Morgunblaðið - 29.12.1990, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA 1990:
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
m
ih
FL
★ ★ * SV MBL. - ★ ★ ★ SV MBL.
Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert
á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur.
KIEFER SUTHERLAND, JULIA ROBERTS, KEVIN
BACON, WILLIAM BALDWIN OG OLIVER PLATT
í þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem
grxpur áhorfandann heljartökum.
FYRSTA FLOKKS MYND
MEÐ FYRSTA FLOKKS LEIKURUM
Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
VETRARFÓLKIÐ
KELLY
McGILLIf
Kurt Russell og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í
stórbrotinni örlagasögu fjallafólks.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
POTTORMUR
í PABBALEIT
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
VINUR MINN MAC
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 100.
EKKI 3-sýningar á nýársdag
<s>
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ÚR MYNDABÓK JÓNASAR
HALLGRÍMSSONAR
Á LITLA SVIÐI Þjóólcikhússins aö l.indargölu 7 kl. 20.30:
sunnud. 30/12. sunnud. 6/l
föstud. 4/l, föstud. 11 /1.
Aðeins þcssar 4 sýningar
Miðasalan verður opin á Lindargötu 7 lau. 29. des. kl. 14-18. su.
30des. kl. i4-20.30, miðv. 2.janogfim. 3,jan. kl. 14— 18. Simi 11205.
2i2 BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
ipi
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.
Fimmtud 3/1, föstud. 11/1.
laugard. 5/1, sunnud. 13/1.
• ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.
sunnudag 30/12, uppsclt, Fimmtud. 10/1.
miðvikud. 2/1, uppselt. laugard. 12/1.
miðvikud. 9/1,
• SIGRIJN ÁSTRÓS á Litia sviði ki. 20.
Fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, föstud. 11/1. sunnud. 1.3/1.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl 20.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Ilauk Simonarson.
Frumsýning í kvöld 29/12, uppsclt, 2. sýning sunnud. 30/12. upp-
sclt, grá kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1, rauó kort gilda, 4. svn.
föstud. 4/1, blá kort gilda, 5. sýn. sunnud. 6/1, gul kort gilda, 6.
sýn. miðvikud. 9/1, græn kort gilda, 7. sýn. fimmtud. 10/1, hvít
kort gilda.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þesser tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
JOLAMYND 1990:
SKJALDBÖKURNAR
SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ
Aðaljólamyndin í Evrópu í ár.
3. best sótta myndirx í Bandaríkjunum 1990.
Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum
gegn framvísun bíómiða af Skjaldbökunum.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára.
JOLAMYND 1990:
Tryllt ást - frábær spennumynd leikstýrð af David
Lynch (Tvídrangar) og framleidd af Propaganda Films
(Sigurjón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann í
Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og stór-
góða aðsókn hvarvetna sem hiin hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Dianc Ladd,
Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabelle Rossell-
ini.
Sýnd kl. 3, 5.10, 9 og 11.15.
Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára.
GLÆPIROG
AFBROT
★★★'/*
Magnað listavcrk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl. 7.1 Oog
11.15
★ ★ ★ 'AAI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 3, 5.05 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
PARADISARBIOK)
Sýndkl.7.30 \ '
- síðustu sýningar.
PAPPIRS PESI
Sýndá
sunnudögum
kl. 3 og 5.
N0T SINCE KA;
BODY-HE'1'^
mi
&r.< T0 QUITE
..i'ERATURWi
Leiðrétting
Þjóðleikhúsið hefur beðið
Morgunblaðið að koma eft-
irfarandi á framfæri:
„Hljóðfæraleikararnir í sýn-
ingu Þjóðleikhússins í „Úr
myndabók Jónasar Hallgr-
ímssonar" eru ekki úr
Kammersveit Reykjavíkur
eins og stóð í fréttatilkynn-
ingu frá Þjóðleikhúsinu, en
þeir eru Hlíf Sigurjónsdóttir,
Lilja Hjaltadóttir, Sesselja
Halldórsdóttir, Biyndís
Halia Gylfadóttir og Krzys-
ztof Panus.“
í Kaupmannahöfn
NÝTT símanOmer
Íuglýsingadeild^
I i< l < 11
SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37
TOM STEVE TED
SELLECK GUTTENBERG DANSON
úitfie laáy
JÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE
LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT
FRAMHALD AF HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍN-
MYND „THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL
MET FYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐ-
EINS TOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENN-
INGARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI.
Frábaer jólamynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson, Nancy Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Sýningar í dag og nýársdag:
FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1990:
ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA
JÓLAMYND 1990
JÓLAFRÍIÐ
rápfí Ol4
V)^ 1:1.11113.»
Christmas
Vacation
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
„Aldeilis frábær skemmtun" - ★★★'/: SV MBL.
LITLA HAFMEYJAN ER VINSÆLASTA TEIKNI-
MYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ I BANDARÍKJ-
UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
H.C. ANDERSEN.
Sýnd kl. 3 og 5 - Miðaverð kr. 300.
JÓLAMYND 1990
LITLA HAFMEYJAN
PICTURES
PN4N11* -m. i
PW4N11* -m. -
THE LITTLE MlHfWD
ÓVINIR - ÁSTARSAGA
Sýnd kl. 7.
★ ★ *'/i SV MBL. - ★ ★ ★ i/x
HK DV
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
GÓÐIRGÆJAR
★ ★ ★ ‘/2 SV MBL.
★ ★ ★ ★ HK DV
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
Gleðikgt ár
s baé«bb■ iiaúBbbéobl