Morgunblaðið - 27.10.1990, Side 28

Morgunblaðið - 27.10.1990, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 H DAGAR leikbrúðunn- ar í Gerðubergi 2. helgi. Um helgina þ.e. 27. og 28. október verður Sögusvunt- an með sýningar á Prins- essunni í Skýjaborgum eftir Hallveigu Thorlac- ius kl. 15.00 báða dagana. Kaffítería Gerðubergs er opin frá kl. 10.00-21.00 virka daga og kl. 10.00- 16.00 á laugardögum. Atriði úr Prinsessunni í Skýjaborgum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 26. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 91,00 89,00 89,40 2,288 204.554 Þorskur(óst) 94,00 78,00 90,96 1,211 110.160 Þorskur/st. 105,00 96,00 97,61 0,758 73.992 Smáþorskur/ósl. 56,00 56,00 56,00 ' 0,251 14.056 Smáþorskur 61,00 61,00 61,00 0,063 3.843 Ýsa 111,00 81,00 103,27 5,174 534.299 Ýsa (ósl.) 85,00 85,00 85,00 0,299 25.415 Karfi 39,00 39,00 39,00 0,204 7.956 Ufsi 26,00 20,00 23,36 0,207 4.836 Ufsi/ósl. 20,00 20,00 20,00 0,118 2.360 Steinbítur 79,00 60,00 76,77 0,683 52.432 Steinbítur/ósl. 60,00 60,00 60,00 0,353 21.180 Langa 76,00 76,00 76,00 0,288 21.888 Langa/ósl. 65,00 65,00 65,00 0,725 47.125 Lúða 465,00 300,00 334,35 0,511 170.855 Koli 60,00 60,00 60,00 0,016 960 Keila 28,00 28,00 28,00 0,576 16.128 Keila/ósl. 39,00 39,00 39,00 0,988 38.532 Skata 12,00 12,00 12,00 0,033 396 Gellur 320,00 320,00 320,00 0,017 5.440 Lýsa/ósl. 40,00 40,00 40,00 0,006 240 Bland/sv. 77,00 77,00 77,00 0,049 3.773 Samtals 91,81 14,818 1.360.420 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 104,00 89,00 94,90 43,106 4.090.547 Þorskur(ósL) 107,00 80,00 101,50 4,268 433.222 Ýsa 130,00 50,00 99,56 7,270 723.679 Ýsa (ósl.) 95,00 79,00 90,52 3,813 345.147 Karfi 62,00 20,00 43,68 1,140 49.792 Ufsi 47,00 25,00 44,72 33,163 1.483.037 Steinbítur 79,00 59,00 75,27 3,120 234.862 'Langa 78,00 41,00 67,53 1,172 79.144 Lúða 475,00 310,00 368,57 0,725 267.215 Lax 205,00 160,00 175,16 0,513 89.944 Reykturfiskur 320,00 320,00 320,00 0,045 14.400 ' Skarkoli 80,00 70,00 70,89 1,996 141.490 Keila 53,00 20,00 47,95 2,090 100.214 Skötuselur 390,00 390,00 390,00 0,031 12.090 Tindabikkja 10,00 10,00 10,00 0,070 700 Gellur 370,00 370,00 370,00 0,010 3.700 Blandað 100,00 25,00 32,96 1,040 34.277 Undirmál 660,00 20,00 66,65 6,607 453.670 Samtals 77,53 110,380 8.557.360 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 115,00 76,00 91,79 7,500 688.402 Ýsa 121,00 82,00 94,98 8,589 815.814 Karfi 55,00 5,00 53,90 2,413 130.065 Ufsi 41,00 22,00 39,06 1,199 46.838 Steinbítur 86,00 65,00 71,76 0,340 24.399 Langa 677,00 5,00 121,26 2,255 273.452 Blá/Langa 74,00 74,00 74,00 0,221 16.354 Lúða 455,00 235,00 411,15 0,054 22.202 Síld 8,19 7,97 8,05 93,591 753.653 Lax 100,00 100,00 100,00 0,033 3.300 Keila 67,00 37,00 41,93 1,042 43.696 Koli 27,00 27,00 27,00 0,112 3.024 Skata 50,00 50,00 50,00 0,004 200 Skötuselur 320,00 195,00 247,78 0,045 11.150 Lýsa 28,00 10,00 24,15 0,146 3.326 Blandað 29,00 20,00 23,42 0,168 3.934 Samtals 24,13 117,712 2.840.009 Selt var úr dagróðrarbátum og Jóhannesi Jóhannessyni. Á morgun verður j meðal annars selt úr Búrfelli. Olíuverö á Rotterdam-markaði: síöustu tíu vikur, 16. ág. - 25. okt., dollarar hvert tonn BENSIN i 24. 31. 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. ÞOTUELDSNEYTI 4---1--1—I---1--1—I----1--1—I—I- 17.A24. 31. 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. Talið frá vinstri: Kolbeinn Finnsson, Bryndís Jóhannesdóttir, Hildur Baldursdóttir og Bjarni Finnsson. Blómaval orðið 20 ára UM ÞESSAR mundir eru tuttugu ár liðin frá því að Blómaval tók til starfa. Hafnarborg; Síðasta sýn- ingarhelgi 6 listamanna í HAFNARBORG, lista- og menn- ingarmiðstöði Hafnarfjarðar, Strandgötu 34, sýna nú sex lista- menn. Listamennirnir eru þau: Daníel Sigurðsson, Helga Magnúsdóttir, Kristín Geirsdóttir og Þorbjörg Gunnarsdóttir, sem sýna olíumál- verk. Heiða Leifsdóttir, sem sýnir skúlptúra úr plexigleri, steinsteypu og stáli og Ragnhildur Ragnarsdótt- ir, sem sýnir handþrykktar tréristur. Oll verkin eru unnin á árunum 1989-1990. Þau útskrifuðust úr Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1989. Sýningin er opin frá kl. 14.00- 19.00. Henni lýkur 28. október. Leiðinlegur misskilningnr í 3. lið greinar minnar sem birtist í Morgunblaðinu 26. október kom því miður fram leiðinlegur misskiln- ingur. Ráðherra braut ekki lög, þar sem einungis var um að ræða hækk- un á innlendri sérlyfjaframleiðslu, en ekki á annarri lyfjagerð. Beðist er hér með afsökunar á þessum mistökum. Jón Björnsson, formaður Apótekara- félags íslands. 1. október 1970 tóku bræðurnir Kolbeinn og Bjarni Finnssynir við aðstöðunni í Sigtúni og hófu rekst- ur undir Blómavalsheitinu. Þar var um að ræða 700 fermetra gróður- hús. Síðan hafa þeir bræður ásamt fjölskyldum sínum rekið fyrirtækið og byggt það upp. Nú eru gróður- húsin orðin þrjú með samanlagt gólfrými um 2500 fm. Að auki er um 1000 fm sölusvæði utandyra sem notað er undir garðplöntur á sumrin og jólatré þegar þeirra tími er. Frá upphafi hefur Blómaal kapp- kostað að þjóna garðyrkjuáhuga- fólki sem best og haft á boðstólum allt sem varðar störfin í garðinum, gróðurhúsinu eða ræktun stofu- plantna. Auk þess hefur mikil áhersla verið lögð á afskorin blóm og blómaskreytingar við öll tæki- færi. Vegna aðildar Blómavals að Interflora, alþjóðakeðju blóma- verslana, gefst Islendingum kostur á að senda blómakveðjur samdæg- urs um allan heim. í tilefni af 20 ára afmæli Blóma- vals verður boðið til veislu í dag, laugardag. Viðskiptavinum verður boðið uppá kaffi og risastór afmæ- listerta verður á boðstólum. Lands- frægir tónlistarmenn sjá um stemmninguna og ýmislegt annað verður gert á þessum tímamótum í sögu fyrirtækisins. Byijað verður að skera afmælistertuna kl. 14.00 í dag og eru allir velkomnir. Fyrirlestur um gos- sögu Mývatnssvæðisins KRISTJÁN Sæmundsson jarðfræðingur heldur fyrirlestur I stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans mánudaginn 29. október kl. 20.30. Fyrirlesturinn er opinn öllum almenningi en hann ber heitið Gossaga Mývatns- og Kröflusvæðisins á nútima. Kristján Sæmundsson er einhver fremsti jarðfræðingur íslendinga sem nú er uppi, segir í fréttatilkynn- ingu náttúrufræðifélagsins. Hanrt hefur rannsakað svæðið kringum Mývatn um tveggja áratuga skeið Vitni vantar að banaslysi Slysarannsóknadcild lög- reglunnar í Reykjavík skorar á vitni að umferðarslysi á Suðurlandsvegi að kvöldi sunnudagsins 16. september síðastliðins að gcfa sig fram. Þar beið kona bana eftir harð- an árekstur fólksbils og upp- hækkaðrar jeppabifreiðar og er ökumaður hennar grunað- ur um ölvun. Talið er víst að allir þeir sem vitni urðu að eða komu að slys- inu hafi enn ekki gefið sig fram við lögreglu. Einnig skorar lögreglan sér- staklega á þann sem hringdi til lögreglunnar skömmu áður en slysið varð og tilkynnti um ferð- ir þessa ölvaða ökumanns að hafa við sig samband. GENGISSKRÁNING Nr. 205 26. október 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 54,95000 55,11000 56,70000 Sterlp. 107,32000 107,63300 106,28700 Kan. dollari 47.09700 47,23400 48.99500 Dönsk kr. 9.48230 9,50990 9,48870 Norsk kr. 9.30720 9.33444 9,34870 Saensk kr. 9,76630 9,79470 9,83610 Fi. mark 15.22370 15.26800 15,24810 Fr. (ranki 10.80840 10,83990 10,82220 Belg. franki 1,75780 1.76300 1,75900 Sv. franki 42,84100 42,96570 43,66750 Holl. gyllini 32,10170 32,19510 32,13830 Þýskt mark 36,17510 36,28040 36.23470 ít. líra 0,04833 0,04847 0,04841 Austurr. sch. 5,14630 5,16130 5,11780 Port. escudo 0.41070 0,41190 0,40730 Sp. peseti 0,57770 0,57930 0,57850 Jap. yen 0,42846 0,42971 0,41071 írskt pund 96,98700 97,26900 97,22600 SDR (Sérst.) 78,82080 79,05030 78,97120 ECU, evr.m. 74,88310 75,10120 74,75610 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. og þekkir jarðsögu þess manna best. Kröflueldar eru mönnum enn í fersku minni. Mývatnseldar á 18. öld voru einn af fáum atburðum þegar eldgos hefur orðið í byggð á íslandi svo sögur færu af. Þessir eldar eru þó aðeins þeir síðustu í langri röð eld- gosa á svæðinu frá ísaldarlokum, fyrir um 10.000 árum. Um jarðsögu svæðisins verður fjallað ítarlega í löngum kafla eftir Kristján Sæmundsson í Mývatnsbók þeirri sem er senn væntanleg á veg- um Hins íslenska náttúrufræðifélags. Bókin er gefin út vegna 100 ára afmælis félagsins á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að þessi sunnu- dagur er nefndur kirkjudagur er sú, að með þessum hætti vilja kvenfé- lagskonur minna á starfið í kirkjunni og afla henni tekna til frekari fram- kvæmda og starfa. ■ Kvenfélagskonur hafa að undanf- örnu lagt metnað sinn í það að kaupa allt það sem þarf í eldhús safnaðar- heimilisins auk þess sem þær bera hluta af kostnaði við barnastarf kirkjunnar. Barnasamkoma verður að venju kl. 11.00 og guðsþjónusta sunnu- dagsins hefst kl. 14.00 en kaffisalan að henni lokinni. Kaffísalan verður ■ NÚ STENDUR yfir síðasta vika á málverkasýningu Onnu Gunnlaugsdóttur í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Þetta er 8. einka- sýning Önnu og sýnir hún 35 akrýl- málverk sem flest eru af konum og tjá innri veruleika þeirra. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 14.00-18.00 og lýkur sunnudaginn 28. október. Anna Ragnheiður Thorarensen ■ ANNA Ragnheiður Thorar- ensen heldur sýningu í Holiday Inn, dagana 27.-29. október kl 14.00-18.00, á damaskvörum frá Georg Jensen Damask, sem hlotið hafa viðurkenningu víða um heim fyrir gæði og hönnun. Aðeins viður- kenndir listamenn hanna mynstur og velja liti. að þessu sinni í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu og eru allir velkomnir. Haldið upp á JC daginn JC félagar um allt land munu halda upp á svokallaðan JC-dag í dag, laugardaginn 27. október. I fréttatilkynningu frá samtökun- um segir að í tilefni dagsins muni félagar í samtökunum fara út í sam- félagið með margvísleg verkefni en eitt af markmiðum JC sé að gefa félögum kost á að vinna verkefni í byggðarlaginu. I því starfi gefist kjörið tækifæri til að reyna þá þekk- ingu sem hver og einn hafí hlotið en höfuðmarkmið samtakanna sé einmitt að byggja upp einstaklinginn og gefa honum tækifæri til að vinna hin ýmsu verkefni. . Um 500.000 félagar í 90 aðildar- löndum starfa í samtökunum. Fríkirkjan í Hafnarfirði; Kirkjudagur safnaðarins Á MORGUN, sunnudag, verður hinn árlegi kirkjudagur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og verður kvenfélag kirkjunnar að venju með kaffisölu að lokinni guðsþjónustu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.