Morgunblaðið - 11.01.1991, Síða 28

Morgunblaðið - 11.01.1991, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Vélstjóri óskast 2. vélstjóra vantar á mb Sunnuberg GK-199. Upplýsingar í símum 92-68107 og 98-33521. Sigluberg hf., Grindavík. Háseti Háseta vantar á 75 tonna línubát frá Vest- fjörðum. Upplýsingar í símum 94-7828 og 94-7688. Gjaldkeri helst með reynslu úr bankakerfinu, óskast til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., 8799“, fyrir hádegi laugardag. merktar: „G Vélstjóri Vélstjóra með full réttindi vantar á vestfirsk- an skuttogára af minni gerð. Nánari upplýsingar á skrifstofu útgerðar í síma 94-4002. Siglufjörður Morgunblaðið óskar eftir blaðbera á Hlíðarveg. Upplýsingar eru gefnar í síma 96-71489. Afgreiðslumaður - Starfsmaður í kjötvinnslu Siáturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: 1. Starfsmann í framleiðslueldhús félagsins á Smiðjuvegi 10, Kópavogi. 2. Afgreiðslumann í söludeild á Skúlagötu 20, Reykjavík. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík. Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í eftirtalin hverfi: Oddagötu og Aragötu. Austurbær Austurgerði og Byggðarendi. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. PttrpstiMíjlfil* Matreiðslunemar - matreiðslunemar Óskum nú þegar eftir matreiðslunemum. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8-14. M IAI MATSTOFA MIÐFELLS SL. FUNAHÖFOA 7- Sími 84631 A UGL YSINGAR TILKYNNINGAR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1991. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 14. janúar 1991. Kjörstjórnin. Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík árið 1991 og verða álagningar- seðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðl- um vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró- -*» seðlana í næsta banka, sparisjóði eða póst- húsi. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 18000. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem fengu hækkun á fasteignaskatti á liðnu ári, hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið 1991. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aprílmánuði, og úrskurða endan- lega um þreytingar á fasteignaskattinum, •* m.a. hjá þeim, sem ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum, sem borgarstjórn setur sbr. 4. mgr. 5. gr. 1. nr. 90/1990 um tekjustofna sveitar- félaga. Verður viðkomandi tilkynnt um niður- stöðu, ef um breytingu verður að ræða. Borgarstjórinn íReykjavík, 8. janúar 1991. KENNSLA Ferðamálaskóli M.K. Farseðlaútgáfa. Fullbókað- Hótel- og veitingarekstur. Hefst 16. janúar. 12 kvöld. Miðvikudaga kl. 18.30-21.30. Upplýsingar í símum 74309 og 43861. Innritun lýkur 14. janúar. Menntaskólinn í Kópavogi. Frá Flensborgarskóla Stundatöflur némenda í dagskóla verða af- hentar föstudaginn 11. janúar kl. 10.00 og um leið verða nemendagjöld fyrir önnina inn- heimt. Kennsla hefst samkvæmt stundatöfl- um mánudaginn 14. janúar bæði í dagskóla og öldungadeild. Skólameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun - vornámskeið Innritun á vornámskeið stendur yfir á skrif- stofu Stýrimannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30-14.00. Sími 13194 - Öllum er heim- il þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 14. janúar nk. kl. 18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 18.00-21.00. Kennslugreinar: Siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur og siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði, vél- fræði og umhirða véla í smábátum. Nemend- ur frá 10 klst. leiðbeiriingar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, einnig verklegar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjómanna. Kennslumagn 125-130 kennslustundir. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ' Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur félagsfund í Gaflinum við Reykjanes- braut sunnudaginn 13. janúarnk. kl. 14.00. Dagskrá: Húsnæðismál félagsins. Stjórnin. íslenski billjardklúbburinn Stofnfundur Billjardunnendur! Nú gefst ykkur tækifæri til að gerast meðlimir í Billjardklúbbi íslands, sem veitir ykkur 50% afslátt ásamt uppbygg- ingu með erlend mót í huga. Meðlimir hafa sér daga og lokaða tíma. Byggjum upp alvöru billjardfélag. Stofnfundur verður haldinn þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.00 í Ingólfsbilljard, Hverfisgötu. Láttu þig ekki vanta. Billjardunnendur. ÝMISLEGT Hlutafélag með tapi óskast. Þarf að hafa verið án starfsemi um tíma. Tilboð sendist fyrir 15. janúar til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Tap - 12579". Plötufrystir GRAHM Tilboð óskast í GRAHM-plötufrysti, 8 stöðva ca 600 kg frystigeta á 2-21A tíma. Frystirinn er nánast ónotaður. Hér er um að ræða sambyggt, sjálfstætt tæki, algerlega sjálfvirkt stýrikerfi á pressu. 90 pönnueiningar fylgja. Vinsamlegast hafið samband við Hólmgeir eða Ragnar í síma 91-51505.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.