Morgunblaðið - 29.12.1990, Side 36

Morgunblaðið - 29.12.1990, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990 i“ m =r l 3 £ °.z 12 bH E Magnaður Hinrik stórkostlegustu uppákomu ársins Skemmtiatriði: Stórkostlegt PV: Tveir þumalfingur upp. World Class: Meiri háttar. 20 ára Kvikmyndir Amaldur Indriðason Hinrik V („Henry V“). Sýnd í Háskólabíói. Leik- sýóri: Kenneth Branagh. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Derek Jacobi, Brian Blessed, Paul Scofi- eld, Robert Stevens, Ian Holm. Þegar Laurence Olivier gerði sinn fræga Hinrik V fyrir bíó árið 1944 geysaði stríð og myndin, sem þótti og þykir hreinasta afbragð, átti að þjappa bresku þjóð- inni saman gegn óvininum og blása í hana hugrekki og bardagagleði. Nú eru friðsælli tímar þegar sá sem kallaður hefur verið arftaki Oliviers, hinn ungi leikhúsmaður Kenneth Branagh, gerir sinn Hinrik V fyrir bíó. Það er magnað Húsið opnað kl. 22.30 Kristinn Viðar heldur uppi stuðinu fram til kl. 3. Meirihóttar tónlist fyr- ir þig og þína Lóttu þig ekki vanta 4 fyÍDÓ lÍajKliÍi j. ** ' /í mt að syna 1 L v, f-' í HHrTnHTTMTrCTnTTWininMBB ■f■-■■■/ ■ ■ ..,■' V ■ • DANSBUSIÐ G L Æ S I B Æ HLJÓMSVEIT FIIIIIUS EYDAL OG HELEIIIA EYJÓLFSDÓTTIR HÚSIO OPNAR KL. 22:00 OLVER Fyrir þá sem klægjar í kverkarnar. SÖNGLEIKURINN SÍVINSÆLI KARAOKE fyrir alla þá sem vilja láta f sér heyra STÁSSSTOFAN Nýr salur fyrir einkasamkvæmi, hópa og félög ÞORSCAFE HLJÓMSVEITIN SMELLIR RAGIHAR BJARNASON OG ELLÍ VILHJÁLMS HÚSIÐ OPNAR KL. 22:00 Þreföld kveöjct með þökkum fyrir órið sem er að líða og óskum umfarsæU komandi dr listaverk sem dregur fram miskunnarleysi og ljótleika stríðsins og efasemdir, sekt- arkennd .og sálarangist Hin- riks V. Branagh hefur sagt að hann vildi gera mynd uppúr leikriti Shakespeares sem allir gætu ekki aðeins dregið lærdóm af heldur líka skemmt sér á og tileinkað sér. Það hefur honum tekist án þess að slá af kröfunum. Hann hefur fært Shake- speare til samtímans og fengið hann enn einu sinni til að tala aftan úr öldum til nútímans. Til þess þarf djörfung og dug á hasarmyndaöld og hvorugt virðist Branagh skorta. Né sjálfsálit. Inn- koma hans í myndina í titil- hlutverkinu er kannski lýs- andi fyrir manninn sjálfan, þar er á ferðinni engin smá- ræðis sena og á ekki að fara framhjá neinum að á sjónar- sviðið er stigið nýtt afl. Myndin hans er reyndar stórfengleg á alla lund, meistaralega vel leikin af landsliði breskra leikhús- manna, frábærlega sviðsett hvort sem er um að ræða makkið við hirð konunganna eða bardagasenurnar við Asinkurt undir lokin og eink- ar áhrifamikil í lýsingu á bölmóði styijalda. Hún er þó ekki íburðamik- il í ytri búnaði, leikmyndir eru fáar og einfaldar og gly- sið er ekkert. Valinn maður er í hveiju rúmi allt frá Derek Jacobi, sem sögumað- urinn er leiðir áhorfendur um sviðið, til Paul Scofield, þess volduga leikara í hlut- verki Frakkakóngs. En fyrst og síðast er þetta mynd Bra- naghs og mesta furða að hér skuli byijendaverk vera á ferðinni slikur er krafturinn. Túlkun hans á Hinrik er af- burðagóð hvort sem hann blæs bardagaandanum í bijóst manna sinna í glimr- andi orðræðum eða fæst við einmanalegar efasemdir sínar. Textasetning er unnin af Páli Heiðari Jónssyni uppúr þýðingu Helga Hálfdanar- sonar. A tveimur stöðum er eins og vanti inní þýðinguna þegar töluð er franska og þótt mörgum gæti fundist það óþægilegt sýnist mér það ekki koma að sök. í fyrra sinnið er það í atriði með Katrínu verðandi drottningu Hinriks og þemu hennar þar sem þær spauga með enskuna og kemst það til skila sem fram fer þótt vanti setningu og setningu. Það sama á við um seinna sinnið þegar Hinrik biðlar til Katrínar. V /... ^ ^ / / ^ <r / / r Æ O ■So & '<7v ^ # # / f r # * Hljómsveit Stefáns P. og Ari Jónsson sjá um fjörið á Dansbarnum í kvöld. (Hvar er Rósa???) Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500,- Næturmatseðill frá kl. 23.30-02.30: Súpa dagsins 450,- Túnfisksalat 650,- Club-samloka kr. 780,- Biximalur 880,- Parisarbujfkr. 850,- Enskt nautabuff 1.100,- Sirloin-steik 180 gr. 1.400,- DANSBARINN Grensásvegi 7. Símar 688311 og 3331 1 Ath.: Matargestir á Mongolian Barbecue fá frítt inn. Hefst kl. 13.30_____________________________________ | Aðalvinningur að verðmæti________________________________ g| 100 bús. kr. Il --------------*--j------------------ Heíldarverðmæti vinninga um — TEMPLARAHOLLIN ...-.... 300 feúsj<r. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.