Morgunblaðið - 27.10.1990, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990
25
Sovétríkin:
HAFÐU B
EN BANK
HBPPRÞRINNH
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLANS
millifærsla mátti fara fram án sér-
staks leyfis. Austur-þýska þingið
hafði í júlí samþykkt lög þ.ess efnis
að fjármál Kommúnistaflokksins
gamla og annarra flokka tengdum
honum yrðu undir yfirumsjón sérs-
takrar stjórnar. Fer nú fram rann-
sókn á því hvort að PDS eigi yfir
höfuð tilkall til þessara peninga og
hvort millifærslan hafi verið Ieyfi-
leg.
Sovéska dagblaðið Pravda vék
að málinu í síðustu viku og sagði
þarna hafa verið um fullkomlega
löglega fjármálaaðgerð að ræða.
Það væri Ijóst að verið væri að
koma forystumönnum og stuðn-
ingsmönnum PDS í klípu.
Arftaki SED?
Sumir fjölmiðlar eru þó annarrar
skoðunar. Þannig sagði þýska dag-
blaðið Die Welt til dæmis í forystu-
grein: „Þegar upp er staðið er eigin-
lega spurningin sem menn spyija
sig kvíðnir sú, hvort yfirhöfuð sé
hægt að skilgreina PDS sem „arf-
taka SED“. Þessu er að minnsta
kosti auðvelt að svara. Nei, flokkur-
inn er ekki arftaki SED. Hann er
miklu frekar glæpaflokkurinn SED
sjálfur. Þannig hefur flokkurinn að
minnsta kosti skilgreint sjálfan sig
í því skyni að geta haldið hinum
gífurlega auð. Og nú hafa hundrað
milljónir, fjórðungur peninga
flokksins, verið millifærðar úr Iandi,
þar sem dyggur flokksmaður reyndi
að ná þeim út. í ljósi þessara stað-
reynda hafa svo stjórnmálaflokk-
arnir uppi ásakanir á hendur réttar-
kerfinu sem koma múrmorðingja-
flokknum til góða.
Þingmaður
sem sker sig úr
Veldu þingmann sem þú treystir til að ná árangri.
Veldu Inga Björn Albertsson í öruggt sæti
á-f jmm. lá^prófkjöri Sjálfetæðisflokksins.
,
Lítið inn - Opið hús
Kosningaskrifstofa Nóatúni 17 • Símar 26074, 26078, 679563 og 679564
„Ég er fullviss um að þessi
kjarnorkutilraun var gerð til að
koma enn einu högginu á Gorbatsj-
ov forseta, sem tekur við friðar-
verðlaunum Nóbels í Ósló í desem-
ber og verðskuldar þau fullkom-
lega. Hvernig haldið þið að hann
komi fólki fyrir sjónir við afhend-
ingarathöfnina eftir þessa spreng-
ingu?“ sagði Vorontsov.
Vorontsov fer fyrir sovéskri
sendinefnd á fundi með umhverfis-
málaráðherrum og bankastjórum
frá Norðurlöndum í Helsinki á
mánudag. Hann sagði að samvinna
Sovétmanna við Norðurlönd hefði
gefist vel. Verið væri að ganga frá
samningum um nær vaxtalaus lán
til Sovétmanna til að gera þeim
kleift að draga úr mengun frá
verksmiðjum. „Þið getið rétt
ímyndað ykkur hvemig við komum
þeim fyrir sjónir á þessum fundi
eftir kjarnorkusprenginguna,"
bætti hann við. Sænsk og fínnsk
stjórnvöld lýstu yfir áhyggjum
sínum vegna sprengingarinnar en
sovésk stjórnvöld sögðu að tilraun-
in hefði verið gerð til að auka áreið-
anleika og öryggi kjarnorkuvopna.
Vladímír Petrovskíj, aðstoðarut-
anríkisráðherra Sovétríkjanna,
hafði fyrir hönd sovéska þingsins
lagttil á allsheijarþingi Sameinuðu
þjóðanna að atkvæðagreiðsla færi
Kjaniorkiitilraun sögð
aðför að Gorbatsjov
Lundúnum. Reuter.
NIKOLAJ Vorontsov, formaður umhverfisverndarráðs Sovétríkj-
anna, sagði í gær að áhrifamenn innan hersins og í hergagnaiðnað-
inum hefðu látið sprengja kjarnorkusprengju i tilraunaskyni til að
grafa undan því trausti sem Míkhaíl Gorbatsjov, forseti Sovétríkj-
anna og friðarverðlaunahafi, hefði áunnið sér á Vesturlöndum.
Sprengjan var sprengd á eyjunni fram á öllum þjóðþingum heimsins
Novaja Semlíja á miðvikudag. Vor- um hvort banna ætti kjarnorku-
ontsov sagði í fréttatíma sovéska sprengingar í tilraunaskyni. Hann
sjónvarpsins á fimmtudagskvöld sagði að Sovétmenn hefðu ekki
að sovéskar náttúrvemdarstofnan-
ir hefðu ekki fengið að vita af
sprengingunni fyrirfram og því
ekki getað fylgst með henni.
gert slíkar tilraunir í rúmt ár og
væru reiðubúnir að banna þær al-
gjörlega ef Bandaríkjamenn gerðu
hið sama. Útvarpið í Moskvu sagði
að kjarnorkutilraunin á miðviku-
dag kæmi sér afar illa fyrir sov-
éska þingið, sem hefði hvatt stjórn-
völd út um allan heim að banna
kj amorkutilraunir.