Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 8
ge
i eei a^tMMj^éMjaé^PAQtflMOÍ^yy^ÍVIHIWAaigMa^uoHOM
1T\ \ /^ersunnudagur 13.janúar, fyrsti sunnudag-
-L'-ÉvVJT ur eftir þrettánda. 13. dagur ársins 1991.
Geisladagur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.04 og síðdegisflóð
kl. 17.19. Fjarakl. 11.23 ogkl. 23. 27. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.00 og sólarlagkl. 16.13. Myrkur kl. 17.22.. Sólin er
í hádegisstað í Rvíkkl. 13.36 ogtunglið í suðri kl. 11.37.
(Almanak Háskóla íslands.)
Þeim sem vinnur verða launin ekki reiknuð af náð, held-
ur eftir verðleika. (Róm. 4,4.)
ARNAÐ HEILLA
fT/\ára afmæli. Næstkom-
f V/ andi þriðjudag, 15.
þ.m., er sjötugur Egill Guð-
jónsson vörubílstjóri, Rauð-
holti 11, Selfossi. Hann og
börn hans ætla að taka á
móti gestum í Mjölnishúsinu
þar í bænum kl. 20-22 á af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR/
MANNAMÓT
í DAG er geisladagur.
„Geisladagur", 13. janúar,
réttri viku eftir þrettánda. —
Nafnið vísar til sögunnar um
Betlehemstjörnuna, og er
sennilegt, að það hafí upphaf-
lega átt við þrettándann sjálf-
an, sem á latínu var kallaður
„festum luminarium“, segir
um geisladag í Stjömu-
fræði/Rímfræði.
HOLLUSTUVERND ríkis-
ins. í Lögbirtingablaðinu tilk.
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið að það hafi
framlengt setningu Friðriks
Georgssonar, gerlafræðings
til að gegna störfum forstöðu-
manns rannsóknarstofu Holl-
ustuvemdar ríkisins, til næstu
áramóta, í leyfi Guðlaugs
Hannessonar, sem á sama
tíma gegnir starfi fræðslufull-
trúa stofnunarinnar.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. Á mánu-
dagsmorgun hefst leikfimi á
ný eftir jólafrí. Verður hún
mánudaga og fimmtudaga kl.
11. Þá er danskennsla kl.
13.30, frímerkjaklúbbur kl.
14.30 og kl. 15. skákklúbbur.
Kaffistofan er opin kl.
14.30-16.
BIÐSKYLDA. í síðustu viku
tók gildi, samkv. ákvörðun
borgaryfirvalda, biðskylda á
mörgum götum í eldri hverf-
um Reykjavíkur svo sem:
Laufásvegi við Skálholtsstíg,
Miðstræti við Bókhlöðustíg,
Hellusund við Bergstaða-
stræti, Bragagötu við Laufás-
veg, Fjólugötu við Bragagötu,
Hallveigarstíg við Bergstaða-
stræti. Þessar götur við
Garðastræti: Öldugötu, Bám-
götu, Ránargötu og Hávalla-
götu. Á þessum götum við
Framnesveg: Holtsgötu,
Öldugötu, Brekkustíg, Ránar-
götu og Sólvallagötu. Þá er
komin til framkvæmda bið-
skylda á Skipasund og Efsta-
sund við Drekavog og á þess-
um götum við Hraunás:
Deildarás, Eyktarás, Fjarðar-
ás, Heiðarás, Grandarás og
Dísarás.
SAFNAÐARFÉL. Áskirkju.
Skemmtifundur verður hald-
inn mánudagskvöldið í Holi-
day Inn-hótelinu. Er það sam-
eiginlegur skemmtifundur
með kvenfélögunum í Lang-
holts- og Laugarnessóknum.
Hann hefst kl. 20.30. Þorra-
fagnaður safnaðarfélagsins
verður 25. þ.m., á bóndadag-
inn, í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Þátttöku þarf að tilk.
fyrir 16. þ.m. til Guðrúnar í
s. 37788. -
SKIPSNAFN. í tilk. frá
skrifstofu siglingamálastjóra
í Lögbirtingi segir að hlutafé-
lagið Sæfaxi í Vestmannaeyj-
um, sem á skipið Sæfaxa,
eigi einkarétt á því nafnai.
KVENFÉL. Kópavogs efnir
til spilakvölds á þriðjudags-
KROSSGATAN
■
9
JTj
12 13
22 • 23 U
—■—ZjBlZ.
LÁRÉTT: - 1 kviðvöðva,
5 handsamar, 8 tunglum, 9
ilmur, 11 nurla, 14 þrif, 15
kerru, 16 snögum, 17 sting-
ur, 19 spilið, 21 fyrir stuttu,
22 drap, 25 rödd, 26 veinar,
27 sefi.
LÓÐRÉTT: - 2 elska, 3
tunna, 4 heppnast, 5 guðs-
þakkarverk, 6 hljóma, 7 beita,
9 jólafasta, 10 koma að not-
um, 12 baðst um, 13 vesaling-
ur, 18 smáalda, 20 komast,
21 hvílt, 23 kusk, 24 rykkorn.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: - 1 hygla, 5 mátar, 8 endar, 9 barms, 11 nag-
ar, 14 agg, 15 lánið, 16 apann, 17 inn, 19 illa, 21 angi, 22
andliti, 25 nýr, 26 Oli, 27 Rán.
LÓÐRÉTT: - 2 yla, 3 lem, 4 ansaði, 5 margan, 6 ára,
7 aka, 9 bellinn, 10 ranglar, 12 grannir, 13 runninn, 18
núll, 20 an, 21 at, 23 dó, 24 II.
Rafmagii að mestu komið á aftur á Norðurlandi:
Nærri 500 staurar í raflín-
um brotnuðu í óveðrinu
Menn ársins
kvöldið í félagsheimili bæjar-
ins kl. 20.30. Spilakvöldið er
öllum opið.
KENNARAHÁSKÓLI ísT
lands. í tilk. frá menntamála-
ráðuneytinu í Lögbirtingi seg-
ir að dr. Ólafur Proppé hafi
í sumar er leið verið skipaður
dósent í uppeldisgreinum við
Kennaraháskóla Islands.
FÉL. austfiskra kvenna
heldur þorrablót í Templara-
höllinni 23. þ.m. og hefst kl.
19. Sigrún í s. 34789 tekur
við þátttökutilk. félags-
kvenna.
GRENSÁSSÓKN. Kvenfél.
Grensássóknar heldur spila-
fund, félagsvist, í safnaðar-
heimili kirkjunnar mánudags-
kvöldið kl. 20.30. Kaffiveit-
ingar.
LEIKLIST. Hinn 20. þ.m.
rennur út umsóknarfrestur
sem menntamálaráðuneytið
setti til að sækja um styrk til
leiklistarstarfsemi atvinnu-
leikhópa, sem ekki hafa sér-
greinda fjárveitingu. Tilk. er
um þetta í Lögbirtingablað-
inu.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús í Goðheimum við
Sigtún kl. 14. Fíjáls spila-
mennska og tafl. Dansað kl.
20. Næstkomandi miðviku-
dag fer fram í Risinu kynning
á heilsurúmum kl. 15.30.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Starfið á nýju ári
hefst á mánudag. Biblíulestur
verður í matsalnum í Fann-
borg 1 kl. 14. Leikfimi í fé-
lagsheimilinu kl. 11.20 og
söngæfing kl. 16.30. Innritun
á margvísleg námskeið á veg-
um starfsins kl. 10-12 s.
43400.
HÁSKÓLI Akureyrar aug-
lýsir í Lögbirtingi lausar stöð-
ur forstöðumanns heilbrigð-
isdeildar og forstöðumanns
við rekstrardeild. Úr hópi
umsækjenda, en umsóknar-
frestur er settur til 15. febrú-
ar nk., er kosinn forstöðu-
maður hvorrar deildar. Síðan
staðfestir háskólanefnd til-
nefningu forstöðumanna
deildanna. Þeir verða ráðnir
til þriggja ára, segir í tilk.
BREIÐFIRÐINGAFEL.
heldur spilafund í dag kl.
14.30 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14.
JC-SUÐURNESJUM heldur
fund á mánudagskvöldið kl.
20.30 í Flughótelinu, Kefla-
vík. Gestur fundarins verður
Ólafur Ragnar Grímsson
fj ár málaráðherra.
KVENFEL. Laugarnes-
sóknar ætlar ásamt safnað-
arfélögunum í Ásprestakalli
og Langholtssókn að halda
sameiginlegan skemmti- og
kynningarfund fyrir félags-
menn sína og maka þeirra
annað kvöld á Hótel Holiday
Inn kl. 20.30.
KVENFELOGIN í Breið-
holti ætla að halda sameigin-
legan skemmtifund, hatta-
fund, nk. þriðjudagskvöld, 15.
þ.m., í Hreyfilshúsinu kl.
20.30.
SKIPIN
REYKJAVIKURHÖFNi
I dag eru væntanlegir inn
togararnir Jón Baldvinsson
og Viðey. Á morgun er
Kyndill væntanlegur af
ströndinni.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í dag fer Hofsjök-
ull á ströndina.
KIRKJA
ARBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfélagsfundur í kvöld kl.
20v Félagsstarf altjraðra:
Fótsnyrting á mánudögum,
tímapantanir hjá Halldóru
Steinsdóttur. Leikfimi þriðju-
daga kl. 14. Hárgreiðsla alla
þriðjudaga. Opið hús í Safn-
aðarheimilinu miðvikudaga
kl. 13.30. Fyrirbænastund í
Árbæjarkirkju kl. 16.30. Opið
hús fyrir mæður og feður
ungra barna í safnaðarheimili
Árbæjarkirkju þriðjudag kl.
10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Fundur í Æskulýðsfélaginu
mánudagskvöld kl. 20.30.
Fyrirbænir í kirkjunni þriðju-
dag kl. 14.
NESKIRKJA: Æskulýðs-
starf unglinga mánudags-
kvöld kl. 20. Þriðjudag:
Mömmumorgun. Opið hús
fyrir mæður og börn þeirra
kl. 10-12. Æskulýðsstarf 12
ára og yngri kl. 17.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Æskulýðsfundur í
kvöld kl. 20.30. Opið hús fyr-
ir 10-12 ára mánudag kl. 17.
Opið hús fyrir foreldra ungra
barna þriðjudag kl. 15-17.
SELJAKIRKJA: Mánudag:
Fundur KFUK, yngri deild
kl. 17.30, eldri deild kl. 18.
Æskulýðsfundur kl. 20.
LANGHOLTSSÓKN: Kven-
og bræðrafélag Langholts-
sóknar ásamt Safnaðarfélagi
Ásprestakalls og Kvenfélags
Laugarnessóknar halda sain-
eiginlegan fund fyrir félags-
menn og gesti þeirra í Holiday
Inn mánudagskvöld kl. 20.30.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527, Ste-
fáni s. 37392 og Magnúsi s.
37407.
ORÐABOKIN
Neytandi - notandi
Svo virðist sem ýmsir geri
sér ekki lengur grein fyrir
þeim mun, sem hefur ver-
ið og er raunar enn hjá
mörgum á notkun þessara
tveggja nafnorða. Þannig
talaði alþm. um orku/ieyí-
endur í umræðum um ál-
verið á liðnu hausti. Sama
gerðist einnig á dögunum,
þegar heldur tók að rofa
til í rafmagnsmálum norð-
an lands eftir óveðrið. Þá
mátti bæði heyra og sjá
talað um, að rafmagn
færi að komast á til neyt-
anda. í þessum dæmum
er sjálfsagt að tala Um
notanda, en ekki neyt-
enda. Margir álíta, að
þessi þróun hafi gerzt fyr-
ir ensk áhrif. Fróðir menn
segja, að no. consumer á
ensku megi bæði hafa um
neytanda og notanda. Al-
mennt er talað um not-
anda síma, rafmagns eða
útvarps eða þá símnot-
anda og útvarpsnotanda,
en hins vegar um neyt-
anda matvæla, t.d.
ávaxta, kjöts eða smjörs.
Þá er talað um not þau,
sem hafa má af síma og
rafmagni og eins um
notkun síma og rafmagns,
en aldrei um neyzlu síma
eða rafmagns. Ekki hef
ég heldur enn heyrt talað
um sfmneytanda. Þá á no.
neyzla við um kjöt og
smjör og aðrar matvörur,
enda neytum við þeirra,
látum þær í okkur. Þess-
um merkingarmun ber að
sjálfsögðu að halda, á
sama hátt og gerður er
munur á so. að nota í
máli okkar.
- JAJ.