Morgunblaðið - 11.01.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.01.1991, Blaðsíða 39
MOHGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚ^li 1991 39 BÍÓHÖLÍ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STYORGRINMYNDINA ALEINN HEIMA (MfodLos JUÍt+le ia4y Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 'Jjj£ NEVER ENDING STORYII Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN ■ EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ■ ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í 1 BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- * ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ■ ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í * LANGAN TÍMA. „HOME ALONE - STÓRGRÍNMYND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.. ■ THE LITTLE LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. ÞRÍRMENNOGLITILDAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON rmim /unr. nui.no HfMKtaATPNe Sýnd 5, 7.05 og9.10 Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA PRtm wm LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: SKÓLABYLGJAN ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vandamál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Morgning America. Christian Slater. (Tucker, Name of the Rose) fer á kost- um í þessari frabæru mynd um óframfærinn mennta- skólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN m ■ SýtTdkLS, 8.45 og 11 05.I Sýnd kl. 5,7,9 og 11. | Bönnuð innan 16 ára. Sjá auglýsingu i öðrum blöðum. Hallgrimur Helgason sýnir á Kjarvalsstöðum HALLGRIMUR Helgason opnar yfirlitssýningu á Verkum sínum í Vestursal Kjarvalsstaða laugardag- inn 12. janúar. Málverkin á sýningunni eru frá síðustu. fimm árum og svo til öll unnin erlendis þar sem Hallgrímur hefur dvalið, bæði vestan hafs og austan. Verkin hafa ekki verið sýnd áður hér á landi. Þau lýsa þróun listamannsins og sýna hinar mismunandi túlkanir hans á viðfangsefni sínu sem haldist hefur að mestu óbreytt þessi 5 ár og Ahrif styrj- aldar um allan heim SAMVINNUNEFND Landssamtakanna Þroska- hjálpar og Öryrkjabanda- lags Islands hefur skorað á ríkisstjórnina að stuðla að friðsamlegri lausn Persaflóadeilunnar. Nefndin bendir á að styrj- öld hlýtur að hafa í för með sér örkuml hundruða þús- unda einstaklinga og áhrif hennar munu berast um ver- öld alla mannkyni til óbætan- legs tjóns. er mannslíkaminn. Má segja að þema sýningarinnar sé leit Hallgríms að nýjum leið- um til að mála þetta hefð- bundna mótíf. Einnig er á sýningunni fjöldi teikninga, einskonar skýrslur um hug- arástand listamannsins á hveijum tíma segir í fréttatil- kynningu. Sýning þessi er sú viða- mesta sem Hallgrímur hefur haldið hingað til, en hann hefur áður tekið þátt í fjölda samsýninga heima og er- lendis og haldið 10 einkasýn- ingar á Islandi og tvær í Boston og New York. Hann stundaði nám við MH árin 1976-79, MHÍ 1980-81 og í Listaakademíuna í Munchen 1981-82. Síðan 1983 hefur Hallgrímur starfað sem myndlistarmaður og rithöf- undur og gaf á síðastliðnu ári út sína fyrstu skáldsögu, Hellu. Undanfarin tvö ár hefur hann einnig stjórnað Útvarp Manhattan-þáttun- * um síðdegis á Rás tvö. Sýningin er opin daglega frá kl. 11.00 til 18.00 og stendur til 27. janúar. Hún verður opnuð, eins og fyrr segir, á laugardag 12. janúar kl. 16.00 og eru allir vel- komnir. Um tónlistina sjá Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Fjallahreppur er fámennastur FJALLAHREPPUR á Norðurlandi eystra er fá- mennasta sveitarfélag landsins með 12 íbúa, en ekki Snæfjallahreppur, eins og sagt var í frátt blaðsins á þriðjudag. I Fjallahreppi búa 4 karlar og 8 konur. I fréttinni voru tvær aðrar villur þar sem birtur var ljsti yfir sveitarfélög og íbúa- fjölda þeirra. Tvö sveitarfé- lög á Norðurlandi vestra féllu af listanum. Þau eru Ilöfða- hreppur, þar býr 661 íbúi, 338 karlar og 323 konur, og Skagahreppur, þar búa 64 íbúar, 43 karlar og 21 kona. Tölur um íbúafjölda Eski- fjarðar voru birtar með nafni Norðfjarðarhrepps. Hið rétta er að í Norðfjarðarhreppi búa 87 manns, 39 karlar og 48 konur og í Eskifirði búa 1.060 manns, 550 karlar og 510 konur. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á þessum mistökum. BOGINN Cgö 19000 Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og leikstjórinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „Ryð" er gerð eftir hand- riti Ólafs Hauks Símonarsonar og byggð á leikriti hans „Bílaverkstæði Badda" sem sló svo eftirminni- lega í gegn árið 1987. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, EgilX Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. ÆVINTYRIHEIÐU HALDAÁFRAM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Sýnd kl. 5,7, 9og11. SKÚRKAR Stórskemmtileg frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIGURANDANS “ Sýnd kl. 9og 11. Skákþing Reykjavík- ur hefst á sunnudag SKÁKÞING Reykjavíkur 1991 hefst næstkomandi sunnu- dag 13. janúar og verður teflt í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. I aðalkeppninni sem hefst á sunnudaginn kl. 14.00 tefla keppendur saman í einum flokki ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, yfirleitt á sunnudögum kl. 14.00 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákdagar verða inn á milli. Aðalkeppninni lýkur væntanlega 7. febrúar. Keppni í flokki 14 ára og yngri á skákþingi Reykjavík- ur hefst laugardag 26. jan- úar kl. 14.00. í þeim flokki verða tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugs- unartími 40 mínútur fyrir hvern keppanda. Keppnin • tekur þrjá laugardaga, þtjár umferðir í senn. Bókaverð- laun verða fyrir a.m.k. fímm efstu sætin. Lokaskráning í aðal- keppnina verður laugardag 12. janúar kl. 14.00-18.00 og er öllum heimil þátttaka. Taflfélag Reykjavíkur hefur haldið skákþing Reykjavíkur árlega frá árinu 1931. Ingi R. Jóhannsson hefur oftast orðið skákmeist- ari Reykjavíkur, alls sex sinnum. Núverandi skák- meistari Reykjavíkur er Þröstur Þórhallsson, alþjóð- legur skákmeistari. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.