Morgunblaðið - 20.12.1990, Side 9

Morgunblaðið - 20.12.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 9 BARNASKIÐAPAKKI frá 12.500,- kr. ELAN skiöi 80- 120 sm, ALPINA skór, bindingar og stafir. BARNASKÍÐAPAKKI fra 14.950,- kr. ELAN skíði 130- 150 sm, ALPINA skór, UNGLINGASKÍÐAPAKKI bindingar og stafir FULLORÐINSSKÍÐAPAKKI fra 19.950,- kr. ELAN skíbi 160 - 195 sm, ALPINA skór, bindingar og stafir. GÖNGUSKÍÐAPAKKI 13.950,- kr. ELAN skíbi, ALPINA skór, bindingar og stafir. SKAUTAR frá 3.980,- kr. mfFL EIGANl GEGNT UMFERDARMIÐSTÖÐINNI SÍMI: 91-19800 \<:k Metsölublað á hveijum degi! IJÓÐVILIIN MI»Xkudae>'18. dMwntMr 1M0 — 240. UubM SS. trgwxiu' Ovíst um þátttöku Biitingar Klofningur vegna framboðs Mönnum er» í fersku minni ágreiningurinn sem varð innan Alþýðubandalagsins í Reykjavík á liðnu vori, þegar kosið var til borgarstjórnar. Þá voru mál í slíkri sjálfheldu, að Ólafur Ragnar Grímsson, formaður flokksins, treysti sér ekki til að lýsa yfir stuðningi við framboðslista hans. Gengu sumir alþýðubandalagsmenn þá til liðs við Nýjan 9ett- vang. Síðan hefur ekki verið skorið úr þessum ágreiningi. Hann blossar nú upp að nýju, þegar hafinn er undirbúningur undir framboð til Alþingis. Völd og áhrif Þingmenn Alþýðu- bandalagsins fyrir Reykjavík nú eru þau Svavar Gestsson mennta- málaráðherra og Guðrún Helgadóttir, forseti sam- einaðs þings. I varasæt- um sitja Asmundur Stef- ánsson, forseti Alþýðu- sambandsins, og Alfheið- ur Ingadóttir. I fréttum hefur verið skýrt frá afskiptum Svavars Gestssonar af ákvörðimum Alþýðu- bandalagsfélags Reykjavikur (ABR) um framboðsmál. Félagið er hið fjölmennasta í Al- þýðubandalaginu með um 1.200 skráða félags- menn. Að höfðu samráði við Svavar hefur stjórn ABR ákveðið, að þeir ein- ir fái að taka þátt í for- vali vegna lista Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, sem eru á félagaskrá ABR hhm 9. janúar 1991. Forystumenn Birting- ar hafa mótmælt þessum ákvörðunum. Birting er félagsskapur sem á sterkastar rætur í AI- þýðubandalaginu en tel- ur sig víðsýnni en ABR og nær til fólks sem aldr- ei hefur gengið í Alþýðu- bandalagið. Telur Birt- ing að ABR hafi hafnað þátttöku Birtingar i framboði Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík og „áskilur sér allan rétt í þessum málum“ eins og segir á forsíðu Þjóðvilj- ans í gær. Guðrún Helgadóttir dregur taum Birtingar í þessum deilum. Hún vill að allt stuðningsfólk Al- þýðubandalagsins fái að kjósa í forvalinu og telur að afstaða ABR-stjómar- innar byggist á smáletn í flokkssamþykktum Al- þýðubandalagsins. I Al- þýðublaðinu í gær er þetta haft eftir Guðrúnu: „Flokkur verður að eygja hinar pólitísku víddir fyr- ir utan veggi flokksskrif- stofumiar. Eg nemii ekki að vhma fyrh- flokk, sem ætlar að gefa íhaldinu stjórn landsins. Það hef- ur aldrei verið góð pólitík að hengja sig í neðanmálsletri. Pólitík' snýst um stóm línumar." Hvemig á að skýra þessi orð? Er Guðrún Helgadóttir á báðum átt- um um það, hvort hún verður áfram í framboði fyrir Alþýðubandalagið? Telur hún að Svavar sé að aflienda íhaldinu völd- in? Á hún von á því að þessi ununæli sín verði til þess að ABR breyti ákvörðun sinni? Oliklegt er að það gerist og vilja áreiðanlega margir inn- an ABR veita Guðrúnu ráðningu, þar sem hún sneríst gegn lista ABR, G-listanum, í borgar- stjórnarkosningunum. Ólafur Ragnar ífelum Fáir stjómmálamenn em fjölmiðlaglaðari en Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins. Vekur það þess vegna enn meiri athygli en ella, hve mikið haim leggur á sig til að geta verið í felum, þegar framboð flokksins í fjöl- memiasta kjördæmi landshis er ákveðið. Þurfa fjölrniðlamcnn yfirleitt ekki að leita að Ólafi Ragnari, þegar honum hentar að láta í sér heyra. Hvergi er staf- krókur eftir honum hafð- ur um deilur iiman Al- þýðubandalagsins í blöð- unum i gær. Halda memr að fomiaður Sjálfstæðis- flokksins hefði verið lát- inn komast upp með slíka þögn, ef tvö félög tækj- ust á um tilhögun á vali manna á framboðslista flokkshis? Þegar Ólafur Raguar var spurðm- um klofning- mn í Alþýðubandalaginu í borgarstjómarkosning- unum í vor, dró hann það eins lengi og honum var frekast kostur að gefa svar. Hami lét í það skína, að málið væri sér óviðkomandi, enda byggi hann á Seltjarnamesi. Fyrir þingkosningamar 1987, þegar Ólafur Ragn- ar var í öðra sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi, rak hami einkakosningabar- áttu og gekkst upp i því að vera á skjön við ABR og flokkhm undir for- meimsku Svavars Gests- sonar. Lét Ólafur Ragnar í það skína undir lok bar- áttunnar, að aðeins vant- aði brot úr prósenti að hann næði kjöri og tók þátt i uniræðum í fjöl- miðlum um að haim yrði hugsanlega næsti ut- anríkisráðherra. Ólafur Ragnar féll og komst ekki inn á þmg fyrr en í embættisnafni sem fjár- málaráðherra og myndi því detta út úr þingflokki Alþýðubandalagsins ef núverandi ríkisstjórn hætti, enda hefur hann ekki mátt til þess hugsa. Upplausn Iiman Alþýðubanda- lagsins ríkir upplausn. Sagt er að flokksmenn utan Reykjavíkur vilji að deilur þar verði jafnaðar. Þeir virðast ekki vilja horfast í augu við það frekar en aðrir alþýðu- bandalagsmenn, að flokkur þeirra er klofinn ofan í rót. ABR-félagarn- ir hafa þó þrótt til að viðurkeima það og vilja ckki breiða yfir ágrein- ingimi með gervilausnum við val manna á fram- boðslistami. Er illskiljan- legt, hvers vegna Birt- ingarmenn geta ekki sætt sig við þá tilhögun sem meirihluti ABR hef- ur ákveðið nema fyrir Birtingu vaki að meim úr öðmm flokkum ákveði framboðslista Alþýðu- bandalagsins. Væri það svo sem í saniræmi við þá ákvörðmi Ólafs Ragn- ars og Guðrúnar Helga- dóttm- að styðja ekki framboð G-listans í borg- arstjómarkosningunum. Alþýðuflokkurinn hyggur gott til glóðar- imiar vegna upplausnar- iimar innan Alþýðu- bandalagsins og er tilbú- hm til þess að setja em- hveija af fyrrum fram- bjóðendum flokksins á lista sirni til að lokka til sin vinstra fylgi. Kvenna- listhm er einnig kominn á bragðið og ber að líta á setu Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur í efsta sæti listans í Reykjavík sem tilraun til að ná til sin fylgi þeirra sem vilja enn vinstrisinnaðra Al- þýðubandalag. Tilvistar- kreppu Alþýðubanda- lagsins er síður en svo Iokið og flokkar beggja vegna við það em teknir að bítast á um Ieifarnar. Skattalækkun skiptir máli fyrir fjárhag fjölskyldunnar Þeir sem kaupa Einingabréf 2 fyrir áramót - njóta lækkunar á eignaskatti - njóta mjög góðrar ávöxtunar og fyllsta öryggis. Þeir sem kaupa Auðlindarbréf fyrir áramót - njóta lækkunar á tekjuskatti sem getur numið 1 Sölugengi verðbréfa 20. desember 1990 1 y Einirigabréf 1 5,230 Einingabréf 2 2,834 1 Einingabréf 3 3,439 1 Skammtímabréf 1,757 1 ý Auðlindarbréf 1,018 verulegum fjárhæðum - ávaxta fé sitt í hlutabréfum og skuldabréfum traustra og vel rekinna fyrirtækja. HLUTABRÉFASf ÓÐURINN AUÐLIND HF. Leitaðu til sérfræðinga Kaupþings og kynntu þér ótvíræða kosti þess að eignast Einingabréf 2 og/eða Auðlindarbréf áður en nýtt ár byrjar. KAUPÞING HF Kringlunni 5, sítni 689080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.