Morgunblaðið - 20.12.1990, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990
39
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. desember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 96,00 79,00 94,99 0,078 28.798
Þorskur(ósl.) 82,00 70,00 76,19 0,339 25.830
Ýsa 112,00 76,00 82,60 6.726 555.619
Ýsa (ósl.) 101,00 83,00 83,50 0,759 63.377
Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,042 2.100
Langa 60,00 60,00 60,00 0,064 3.840
Karfi 25,00 25,00 25,04 0,013 333
Smáþorsk. 80,00 51,00 62,35 0,401 25.004
Lúða/fro. 180,00 140,00 157,82 0,510 80.490
Keila (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,217 8.463
Lúða 380,00 345,00 366,85 0,078 28.798
Koli 89,00 58,00 59,29 0,434 25.730
Samtals 90,23 19.087 1.722.291
FAXAMARKAÐU R hf. f Reykjavík
Þorskur 99,00 92,00 97,86 25,474 2.492.850
Þorskur(ósL) 91,00 60,00 83,22 12,037 1.001.744
Ýsa 150,00 50,00 90,08 35,919 3.235.668
Ýsa (ósl.) 105,00 85,00 95,30 1.955 186.303
Karfi 63,00 42,00 47,93 3,301 158,223
Ufsi 47,00 37,00 45,94 1,920 88.272
Steinbítur 61,00 20,00 50,27 5,117 257.253
Skarkoli 67,00 65,00 66,11 2,075 137.176
Langa 77,00 50,00 71,47 5,102 364.625
Lúða 580,00 42,00 376,71 0,834 314.175
Lýsa 60,00 60,00 60,00 0,100 6.000
Blandað 66,00 30,00 41,41 0,264 10.932
Undirmál 79,00 20,00 63,73 2,802 178.559
Samtals 580,00 20,00 87,14 96,944 8.447.837
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 117,00 65,00 90,68 18,256 1.655.512
Ýsa 142,00 50,00 116,18 2,329 270.582
Karfi 48,00 15,00 27,08 2,363 63.996
Ufsi 44,00 21,00 43,22 8,436 367.162
Steinbítur 50,00 15,00 41,32 0,129 5.330
Skötuselur 130,00- 130,00 130,00 0,017 2.210
Skarkoli 68,00 68,00 68,00 0,100 6.800
Keila 36,00 10,00 25,10 1,676 42.064
Blá & langa 60,00 20,00 38,61 0,737 28.455
Blálanga 20,00 20,00 20,00 0,097 1.940
Langa 58,00 20,00 51,67 1,062 54.870
Lúða 535,00 100,00 386,31 0,777 300.160
Samtals 77,67 36,039 2.799.081
Selt var úr Ólafi Jónssyni, Mumma GK, Hörpu GK og dagróðrabátum. Á
morgun verður selt úr Skarfi GK m.a. u.þ.b. 19 tonn þorskur.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1990 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
'A hjónalífeyrir ....................................... 10.347
Full tekjutrygging ..................................... 25.269
Heimilisuppbót .......................................... 8.590
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.908
Barnalífeyrir v/ 1 barns ................................ 7.042
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.562
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 10.802
Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.089
Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 133,15
20% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í desember, er inni í upphæðum tekjutrygg-
ingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
9. okt. -18. des., dollarar hvert tonn
GASOLÍA 425 400
375 350-%«
rH/w 260
1,
—;— 9 —
2ÖU 225 200 175 150 -H—I— 12.0 19. H—1 1—1—H—1—H—H— 26. 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14.
Félagsmálaráðuneytið:
Oskað eftir greiðslustöðv-
un fyrir Suðureyrarhrepp
Lagt fyrir hreppsnefnd að nota
tímann til að koma fjárhagnum í lag
Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því við skiptaráðandann
í Vestur-ísafjarðarsýslu að sveitarsjóði Suðureyrarhrepps verði veitt
þriggja mánaða greiðslustöðvun. Frá því hreppsnefnd óskaði eftir
aðstoð ráðuneytisins í lok september hefur fjárhagur sveitarsjóðs
verið til athugunar og er niðurstaðan sú að fjárhagsstaðan sé alvar-
leg og greióslubyrði sveitarfélagsins langt umfram greiðslugetu
þess. Skorar ráðuneytið á hreppsnefndina að nota greiðslustöðvun-
artímann til- að koma fjárhagnum á réttan kjöl.
Ráðuneytið fékk löggilta endur-
skoðendur til að annast rannsókn á
fjárreiðum og rekstri Suðureyrar-
hrepps vegna beiðni hreppsnefndar
um aðstoð. í skýrslu endurskoðend-
anna tilgi-eina þeir ýmsar ástæður
fyrir þeim fjárhagsvanda sem steðj-
ar að hreppnum. Nefna þeir hita-
veituna, bæði þá eldri og þá nýju,
sem verið hafi sveitarfélaginu veru-
lega þungur baggi. Slök innheimta
skatttekna hjá atvinnufyrirtækjum
hafi skert greiðslugetu þess og því
hafi miklum erfiðleikum verið háð
að fjármagna framkvæmdir og
greiða afborganir og vexti af lánum
á réttum tíma. Þá segja endurskoð-
endurnir að þeim virðist að sam-
staða kjörinna sveitarstjórnar-
manna við lausn á vanda hreppsins
hafi mátt vera betri og þeim sýnist
að ýmsar ákvarðanir og nauðsyn-
legar aðgerðir hafi oft verið fremur
síðbúnar.
Heildarskuldir Suðureyrarhrepps
voru 254,5 milljónir kr. í lok síðasta
árs, en nettóskuldir 188,8 milljónir
kr. Nettóskuld á hvern íbúa var þá
tæplega 482 þúsund krónur. Van-
skil afborgana, ásamt ógjaldfölln-
um afborgunum langtímalána á
næsta ári, eru alls að fjárhæð 41
milljón kr. í skýrslu endurskoðend-
anna er getið um erfiða fjárhags-
stöðu Fiskiðjunnar Freyju og dótt-
urfyrirtækja, en það eru stærstu
atvinnufyrirtæki staðarins. Þar seg-
ir að þrátt fyrir endurskipulagningu
á ljárhag fyrirtækjanna og „bæri-
legt góðæri í sjávarútvegi og físk-
vinnslu um þessar mundir" séu
bæði fyrirtækin rekin með tapi fyr-
ir fjármagnsliði.
I samræmi við tillögur endur-
skoðendanna hefur félagsmála-
ráðuneytið skorað á hreppsnefndina
að koma fjármálum sveitarfélagsins
á réttan kjöl á væntanlegum
greiðslustöðvunartíma. Bent er á
ýmis atriði, meðal annars að könnuð
verði sala hlutabréfa og annarra
eigna, leitað eftir samningum við
lánardrottna um skuldaskil og
skuldbreytingar og að leitað verði
eftir framlögum frá opinberum aðil-
um eftir því sem lög gera ráð fyrir
við aðstæður sem þessar. Hrepps-
nefndinni er veittur 3ja mánaða
frestur til þess að leysa málin. Þá
hefur ráðuneytið fengið Rúnar Bj.
Jóhannsson endurskoðanda til að
vera sveitarstjórn til aðstoðar við
verkefnið.
Greiðslustöðvunarbeiðnin verður
afgreidd í skiptarétti einhvern
næstu daga, að sögn Björns Jó-
hannessonar aðalfulltrúa bæjarfóg-
etans á ísafírði.
Snorri Sturluson sveitarstjóri
Suðureyrarhrepps sagði í gær að
sveitarsjóður hefði orðið fyrir mikl-
um skakkaföllum vegna erfiðleika
atvinnufyrirtækjanna á staðnum.
Þær ættu sér aftur þijár (rætur:
Ranga gengisskráningu í nokkur
ár, okurvexti og kvótakerfi. Snorri
sagði að sveitarfélagið héldi uppi
lögbundinni þjónustu við íbúana, en
lítið væri um framkvæmdir og yrði
væntanlega ekki á næstu árum.
Hætt kominn í
Laugardalslaug
JÓHANN Breiðfjörð, 16 ára
unglingur, var hætt kominn
síðdegis á mánudag þegar hann
missti meðvitund i Laugardals-
lauginni.
Ríkharður Óskarsson, sundlaug-
arvörður, blés lífí í Jóhann eftir að
einn sundlaugagesta hafði komið
auga á hann, þar sem hann lá á
botni laugarinnar.
GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK
í MIÐBORGINNI ERU ÁVALLT LAUS BIFREIÐASTÆÐI Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:
Vesturgata 7 (bílastæðahús), innkoma frá Vesturgötu
Bílastæði á Alþingisreit, innkoma frá Tjarnargötu
Bílastæði á Tollbrú, innkomafrá Tryggvagötu
Bakkastæði, innkoma frá Kalkofnsvegi
Kolaport (bílastæðahús), innkoma frá Kalkofnsvegi.
Bergstaðir (bílastæðahús), innkoma frá Bergstaðastræti.
Ráðhús (bílastæðakjallari), innkoma fráTjarnargötu.