Morgunblaðið - 20.12.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1990, Blaðsíða 7
_ .. H%fnffi 1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 7 Saga Jóns Óttar Ragnarssonar um ævintýralega sögu og afdrif Stöðvar 2 er hvöss og óvægin lýsing á samskiptum Jóns við marga þekktustu forystumenn í íslensku viðskiptalífi. Jón lýsir tæpitungulaust þeim ótrúlegu atburðum er formaður Verslunarráðs Islands, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, formaður Kaupmannasamtaka Islands, skólastjóri Verslunarskóla Islands og fleiri þekktir menn úr íslensku viðskiptalífi ná yfirtökunum á stöðinni þegar eldhugamir sem stóðu á bak við ævintýrið lentu úti í kuldanum. Jón segir opinskátt ífá lífi fólksins á Stöðinni á bak við tjöldin: „Fyrir mig vom þessar árshátíðir alltaf dálítið pínlegar uppákomur, með þá fyrrverandi og núverandi - eða núverandi og fyrrverandi - undir sama þaki. Á bak við ævintýrið er grípandi frásögn af mesta viðskiptaævintýri aldarinnar - þar sem sagt er bvað gerðist raunverulega á bak við tjöldin f leikhúsi heimilanna. ... Bók Jóns Óttars, Á bak við ævintýrið, er uppgjör. Hún er saga manns sem með ótrúlegu harðfylgi, nánast fífldirfsku, nær tindinum... ... Umsagnir um menn fylgja og það sem gerir slíkar umsagnir spennandi er að hér er fjallað um landsffæga menn. .. Prímadonnur léku sín hlutverk... Lokakaflinn um samskipti banka, brautryðjenda stöðvarinnar og nýrra eigenda er spennandi og enginn dúkkulísuleikur. Að mati höfúndar er það ekki allt geðugur félagsskapur. Jónas Haraldsson í ritdómi í Dagblaðinu. ... Jón Óttar hefur tvinnað einkalíf sitt og opinbert líf með þeim hætti, að fáir samtímamanna feta í fótspor hans. Bjöm Bjamason í ritdómi í Morgunblaðínu. IÐUNN ♦ VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.