Morgunblaðið - 11.01.1991, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.01.1991, Qupperneq 43
MORÓÚNBLÁblÐ ÍÞRÓTTIR r-flíiri' fi’l JÁNÚÁK lJ9»l' KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Morgunblaðiö/Einar Falur Jón Kr. Gíslason er sá maður sem mest mæðir á í Keflavíkurliðinu. Jón, sem hér á í baráttu við þijá Grindvíkinga í gærkvöldi, leýsti hann hlutverk sitt með prýði. I I I I ') I f íuám FOLK ® ANDREJjeriiui, júgóslavneski framherjinn snjalli sem lék með IBV síðastliðið sumar, héfur til- kynnt Eyjamönnum að hann sjái sér ekki fært að koma aftur á kom- andi sumri, af persónulegum ástæð- um. Hann hefur boðist til að útvega IBV leikmann í sinn stað. ■ JANNI Zilnik, landi Jerina sem lék í vörninni hjá Víkingum, verður Jrins vegar með liðinu aftur næsta sumar og hefur tekið að sér að útvega annan Júgóslava til að klæðast Víkingsbúriingnum. Verður það miðvallarleikmaður eða fram- hetji. B LIVERPOOL keypti í gær Jimmy Carter, 25 ára útheija frá Millwall. Meistararnir buðu fyrst 600.000 pund í leikmanninn á ■■■■1 mánudag, en því var Frá Bob hafnað. Einnig Hennessy 700.000 punda boði 'Englandi { fyiTadag, en Mill- wall sættist á að selja Carter á 800.000 pund í gær. Svo gæti farið að hann yrði með Liverpool strax á morgun, þar sem Ray Houghton er meiddur. Þess má geta að Millwall keypti Carter frá QPR fyrir þremur árum á 25.000 pund. B PETER Withe hefur verið ráð- inn aðstoðarmaður Josefs Venglos, hins tékkneska þjálfara Aston Villa. Withe fór víða á ferli sínum sem leikmaður og lék m.a. með Villa. ■ GLEN Hysen, fyrirliði sænska landsliðsins í knattspyrnu undan- farin ár, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér í liðið framar. Hysen, sem sem er 31 árs og leikur með enska liðinu Liverpool, sagði of mikinn tíma fara í landsliðið. Hysen og kona hans eignuðust annað barn sitt nýlega og sagðist hann vilja geta eytt meiri tima með fjölskyldu sinni en áður. ■ JIM Leighton, fyrrum lands- liðsmarkvörður Skotlands, fer ekki til Hull, sem er neðst í 2. deild í Englandi. Félagið hafði samið vlð Manchester United um að fá leik- manninn lánaðan í mánuð, en hann hætti við að fara á síðustu stundu. H VIV Anderson, bakvörðurinn gamalkunni, er kominn til Sheffi- eld Wednesday. Hann fékk fijálsa sölu frá Manchester United og Ron Atkinson var fljótur að næla í hann. Anderson, sem er 34 ára, lék á sínum tíma 30 sinnum með enska landsliðinu. Áður en hann fór til United lék hann með Notting- ham Forest og Arsenal. KNATTSPYRNA íslandsmótið inn- anhúss hefst í dag íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu hefst í Laugardalshöll í dag kl. 16.00. í dag og á morgun verð- ur leikið í 1. deild kvenna, 2. deild karla fer fram á morgún og 1. deild karla á sunnudag. Haukar - Snæfell 94:84 Úrvalsdeildin í körfuknattleik, íþróttahúsið við Strandgölu fimmtudaginn 10. janúar 1991. Gangur leiksins: 0:2, 6:4, 6:9, 12:17, 17:17, 22:22, 30:24, 38:27, 44:32, 50:34, 55:37, 60:37, 64:49, 72:53, 77:60, 83:63, 83:69, 87:73, 90:76, 94:84. Stig Hauka: Jón Amar Ingvarsson 22, Damon Vance 19, Henning Henningsson 16, Pálmar Sigurðsson 16, ívar Ásgrímsson 12, Ingimar Jónsson 4, Hörður Pétursson 4, Pétur Ingvarsson 1. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 27, Tim Harvey 23, Sæþór Þorbergsson 14, Brynjar Harðai-son 10, Ríkharður Hrafnkelsson 5, Hjörleifur Sigurþórsson 3, Hreinn Þorkels- son 2. Áhorfendur: 80. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Árni Freyr Sigurlaugsson. Breiddin í Hauka- liðinu réð úrslitum Þrátt fyrir að Snæfellingar tefldu fram nýjum leikmanni, Tim Harvey, áttu Haukar ekki í miklum erfiðleikum að leggja gest- ina að velli. Snæfell- Hörður ingar ' höfðu frum- Magnússon kvæðið framan af á skrífar meðan bestu menn þeirra, Harvey og Báðrur Eyþórsson, voru óþreyttir. Þeir voru nánast einu mennirnir í liði Snæfells sem skoruðu í fyrri hálfleik. Damon Vance lék annan leik sinn með Haukum, skoraði 19 stig í fyrri hálfleik en ekkert. í þeim seinni, enda sat hann á bekknum nánast allan hállfeikinn vegna villu- vandræða. Leikurinn var á köflum skemmtilegur en breiddin í liði Hauka réð því að leikurinn var nán- ast formsatriði fyrir Hafnfirðingana í síðari hálfleik. Spennandi - lokamínútur - í Grindavík er Keflvíkingar sigruðu heimamenn 85:82 í gærkvöldi ÞÆR voru spennandi tokamínúturnar í Grindavík í leik heima- manna og nágranna þeirra úr Keflavík. Grindvíkingar virtust vera með leikinn í hendi sér þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiks- loka. Þeir höfðu 6 stiga forskot 78:72 og voru í sókn. Þeir misstu knöttinn og fyrr en varði voru Keflvíkingar komnir yf ir 80:78. Falur Harðarson skoraði þriggja stiga körfu í stöðunni 78:77 fyrir heimamenn. Dan Krebbs jafnaði fyrir Grindvíkinga og rúm mínúta eftir. Albert Óskarsson skoraði síðan úr tveimur vítaskot- um og Falur Harðarson kórónaði glæsilegan leik sinn með því að skora körfu og síðan úr vítaskoti á eftir. Dan Krebbs skoraði síðustu körfu leiksins þegar úrslitin voru ráðin. skrífarfrá Gríndavik Leikurinn var allan tímann jafn og munurinn ekki meiri en 5-6 stig sem er ekki mikið í körfuknatt- leik. Hraðinn var mikill í byrjun en nokkuð fum á leik- Frímann mönnum beggja liða Ólafsson en Grindvíkingar voru yfir í hálfleik. Keflvíkingar komu mjög ákveðnir til leiks í seinni hálf- leik og skoruðu sjö fyrstu stigin gegn ráðvilltum heimamönnum. Þeir náðu þó forystunni aftur og höfðu yfír eins og að framan segir þegar stutt var til leiksloka. „Þetta var góður endir hjá okk- ur,“ sagði Sigurður Ingimundarson fyrirliði ÍBK í leikslok. „Við vorum slakir í vöm framan af leiknum og í seinni hálfleik þangað til í lokin sem við lokuðum vörninni. Þetta var mjög spennandi leikur og sigur- inn hefði getað lent hvoru megin sem var. Við styrktum stöðu okkar í baráttunni um sæti í úrsíitunum en alltof mikið er eftir af mótinu til að spá í hvaða lið fara þangað.“ Guðmundur Bragason fyrirliði Grindvíkinga tók í sama streng og Sigurður. „Við vorum klaufar í lok- in að tapa þessu niður en við höfum ekki sagt okkar síðasta orð.“ Falur Harðarson átti mjög góðan leik hjá Keflvíkingum og skoraði dijúgt, þar af fímm þriggja stiga körfur. Thomas Lytle var góður allan leikinn bæði í vörn og sókn ásamt Alberti Óskarssyni. Jón Kr. Gíslason er þó sá maður sem mest mæðir á í Keflavíkurliðinu og leysti hann hlutverk sitt með prýði. Grindavíkurliðið var misjafnt í leiknum. Spilaði á stundum eins og einn maður en síðan kom fát og fum í liðið. Guðmundur Bragason og Jóhannes Kristbjömsson . voru dijúgir í stigaskorun ásamt Dan Krebbs. Auðsjáanlegt var þó að Dan Krebbs gekk ekki heill til skógar og gat ekki beitt sér að fullu og munar um minna fyrir liðið. UMFG - ÍBK 82:85 íþróttahúsið í. Grindavík. Úrvalsdeildin í körfuknattleik fimmtudaginn 10. janúar 1991. Gangur leiksins: 0-2,10-10, 25-14, 29-27, 35-27, 39-39, 45-46, 50-46, 50-53, 53-57, 62-57j 66-66, 70-72, 78-72, 78-80, 80,80, 80-85,82-85. Stig ÚMFG: Jóhannes Kristbjömsson 21, Guðmundur Bragason 19, Dan Krebs 18, Steinþór Helgason 11, Rúnar Ámason 9, Sveinbjörn Sigurðsson 4. Stig IBK: Falur Harðarson 27, Albert Óskarsson 15, Thomas Lytle 14, Jón Kr. Gíslason 12, Sigurður Ingimundarson 9, Júlíus Friðriksson 4, Hjörtur Haraldsson 4. Dómarar: Jón Otti Ölafsson og Kristinn Albertsson. Áhorfendur: Um 550 (fullt hús) KR-ÍR 105:91 Gangur leiksins: 2:0, 22:10, 51:26, 53:36, 57:51, 62:56, 70:64, 82:65, 86:83, 105:91, Stig KR: Jonathan Bów 38, Láms Árnason 21, Axel Nikulásson 20, Hermann Hauksson 9, Matthías Einarsson 9, Páll Kolbeinsson 7. Stig ÍR: Franc Booker 55, Hilmar Gunnarsson 15, Brynjar Sigurðsson 6, Halldór Hreins- son 4, Karl Guðlaugsson 4, Ragnar Torfason 4, Björn Bollason 3. Dómarar. Bergur Steingrímsson og Víglundur L. Sverrisson og vora þeir nokkuð mistækir í fyrri hálfleik en sóttu í sig veðrið í þeim síðari. Áhorfendur: Um 100. KR-sigur í sveif lukenndum leik KR-ingar báru sigurorð af ÍR-ingum í fjömgum leik í Höllinni í gær- kvöld. Liðin hófu leikinn af miklum krafti og voru 16 stig skoruð á fyrstu mínútunni. Fóru þar fremstir Lárus Ámason og Franc Booker sem gerðu 2 þriggja stiga körfur hvor og stefndi í skotkeppni á milli þeirra. ■■^■BH í leikslok hafði Lárus gert 5 úr 10 tilraunum en Booker 10 PéturH. úr 27 tilraunum. KR-ingar héldu uppteknum hætti í hálf- Sigurðsson leiknum og skoruðu grimmt, enda vöm ÍR-inga frekar slök. sknfar Páll Kolbeinsson spilaði mjög vel í vöm KR-inga og náði að halda Booker nokkuð niðri á þessum tíma. Undir lok hálfleiksins tóku ÍR-ingar nokkum kipp og náðu að minnka forskot KR- inga niður í 6 stig. Síðari hálfleikur var nánast endurtekning á þeim fyrri. Lárus og Booker settu niður þriggja stiga körfur í byijun en svo náðu KR-ingar afgerandi forystu 82:65 um miðjan síðari hálfleik. ÍR-ing- ar með Booker í broddi fylkingar tóku aftur kipp og náðu að minnka muninn í 3 stig, en sprungu svo á endasprettinum. ÍR-inga skortir tilfinnanlega breidd og þó Booker sé frábærjeikrnaður vinnur hann ekki leiki hjálparlaust. Hann gerði 33 stig fyrir ÍR í seinni hálfleik á meðan aðrir leikmenn gerðu aðeins 10 stig. Lárus Árnason átti mjög góðan leik fyrir KR og hefur sýnt að hann er einn mikilvægasti máður liðsins. Jonathan Bow átti einnig góðan leik, Axel Nikulásson átti góða spretti og Páll Kolbeinsson var sterkur í vörn- inni og stjórnaði liði sínu vel í sókninni á meðan hann yar inná. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVÍK 14 11 3 1297: 1095 22 KR 15 10 5 1249: 1192 20 HAUKAR 15 8 7 1258: 1245 16 SNÆFELL 14 2 12 1038: 1257 4 ÍR 15 1 14 1163: 1427 2 B-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig TINDASTÓLL 14 l'BK 14 GRINDAVÍK 15 VALUR 15 ÞÓR 15 12 2 1371:1230 24 10 4 1330:1231 20 10 5 1311: 1243 20 5 10 1227: 1302 10 4 11 1385:1407 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.