Morgunblaðið - 29.12.1990, Síða 27

Morgunblaðið - 29.12.1990, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 27 Guðsþjónustur á morgun og um áramótin DÓMKIRKJAIM: 30. desember: Kl. 11. Messa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Sænsk jólamessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Gamlársdagur: Kl. 18. Aftan- söngur. Sr. Einar Sigurbjörnsson dr. theol. prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Nýársdagur: Kl. 11. Biskups- messa. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar, báðir Dómkirkjuprestarnir annast altar- isþjónustu. Einsöngur Marta Guð- rún Halldórsdóttir. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur við flestar messurnar. Organleikari og stjórnandi Marteinn Hunger Frið- riksson. HAFNARBÚÐIR: Gamlársdagur: Messa kl. 15. Org- anisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Nýársdagur:Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Inga Bachmann syngur ein- söng. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Friðrik Ó. Schram prédikar. Organisti í guðsþjón- ustunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Helgi- stund og orgeltónleikar kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Blásarasveit. Guðrún Jóns- dóttir syngur einsöng. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaðurfrú Elín Guðjónsdótt- ir. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Organisti í öllum athöfn- unum er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson. Nýársdagur:Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöng syngur Kristín A. Sigurð- ardóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Einsöng syng- ur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar messurnar undir stjórn Guðnýjar M. Magnúsdóttur organista. Sóknarprestar. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ragnar Ingi Aðal- steinsson kennari og sóknar- nefndarmaður prédikar. Kirkju- kórinn syngur. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Árna- son. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Les- messa með altarisgöngu kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Sr. Gylfi Jónsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Halld- ór S. Gröndal. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Messa ki. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14. Sr. Arngrimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eruí kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messu- salur Hjallasóknar í Digranes- skóla. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjallasóknar syngur. Org- anisti Elías Davíðsson. Sr. Kristj- án E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðasöngvar Bjarna Þor- steinssonar fluttir af Garðari Cort- es og kór Langholtskirkju. Kórinn syngur „Nýársljóð" eftir Mend- elssohn. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Þórður B. Sigurðsson forstjóri Reikni- stofa bankanna. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju syngur og flytur m.a. með Garðari Cortes Hátíða- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Tónleikar Kórs Langholtskirkju laugardag og sunnudag kl. 17. Fluttur verður fyrri hluti jólaorat- oríu J.S. Bachs. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14, Kyrrðarstund í hádeg- inu á fimmtudögum kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga og fyrirbænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudag 30. desember: Jóla- samkoma barnanna kl. 11 í umsjá Sigríðar Ójadóttur. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Szymon Kuran leikur á fiðlu frá kl. 17.30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Inga Bach- mann. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti við guðsþjónusturnar er Reynir Jónasson. SEUAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sigriður Gröndal syngur ein- söng. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Pétur Eiríksson leik- ur einleik á básúnu. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hólmfríður Þóroddsdóttir leik- ur á óbó. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Linda Hregg- viðsdóttir leikur á blokkflautu. Sóknarnefndin. KIRKJA Óháða safnaðarins: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 18. Sr. Þórsteinn Ragn- arsson. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.30. Kristín Jónsdóttir. Dúfa Einars- dóttir syngur einsöng. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Þuríður Sigurðardóttir syngur einsöng. Orgelleikur Vio- leta Smid. Sr. Cecil Haraldsson. AÐVENTKIRKJAN, Rvík: Messa laugardag kl. 11 í umsjá ung- mennafél. kirkjunnar. Nýársguðs- þjónusta 5. janúar. Sr. Jón Hjör- leifur Jónsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Gamlárskvöld kl. 18 messa. Ný- ársdag kl. 10.30. og 14.00 mess- ur. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Gamt- ársdag: Messa kl. 18.30 og ný- ársdag kl. 14. GARÐAKIRKJA: Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Jónas Gíslason prédik- ar. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Nýársdagur. Messa kl. 10. VIÐISTAÐASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur á Hrafnistu kl. 17. Aftansöngur í Víðistaðakirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður Gissur Kristjánsson. Kór Víðistaðasókn- ar syngur. Organisti Úlril Ólafs- son. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Gunnþór Ingason. Nýársdagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Sigurður Hallgrímsson hafnsögumaður prédikar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu. Orgel- og kórstjórn Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, St. Jósefsspftala: Gamlársdagur: Messa kl. 18 og nýársdag kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Gamlársdagur: Messa kl. 24 og nýárdag kl. 11. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarson. IN NRI-Njarðvíkurkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Kirkjukórinn syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Guðmundur Ólafsson syngur stólvers. Einar Örn Einarsson org- anisti og söngstjóri syngur Litaníu sr. Bjarna Þorsteinssonnar ásamt kór kirkjunnar. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Ellert Eiríksson bæjar- stjóri flytur hátiðarræðu. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðatón sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kór kirkjunnar syng- ur. Organisti Siguróli Geirsson. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18, forsöngvari Lilja Hafsteins- dóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. STRANDARKIRKJA: Messa sunnudaginn 30. desemb- er kl. 14. Sr. Tómas Guðmunds- son. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Sunnudag 30. desember: Messa kl. 16. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Aftansöngur í Borgarneskirkju gamlársdag kl. 18. Sóknarprest- ur. Ferðafélag- Islands: Blysf ör um Elliðaárdal FERÐAFÉLAG íslands gengst fyrir blysför um Elliðaárdalinn sunnudaginn 30. desember. Þetta er síðasta ganga ársins og verður árið sem er að líða kvatt með henni. Lagt verður af stað frá veitingastaðnum á Sprengisandi við Bústaðaveg 153 og þaðan verður genginn hringur um dalinn. Áætlaður göngutími er 1,5 til 2 klst. Lagt verður af stað kl. 16.30 og er það breyttur tími frá því sem auglýst var í nýútkomnu frétta- bréfi Ferðafélagsins. Ekkert þátt- tökugjald er í gönguna en blys verða seld á 150 krónur. Fyrsta ferð á nýju ári verður þrettándaganga á álfa- og huldu- fólksslóðum. (Llr fróttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.