Morgunblaðið - 20.12.1990, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990
og gerðir eru með sama hætti og
á framkirkju sem og yfirgrind öll,
eru bekkir og aðrir í útbroti uppi
við þilið. Þetta eru sessfjalir skóla-
sveina, þá þeir syngja morgun- og
kvöldbænir hér, en fremst í útbrot-
um eru skýrt afmörkuð sæti kirkju-
prests annars vegar og skólameist-
ara hins vegar. Við kórgafl rís
altarið búið klæðum sínum og
tveimur ljósastikum og stendur á
gráðum. Upp af því er brík máluð
en af hornum neðrigráðupalls
ganga stafir upp í neðri bita knapp-
skornir efst með járnteinum til
gafls, sem á eru hengd útsaumuð
altaristjöld til skjóls og prýði.
Sunnan við altarið stendur vel um
búinn skriftastóll, en að norðan
inni í útbroti Þorláksskírn, að
mestu rúið skrauti sínu. Gólfið í
kór er lagt hellum nema smátimb-
urpallar eru undir biskupssæti og
lektara. Ræfur er opið og gluggar
stærri en í kirkju. Allur er kórinn
málaður rauðbrúnum lit. Fyrir ofan
biskupssæti og kórdyr eru voldug-
ar bríkur, ein af þeim er Ögmund-
arbrík. Úr lofti hangir mikill ljósa-
hjálmur í járnkeðju, reyndar aðrir
tveir í framkirkju.
Norðanvert við altari eru dyr til
skrúðhúss. Þangað göngum við og
það dimmir aftur, því ljósgjafinn
er aðeins tveir kringlóttir gluggar.
Þarna sjáum við þó í rökkrinu
skrúðakistur og stokka en í einu
horninu eru vindiltröppur til lofts
sem uppi yfir skrúðhúsinu er til
geymslu áhalda og skrúða. Þar eru
og tveir skjálaga gluggar. í leið-
inni til baka förum við til tilbreyt-
ingar niður tröppur rétt við bryta-
stól og höldum sem leið liggur
undirganginn til bæjar. Eins og
skiljanlegt er í fyrstu heimsókn
sem var nokkuð hraðfara, hefur
margt fram hjá okkur farið, en
værum við gestir neðan úr Flóa
eða austan úr Mýrdal á ofanverðri
17. öld væri dómkirkjan okkur það
eftirminnilegasta og stórbro'tnasta
listaverk sem við hefðum nokkurn
tíma séð og svo eftirminnileg að
um það hefðum við rætt í heima-
Jólasveinar ganga um gólf
með gylltan staf íhendi
móðir þeirra sópar gólf
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Já jólin nálgast og þau skilja eftir sig slóöa, barr frá jólatréinu,
ösku og kusk. Grýla sópar gólfin en nútímaheimili nota BLACK &
DECKER handryksugu og óhreinindin eru ekkert vandamál.
BLACK & DECKER handryksugurnar hafa mikinn sogkraft,
langan notkunartíma og eru alltaf tilbúnar til notkunar.
BLACK & DECKER handryksugan
Tilvalin jólagjöf
V
Reykjavík og nágrenni
Borgarljós, Skeifunni, Eiöistorgi
B.B. byggingavörur, Suöurlandsbraut 4
B.V. búsáhöld, Lóuhólum 2-6
Brynja, Laugavegi 29
BYKO, Kringlunni, Kópavogi, Hafnarfirði
Frístund, Kringlunni
Glóey, Ármúla 19
H.G. Guðjónsson.Stigahlíð 45-47
Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni
Húsasmiðjan
Ljós og raftæki, Strandgötu Hf.
Ljósabær, Faxafeni 14
Rafbúð sambandsins, Holtsvegi
Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hf.
Rafglit, Blönduhlíð 2
Rafvörur, Langholtsvegi 130
S. Guðjónsson, Auðbrekku 9-11
Sindrastál, Borgartúni
Smiðsbúð, Garðatorg
Vesturland
Einar Stefánsson, Búðardal
Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði
Húsið, Stykkishólmi
Jónas Þór, Patreksfiröi
Lúx, Borgarnesi
Óttar Sveinbjörnsson, Hellissandi
Raftækjaþjónusta Sigurdórs, Akranesi
Norðurland
Aðalbúðin hf., Siglufirði
Kaupfélag Skagfirðinga
K.V.H., Hvammstanga
Radiovinnustofan, Akureyri
Rafsjá, Sauðárkróki
Raftækjavinnustofan, Ólafsfirði
Torgið, Siglufirði
Valberg, Olafsfirði
Verslunin Ósbær, Blönduósi
Öryggi, Húsavík
Austurland
Kaupfélag Vopnfirðinga,Vopnafirði
Sveinn Guðmundsson, Egilstaðir
Sveinn Ó. Elíasson, Neskaupsstað.
Suðurland
Árvirkinn, Selfossi
K.R. Hvolsvelli
Neisti, Vestmannaeyjum
Rafborg, Grindavík
SBBBaHUBS #BLACKúDECKER
/ lutpomt
ÞVOTTAVEL
Model 9535, - 4.1 kg.
Tveir vinduhraðar, 500 og
1000 snúningar á mínútu 20
þvottakerfi, t.d. sparkerfi —
hraðkerfi — ullarkerfi o.s.frv.
Tromla úr ryðfriu stáli. Heitt
og kalt vatn. Hæö 85 cm -
breidd 59,5 cm - dýpt 56,3 cm.
Verð kr. 65.313.- slgr.
ÞV0TTAVEL
Model 9525- 4.1 kg.
Vinduhraðar, 500 og 800 snún-
ingaráminútu 20 þvottakerfi.
Tromla úr ryðfríu stáli. Hæð
85 cm - breidd 59,5 cm - dýpt
56,3 cm.
Verð kr. 55.196.- stgr.
KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR
Model 8326
232 lltra, hæð 134,9 - breidd 55
cm - dýpt 60 cm. Verð 51.267.-
Model 8342
288 lítra, hæð 159,0 - breidd 55 cm
- dýpt 60 cm.
Verð kr. 54.626.- slgr.
UPPÞVOTTAVEL
Model 7822
12 manna matarstell, 3 þvotta-
kerfi, hæð 85 cm - breidd 60
cm - dýpt 60 cm.
Verð kr. 56.772.- stgr.
UPPÞVOTTAVÉL
(SLIM LINE)
Model 7800
7 manna matarstell, 3 þvotta-
kerfi. Hæð 85 cm - breidd 45
cm - dýpt 60 cm.
Verð kr. 56.772.- stgr.
IOKSINS AFTUR & ÍSIANDI
Nú hefur Hekla hafið sölu á hinum heimsþekktu llulfJöUlÍ~ heimilistækjum.
Ensk afburða tæki á góðu verði.
Okkar viðurkennda varahluta- og viðgerðaþjónusta.