Morgunblaðið - 11.01.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.01.1991, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 1991 Helgina 1. til 3. febrúar næstkom- andi er íslandsmót kvenna og yngri spilara á dagskrá. Undankeppni og úrslit verða nú spiluð sömu helgina. Undankeppni verður spiluð föstudags- kvöld og laugardag og úrslitin verða síðan spiluð á sunnudeginum. Það ræðst af þátttökufjöldanum hvernig form verður á undanúrslitunum, annað hvort verður spiluð seríukeppni, allir við alla.'eða skipt verður í riðla. Fjöldi sveita þarf því að vera ljós miðviku- daginn 30. janúar kl. 17 og lýkur skráningu þar með. Skráning í mótið er að hefjast í síma Bridssambands- ins, 689360. Þátttökurétt til keppni í flokki yngri spilara hafa allir þeir spil- arar sem fæddir eru 1. janúar 1966 og síðar. Keppnisgjald er það sama og síðasta ár, kr. 10.000, og greiðist við upphaf spilamennsku. Mótið er opið öllum í þessum flokkum sem áhuga hafa og vonandi mæta sem flestir. Spilastaður er Sigtún 9 og lát- ið skrá ykkur sem fyrst. Bridshátíð 1991 Nú fer að styttast í hina árlegu Bridshátíð BSÍ og Flugleiða sem verð- ur á Hótel Loftleiðum helgina 15.-18. febrúar. Gestalistinn er að verða tilbú- inn og verða birtar fréttir af honum um leið og hann verður endanlega ljós. Fjöldinn verður eins og áður takmark- aður í tvímenningskeppnina, en sveita- keppnin verður öllum opin sem vilja taka þátt og etja kappi við okkar bestu spilara og erlenda gesti okkar. Philip Morris-Evrópu- tvímenningurinn Philip Morris Evróputvímenningur- inn verður í Montecatini, Ítalíu, 22. til 24. mars næstkomandi. Island á rétt á níu pörum en lítið hefur verið um fyrirspurnir um þetta mót. Fréttin um það hefur kannske drukknað í öllu flóðinu fyrir jólin, en allar upplýsingar eru veittar. á skrifstofu BSI sem er nú eftir áramótin einnig opin á morgn- ana milli 10 og 12. Samhliða Philip Morris-tvímenn- ingnum fer fram tvímenningur fyrir heiðursspilara, þ.e.a.s. spilara sem eru orðnir 50 ára og eldri. Állir eru vel- konmir að taka þátt í þeim tvímenning svo framarlega sem þeir eru orðnir 50 ára, og parið samtals 110 ára! Bridsdeild Rangæinga Sl. miðvikudag hófst aðalsveita- keppni deildarinnar með þátttöku 12 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Daníel Halldórsson 50 Ingólfur Jónsson 46 Eiríkur Helgason 42 Frændasveitin 39 Reynir Hólm 33 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Aðalsveitákeppni vetrarins er hafin og mættu 16 sveitir til leiks. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og er staða efstu sveita eftirfarandi eftir fyrsta kvöldið: Lovísa Eyþórsdóttir 50 Kári Siguijónsson 46 Þröstur Sveinsson 45 Ingi Agnarsson 41 Magnús Sverrisson 39 Björn Arnarson 33 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Húnabúð og hefst fyrri umferðin kk 19.30. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Keppni hófst á nýju ári með eins kvölds tvímenningi. Úrslit urðu þessi: Asgeir Metúsalemsson - Ámi Guðmundsson 350 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 322 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 306 IsakÓlafsson-SigurðurFreysson 295 Gunnar Ólafsson - Ásmundur Ásmundsson 293 Samskipti foreldra og barna Ný námskeið eru að hefjast. Leiðbeinendur: Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar. Upplýsingar og skráning í símum 621132 og 626632. RADAUGÍ YSINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 16. jan. ’91 kl. 10.00, önnursala Gagnheiði 36-38, no.hl., Selfossi, þingl. eigandi Fossplast hf. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Jón Magnússon hrl., Byggða- stofnun, Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður ríkissjóðs, Sigríður Thorlacius hdl. VEIÐI Veiðimenn Álftár Þeir, sem hafa í hyggju að sækja um veiðileyfi í Álftá á Mýrum í sumar, eru vinsamlega beðn- ir að senda pantanir fyrir 25. þ.m. til Halldórs Gunnarssonar, Þverholtum, 311 Borgarnesi. Nánari upplýsingar í síma 93-71834. FÉLAGSSTARF Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar Hið árlega áramótaspilakvöld Landsmála- félagsins Varðar verður haldið sunnudaginn 13. janúar nk. og hefst kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Fjöldi góðra spilavinn- inga, m.a. utanlandsferð. Happdrætti. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, flytur ávarp. Húsið opnað kl. 20.00. Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfushr., þingl. eigandi Guðjón Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. Kirkjuvegi 17, Selfossi, þingl. eigandi Eggert Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins, SigríðurThorlacius hdl., Jón Ólafs- son hrl. Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl., Jón Ólafsson hrl., Ari ísberg hdl. Sambyggð 8, 2c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón H. Kristjánsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingsjóður ríkisins. Sambyggð 8, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigríður Margrét Helga- dóttir. Uþpboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Stofnlánadeild. landbúnaðarins, Sigríður Thorlacius hdl., Búnaðarbanki íslands, lög- fræðingadeild, Byggingasjóður ríkisins. Fimmtudaginn 17. janúar 1991 kl. 10.00, önnursala: Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi er Jeppaumboðið hf., kt. 690690-1019. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl., Garðar Briem, hdl. Eyjahraun 35, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafsteinn Sigmundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl. Eyrargötu 44a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Halla Guðlaug Emilsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl. Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Hliðar Kristjánsson. Uppboðsbeiöendur eru Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Jón Eiriksson hdl., Tryggingastofnun rikisins. Skúmsstöðum 4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Ragnar Jóhann Halldórsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. ----------—------------------------ Föstudaginn 18. jan. ’91 kl. 10.00, önnur sala Sumarbúst. Ásbúð, Þingvallahr., eignarhl. G.V.V., þingl. eigendur Geir Viðar Vilhjálmsson og Ingibjörg Eyfells. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sjálfstæðismenn Siglufirði Fundur verður haldinn i Félagi sjálfstæðismanna, Siglufirði, sunnu- daginn 13. janúar kl. 17.00 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Félagsstarfið. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Stjórnarfundur Baldurs Laugardaginn 12. janúar verður opinn stjórnarfundur Baldurs FUS, á Austurströnd 3. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18.00. Félagar fjölmennið. Óvænt uppákoma á eftir. Stjórnin. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðishús- inu sunnudaginn 13.janúarkl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Sjálfstæðisfólk í Austur-skaftafellssýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaft- fellinga verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Siglufjörður - nýársfundur Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna í Siglufirði verður haldinn föstudaginn 11. janúar kl. 17.00 í Sjálfstæðishúsinu. Á fundinn koma Þálmi Jónsson, Vilhjálmur Egilsson og Hjálmar Jónsson. Fulltrúaráðið. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 172111872 = I.O.O.F. 1 = 172111872 = Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Bænavika i Fíladelfiu. Bænastund i kvöld kl. 20.30. „Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem yér og fyrirgefum". Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19532 Sunnudagur 13. jan. kl. 11.00 Þingvellirað vetri Fyrsta ferð af fjórum árstíðar- ferðum til Þingvalla. Gengið verður með strönd Þingvalla- vatns frá Vellankötlu um Vatns- kot og Lambhaga að Þingvalla- kirkju. Gönguferð við allra hæfi. I Þingvallakirkju mun Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður taka á móti hópnum og flytja stutta helgistund og segja frá sögu staðarins. Skíðaganga á Mosfellsheiði Önnur skiðaganga ársins er um austurhluta Mosfellsheiðar. Gengið í um 3 klst. og síðan ekið til Þingvalla og þar hittast hóparnir og hlýða á helgistund í Þingvallakirkju. Brottför í ferðirnar er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Heimkoma um kl. 16.30. Verð kr. 1.100,- frítt f. börn m/fullorðnum. Ferðirnar eru bæði líkamleg og andleg uppörvun fyrir alla og raunar góð undirstaða fyrir ferð- ir komandi árs. Byrjið nýtt ár og nýjan áratug í ferð með Ferðafélaginu. Velkomin í hópinn. Ath. brottför kl. 11.00. Ferðafélag islands. NÝ-UNG K F U M & KFUK Samvera fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Hvað er synd? Dr. Sigurbjöm Einarsson fræðir okkur um syndina. Mikill söngur og lofgjörð. Eftir samveruna kynnir Gunnar J. Gunnarsson nýjar aðalstöðvar við Holtaveg. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. íþróttafélag kvenna Jæja, stelpur. Leikfimin er hafin í Austurbæjarskóla. Upplýsingar og innritun í sima 666737. Fyrirlestur um forvarnarstarf um matarræði, hreyfingu, kol- esterol og líkamsrækt verður í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlið 36, Reykjavík laugardaginn 12. janú- ar kl. 16.00. Fyrirlesari verður Snorri Ólafs- son, sérfræðingur frá Loma Linda háskóla í Bandaríkjunum í meltingarfræði, lyflæknisfræði og fyrirbyggjandi lækningum. Allir hjartanlega verlkomnir. Frá Guöspeki- fólaginu Ingótfsstrnti 22. Áskriftarsfml Ganglsra sr 39673. í kvöld kl. 21.00veröa samræður um hina trúanlegu heimsmynd i húsi félagsin? í Ingólfsstræti 22. Laugardaga er opið hús kl. 15-17. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.