Morgunblaðið - 29.12.1990, Side 6

Morgunblaðið - 29.12.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 SJONVARP / MORGUNN b STOD2 9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 ■ 9.00 ► Með afa. Afi og Pási hafa haft það gott yfir 10.30 ► Biblíusögur. Jesús 11.25 ► Teikni- jólin og nú hlakka þeir til áramótanna. Afi ætlar að segir börnunum um ríka og myndirúrsmiðju kenna ykkur góð ráð varðandi notkun flugelda og blysa. sjálfselska manninn. Warner-bræðra. Hann syngur, segir sögur og sýnir ykkur teiknimyndirn- 10.55 ► Táningarnir íHæðar- 11.35 ► Tinna. ar Lítið jólaævintýri, Trýni og Gosi, Orkuævintýrl, Nebb- gerði.Teiknimynd. Leikinframhalds- arnirog Litli folinn og félagar. 11.20 ► Herra Maggú. Teiknim. myndaflokkur. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Bjartar nætur (White Nights). Myndin segir frá rússneskum land- flótta balletdansara sem er svo óheppinn að vera staddur í flugvél sem hrapar innan rússneskrar landhelgi. Bandarískur liðhlaupi erfenginn af KGB til að sjá til þess að balletdansarinn eigi ekki afturkvæmt. Balletdansarinn óvðjafnanlegi er leikinn af Mikahail Baryshnikov og Gregory Hines leikur liðhlaupann. Isabella Rossellini og John Glover. 1985. SJONVARP / SIÐDEGI Tý b 0 STOD2 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan: Bein útsending frá leik Manchester United og Aston Villa. 16.45 Körfubolti — Bein útsending frá leik Islendinga og Dana sem fram fer i íþróttahúsi Vals á Hlíðarenda. 17.55 Úrslit dagsins. 14.10 ► Jól íjúli'. Myndin segir frá ungu pari sem ætl- ar að gifta sig en sgortir pen- inga til þess. Aðalhlutverk: Dick Powell. 1940 s/h. Loka- sýning. 15.20 ► Valt er veraldar gengi (Shadow on the Sun). Þessi einstæða framhaldsmynd segir sögu Beryl Markam, en hún var fyrsta konan sem flaug yfir Atlantshafið. Sagan hefst í Nairobi í Afríku árið 1982, en Beryl sem þá var um áttrætt fellst á að segja ævisögu sina. Aðalhlutverk: Stefanie Pow- ers, John Rubinstein. 1988. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 17.00 ► Falcon Crest. Bandá- rískurframhaldsþáttur. 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Alfreð önd (11). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 ► Kisuleikhúsið (11). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Popp- korn. Umsjón Stefán Hilmars- son. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Ala Carte. Að þessu sinni matreiðir Skúli Hansen salt- fisksragú í karrýsósu í forrétt og innbakaöan lax með fersku melónu- salati í aðalrétt. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jOt Tf a o. STOD2 9.30 20.00 20.30 21.00 19.25 ►- Háskaslóðir (10). Kanadísk- ur myndaflokk- urfyriralla fjöl- skylduna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Laura og Luis (5). Framhaldsmyndaflokkur um tvo krakka og baráttu þeirra við afbrotamenn. 19.19 ► 19:19. Frétta- þáttur. 22.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcher hefur ávallt svörin á reiðum höndum. 20.50 ►- Fyndnarfjöl- skyldusögur. 21.30 22.00 22.30 21.25 ► Fólkiðí landinu. „Eitter víst, að ekki les ég lögfræði." Sigrún ræðirviöÁrmann Snævarr. 22.00 ► Umhverfis Stuðmenn á 40 mínútum. Nýjarog gamlar upptökur. Við- töl við hljómsveitar- ' meðlimi. 23.00 23.30 24.00 22.40 ► Endurskoðandinn (The Accountant). Ný bresksjónvarpsmynd um endurskoðanda nokkurn sem af einskærri tilviljun stendur til boða að verða innsti koppurí búri hjá mafíunni. Aðal- hlutverk Alfred Molina, Tracie Hart, Clive Panto. 00.10 ► Oll sund lokuð. Bandarisk spennumynd. 2.10 ► Út- varpsfréttir. 21.20 ► Tvídrangar(Twin Peaks). Spennan heldur áfram. 22.10 ► Úlfur í sauðargæru (Died in the Wool). Þegar eiginkona vel efnaðs sauðfjárbónda hverfur sporlaust eitt kvöldið og finnst svo á uppboði þremur vikum síðar, steindauð og í oíanálag vafin inní sínareigin gærur renna tvær grímur á lögregluliðið. 23.40 ► í Ijósum logum (Mississippi Burning). 1.45 ► Undirfölsku flaggi. Spennumynd með róm- antísku ívafi. 3.15 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Pórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hvað gerðist á árinu? Erlendur fréttaannáll 1990. (Einnig útvarpað á gamlársdag kl. 16.20.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Por- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við é kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit Islands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Sjötti þáttur af níu.: Olav Kielland, fyrsti hljómsveitarstjórinn. Meðal efnis i þættinum er viðtal við Jónas Þóri Oag- bjartsson og Helgu Hauksdóttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þaettir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Ævintýrahafið" eftir Enid Blyton. Framhaldsleikrit I fjórum þátt- um, fyrsti þáttur. Þýðing: Sigríður Thorlacius. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Steindór Hjörleifs- son. Leikendur: Árni Tryggvason, Þóra Friðriks- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson, Stef- án Thors og Bessi Bjarnason. Sögumaður: Guð- mundur Pálsson. 17.00 Jólaoratoría eftir Johann Sebastian Bach. Kór Langholtskirkju flytur ásamt kammersveit og ein- söngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttúr, Sól- veigu Björling, Michael Goldthorpe og Bergþóri Pálssyni; Jón Stefánsson stjórnar. Kynnir: Berg- Ijót Haraldsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum að þessu sínni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá Þorláksmessu.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Arna Gunnarsson alþingismann. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólastund i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá miðnætti á jóladag.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. raS FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Moody Blues. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Jólagullskifan: „A very special Christmas". Plata þessi var gefin út til styrktar Ólympíuleikum fatlaðra 1987. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurlekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturlónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðjð er uppá í lista og menningarlífinu. Sjónvaipið: Fólkið í landinu ■■■■ í þættinum í kvöld mun Sigrún Stefánsdóttir ræða við 91 25 Ármann Snævar. Hann á glæsilegan feril að baki sem " J- prófessor við lagadeild Háskóla íslands og einnig í embætti Háskólarektors, að ógleymdum störfum hans í Hæstarétti. Ármann tilheyrir kreppukynslóðinni og þekkir fátækt frá unglingsárunum. í þættinum slær hann á létta strengi; segir m.a. frá sjálfsnámi sínu í frönsku með norðfirskum framburði, viðhorfum sínum til skóla- mála og kjaramála, en hann var fyrsti formaður BHM. Ármann er kominn á eftirlaun en er þó sístarfandi og hefur frá mörgu að segja. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Akademía Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ýmis fróðleikur I bland við jólatóna. 16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandl spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver . Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. 4sSí " FM AR.9 FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Jólaleiknt Sveinn Einarsson dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar ríkissjónvarpsins fylgdi jólaleikrit- inu úr hlaði að venju. Sveinn gat þess að í ár væri sjónvarpið með hvorki fleiri né færri en þrjú jóla- leikrit á dagskrá samin uppúr Þjóð- sögum Jóns Ámasonar. Hefði fram- leiðsludeiidin valið þá nýstárlegu leið að fela þremur fijálsum at- vinnuleikhópum að spinna sjón- varpsleikrit uppúr þjóðsögum. Hóp- arnir fengu til afnota upptökusal sjónvarps, þrjár tökuvélar og mark- að skotsilfur. Síðan var listafólkinu í sjálfsvald sett hvernig það spann út frá þjóðsögunum. Þannig tóku Sveinn og félagar nokkra áhættu en það er rétt athwgað hjá Sveini að nýsköpun á sér ekki lífsvon nema menn vogi sér út fyrir heimreiðina. En hvemig tókst til með þessa til- raun framleiðsludeildarinnar og leikhópanna? Berum saman saman tvö þessara leikverka sem rúmast í dálki. Ormur Atvinnuleikhópurinn Kaþarsis reið á vaðið á annan í jólum með uppfærslu á Ormi umrenningi sem var spunninn út frá þjóðsögunni: Kirkjuprestur í Skálholti. Kári Halldór Þórsson stýrði þessu verki ásamt Jóni Agli Bergþórssyni upp- tökustjóra. Árni Harðarson samdi tónlistina sem var mjög áhrifamikil í báðum þjóðsagnamyndunum. Að mati undirritaðs var þessi upp- færsla Kaþarsis á þjóðsögu úr safni Jóns Árnasonar nokkuð hefðbundin og leiksviðsleg. Myndin var vönduð að allri gerð en söguefnið svolítið óhugnanlegt rétt eins og mörg söguefni þess mikla þjóðsagnabálks er Jón Árnason safnaði. Samt telur undirritaður rétt og skylt að kynna þessar sagnaperlur íslenskum börn- um. Að vísu kunna sumar sögurnar að magna martraðir og myrkfælni hjá börnum einkum sögur af um- skiptingum, sæbúum í mannslíki, nykrum, skrímslum, nýdauðum mönnum, útburðum, púkum, upp- vakningum og fylgjum svo eitthvað sé nefnt. En þessar verur eru hluti þeirrar þjóðmenningar sem við megum ekki glata á öld glans- mennsku og alheimslegrar mark- aðsfærslu. En margar sögurnar eru geðþekkar og þær tengja okkur móðurmoldinni nánari böndum. Frásögn Kaþarsis var einmitt í þeim anda sem við væntum að fylgi þjóð- sögum. Eggið Þjóðsagnauppfærsla Egg-leik- hússins sem sá dagsins ljós í fyrra- kveld var frumlegri en hjá Kaþars- is. Hávar Siguijónsson samdi hand- rit og stýrði verkinu ásamt hinni þjálfuðu upptökustýru Kristínu Björgu Þorsteinsdóttur. Mögnuð tónlist. kom úr tónsmiðju Lárusar Grímssonar en hún var full hátt stillt í upphafsatriði. Egg-leikhóp- urinn valdi þá leið að þjóðsögunni að steypa henni inná gólf upptöku- salar sjónvarpsins sem var líka hluti leikmyndar. En leikmyndir Gunnars Baldurssonar í Ormi og Guttorms Magnússonar hjá Egginu áttu stór- an þátt í dularblæ myndskeiða. Tenging hins nútímalega stjórn- borðshúss sjónvarpssalarins við þokuslæður þjóðsagnaheiðanna, kammersið í Skálholti og álfheima ' uppfærslu Egg-leikhússins var fersk og afar listræn þrátt fyrir full langan fæðingarkafla. Undirrit- aður sér ekki ástæðu til að gera upp á milli hinna fagmannlegu leik- ara er báru uppi þessa ágætu sjón- varpsleikþætti. E.s.: Sjónvarpsrýnir styður ein- dregið kröfu heyrnarskertra og heyrnarlausra um að áramótaskaup sjónvarpsins verði textað. Kærar þakkir öllsömul fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 i áramótaskapi. Valdis Gunnarsdóttir óg Páll Þorsteinsson. Kynnt úrslit í samkeppninni um fallegasta piparkökuhúsið 1990 í samvinnu við Veröld og Holiday Inn. 15.00 Snorri Sturluson og áramótastemmingin. 17.00 Valtýr Björn Valtýsson. Iþróttir um áramót. 17.17 Siðdegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. 1 FM#957 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist. léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartór.list. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM 102/104 9.00 Björn Sigúrðsson. 14.00 íslenski árslistinn - yfirlit yfir vinsælustu lög ársins. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin ÚHarsdóttír. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjé Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur. 21.00 Klassiskt rokk. 24.00 Næturvaktin. Fm 104-8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.