Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 63

Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 63 Morgunblaðið/Björn Blöndal Helga Björnssyni í Síðan skein sól, halda engin bönd. Hér er hann kominn á meðal áheyrenda, en meðal annars settist hann í fangið á fögulegum stúlkum sem viðstaddar voru og söng til þeirra. UTGAFA Partí í Bláa lóninu Margt er sér til gamans gert og til að vekja athygli fjölmiðla í útgáfuslagnum sem nú stendur á plötu- og bókamarkaði. Fyrir stuttu buðii meðlimir Síðan skein sól og útgáfufyrirtæki sveitarinnar, Skífan, fjölmiðlungum og ýmsum velunnurum sveitarinnar í rútuferð í Bláa lónið, þear sem slegið var upp partíi og ýmislegt gert sér til dundurs. Meðal annars lék hljóm- sveitin nokkur lög, en ýmsir við- staddir ýmist gripu í hljóðfæri eða tóku lagið. Pétur Krisljánsson endurvakti Pops og sýndi að hann hefur engu gleymt. Hljómsveit Tammy Winette á Hard Rock Reykjavík Velkomm á Hard Rock Cafe, sími 689888 AUSTURSTRÆTI22, REYKJAVÍK, SÍMI22925 Fóðraðir frakkar komnir aftur ^ Verð kr. 8.980,- Vaxbornir regnheldir kuldajakkar m/hettu komnir aftur Verö kr. 5.900,- Vatnsheldir, fóðraóir kuldajakkar m/hettu Veró kr. 4.900r Leðurstígvél Verö kr. 3.900r Opiðtilkl. 22.00 íkvöld, föstudag 21/12 tilld. 22.00, laugardag tilld. 23.00, mánudag aðfangadag Id. 12.00. Herraskyrta Verð kr. 1.190,- Kuldajakki Veró kr. 5.900,- Einnig: Gallabuxur, m.a. yfirstærðir, frá kr. 2.690,- Fínni herrabuxur, teryline & ull, kr. 3.900,- Mikið úrval af kuldaúlpum frá kr. 3.900,- Skór, stígvél, sokkar, húfur, hanskar, nærföt, regngallaro.rn.fi. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.