Morgunblaðið - 11.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Ástralskur
framhaldsþáttur.
17.30 ► Túni ogTella.
17.35 ► Skófólkið.
17.40 ► Ungirafreksmenn.
17.45 ► Lafði Lokkaprúð.
18.00 ► Trýni og Gosi.
18.30 ► Bylmingur. Þungarokks-
þáttuc.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. Fréttir, 20.15 ► Kæri 20.40 ► Skondnir 21.30 ► Makalaus sambúð (The Odd Couple). Jack Lemmon
veður og íþróttir ásarat Jón (Dear skúrkar (Perfect Sco- og Walther Matthau fara með aðalhlutverkin í þessari sígildu
fréttatengdum innslög- John). undrels). Lokaþáttur gamanmynd sem segirfrá sambúðtveggja manna. Annarþeirra
um. gamanmyndaflokksins er hið mesta snyrtimenni. Hinn er sóði. Það gengur á ýmsu og
um tvo bíræfna svikara. er grátbroslegt að fylgjast með þeim kumpánum sem með.tíman-
um þola ekki hvorn annan.
23.15 ► Fjölskylduleyndarmál (Secret de
Famile). Stranglega bönnuð börnum.
00.45 ► Blindskák (Blind Chess). Bönnuð
börnum.
2.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra GeirWaage flytur.
7.00 Fréttir,
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. — Soffía Karls-
dóttir og Una Margrét Jónsdóttir.
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. -Veður-
fregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökulsdóttur
eftir barnatima kl. 8.45.
8.?2 Segðu mér sögu „Freyja" eftir Kristínu Finn-
bogadóttur frá Hítardal Ragnheiður Steindórs-
dóttir les (8).
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i
heimsókn.
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við-
skipta og atvinnumál.
11.00 Fréttir.
11.03 Útdráttur úr óperunni „Arthúr konungur" eft-
ir Henry Purcell Jennier Smith, Gillian Fisher,
Elisabeth Priday, Gill Ross, Ashley Staflord, Paul
Elliott og Stephen Varcoe syngja með Monte-
verdi kómum og Ensku barrokk einleikurunum;
John Eliot Gardiner stjórnar. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti á sunnudag.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson..
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts
Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar
(3).
14.30 Strengjakvartett í B-dúr K. 458 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Arhadeus kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. „Hvað á að gera við
strákaling ...?“ Hvernig koma skal börnum til
manná. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri dg
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirðí i fylgd Finnboga
Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi eftir Franz Schubert.
- Söngur Delphinar úr leikritinu „Lacrimas".
Kathleen Battle syngur, James Levine leikur á
píanó.
- Fantasía i C-dúr ópus 15 númer 760, „Wand-
erer" fantasian. Alfred Brendel leikur á píanó.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl.
10.25.)
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00- 22.00.
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á þjóðlagahát-
iðinni i Köln. Meðal þeirra sem koma fram eru:
— Soundiata sveitin. frá Gíneu.
- Mary.Bergin frá írlandi.
- Ivo Papasov og Búlgarska brúðkaupshljóm-
sveitin og
- Duduki trióið frá sovésku Grúziu.
21.45 Söngvaþing. Viðar Gunnarsson bassasöngv-
ari syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
og Arna Thorsteinsson. Jónas Ingimundarson
leikur með á píanó.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. DaQskrá morgundagsins.
22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
&
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling
úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt.
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert-
elssonar.
17.30 iþróttarásin — Frá alþjóðlegu handknattleiks-
móti á Spáni Island - Sviss Arnar Björnsson
lýsir leiknum beint frá Alcobendes. - Borgarljós
Lísa Páls segir frá þvi sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Lin-
net. (Áður á dagskrá í fyrravetur.)
22.07 Nætursól. — Herdís Hallvarðsdóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Lin-
net. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
fiAop
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. SéraCesil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg
g-gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt
útlit. 11.00 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin uti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i siðdegisblað-
ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30
Efst á baugi vestanhafs.
16.30 Akademían.
Mitt hjartans mál. Ýmsir stjérnendur.
19.00 Ljúfir tónar.
22.00 Draumadansinn. Umsjón Auður Edda Jökuls-
dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minnin-
garnar sem tengjast þeim.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.
Fréttaútvarp RÚV
Fréttaútvarp Rásar 1 hefst kl.
18.00 hvern virkan dag á al-
mennum fréttum. Kl. 18.03 kemur
síðan fréttaskýringaþátturinn Hér
og nú nema á föstudögum þá eru
Þingmál á dagskrá. Kl. 18.18 hefst
fréttaskýringaþátturinn Að utan.
Klukkan hálf sjö eru auglýsingar,
dánarfregn'ir og veðurfregnir á boð-
stólum. Allir þekkja sjöfréttirnar
og að þeim loknum taka við menn-
ingar- og málfarsþættir. Heilmikil
fréttadagskrá að tarna. En fyrri
hluti Fréttaútvarps Rásar 1 hefur
samt fallið í skugga hinnar vinsælu
Þjóðarsálar Rásar 2. Þó er ástæða
til að gefa gaum 'að þessu útvarpi
sem stendur frá klukkan ...
18.03-18.30
Lítum á upphafsþátt Fréttaút-
varpsins eins og hann hljómaði mið-
vikudaginn 9. jan. sl. I þættinum
Hér og nú var fjallað um
„Reykjavíkurframboðsmálið“ ' sem
hrjáir Framsóknarflokkinn þessa
stundina. Umsjónarmenn frétta-
skýringaþáttarins spjölluðu við
Steingrím Hermannsson sem Fram-
sóknarmenn skora nú á að stefna
á fyrsta sætið í Reykjavík. Þá
hringdu fréttamennimir í „þunga-
vigtarmanninn" Guðmund G. Þór-
arinsson sem var staddur í París.
Loks mætti Finnur Ingólfsson í út-
varpssal en sá maður er í „bófahas-
ar“ við Guðmund G. eða er Guð-
mundur í „bófahasar“ við Finn? Þau
vinnubrögð fréttamanna Rásar 1
að stefn'a þannig öllum málsaðilum
í þáttinn eru til fyrirmyndar. Þegar
mál eru snúin líkt og fyrrgreind
framboðsmál láta fréttamenn
stundum duga að ræða við einn
málsaðila. Svo er kannski rætt við
menn næsta dag. En það er undir
hælinn lagt hvort yfirvinnuhrjáðir
íslendingar ná að nema tvo frétta-
tíma í röð.
í þættinum Að utan fjallaði
Margrét E. Jónsdóttir svo um ólg-
una f Litháen þar sem Kremlarherr-
ar senda Rauða herinn enn og aftur
á vettvang að afloknum hefðbundn-
um „undirbúningsaðgerðum“ KGB
og GRU. Það er svolítið einkenni-
legt að fylgjast með herbrölti „frið-
arverðlaunahafans“ í Kreml. Þetta
skuggalega vinnulag Kremlveija
hverfur annars í skugga harmleiks-
ins í Kúveit. En vandamálin eru
ekki ólík því í báðum tilvikum er
um að ræða fullvalda ríki sem voru
innlimuð með valdbeitingu. Samfé-
lag þjóðanna líður ekki lengur svona
ofríki.
FréttaflœÖi
Undirritaður hefir tekið eftir því
að með fjölgun fréttaskýringaþátta
Rásar 1 eykst fréttaflæðið. Þannig
ratar ósjaldan fréttaspjall úr Hér
og nú og þættinum Að utan í aðal-
fréttatímann. En þannig nær fréttin
til stærri iiopR fréttaþyrstra íslend-
inga. Þetta fyrirkomulag hefur hins
vegar þann ókost að stundum verð-
ur full mikið um endurtekningar,
einkum í styttri fréttatímum. En
fréttamenn Rásar 1 hafa gjarnan
lag á því í aðalfréttatímum að
breyta framsetningu frétta og auka
við þær þannig að áheyrendur
þreytast ekki á endurtekningunni.
Reyndar er eðli frétta að hljóma
líkt og stef í hversdagsamstrinu.
Fréttirnar af Saddam Hussein eru
þannig endurteknar dag eftir dag
með smávsegilegum viðaukuhl' og
breytingum. Og hversu oft tönglast
fréttamenn ekki á að verðið á olíu-
tunnunni hafi nú farið dollar upp
eða niður. En við bíðum eftir frétta-
skotunum líkt og bútum sem vantar
í púsluspil. Fréttamennirnir fram-
reiða bútana en lífið sjálft hið mikil-
fengíega púsluspil.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Blönduð lónlist.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98.9
7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn.
9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Helgarstemming.
12.00 Jriádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val
týr Björn.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj-
unni. Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason.
3.00 Heimir Jónasson.
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttír. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. KJ.
10.03 ivar Guðmundsson, seinníhálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
FM 102 B. 104
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag-
ur.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið.
20.00 islenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar
Friðleifsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
3.00 Stjörnutónlist.
fm 104-8
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FB
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 FÁ
20.00 MR
22.00 IR
24.00 FÁ - næturvakt til kl.4.