Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBIAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÁNÚAR 1091
15
Hannes Jónsson
styrkt bókina að hún væri hlutlæg-
ari úttekt á Evrópusamstarfinu,
kostum þess óg göllum. Mér er
hins vegar ljóst eftir að hafa nú
ritað umsögn um þijár bækur eftir
Hannes Jónsson, að hann sest við
skriftir í því skyni að flytja ákveð-
inn boðskap, hikar ekki við að
nota sterka liti eða stóra drætti
og líta fram hjá ýmsu, sem ekki
fellur beint að niðurstöðu hans eða
forskrift.
Niðurstaða höfundar er þessi:
„Mér virðist að mikið sé í húfi, að
okkur íslendingum takist að taka
fram fyrir hendur á þeim mönnum,
sem fram að þessu hafa farið með
mál okkar í Evrópuviðræðunum.
Þeim þarf að beina frá aðild okkar
að EES og að raunverulegri
fríverslun í víðara, jafnvel hnatt-
rænu samhengi, þar sem ríki
Ameríku, Asíu, Austur-Evrópu og
næstu nágrannar okkar skipuðu
eðlilegan sess.“'
Að minni hyggju þarf virk þátt-
taka í evrópsku samstarfi ekki að
stangast á við öfluga íslenska
markaðsstarfsemi annars staðar.
Sagan sýnir að það er frekar und-
ir okkur sjálfum komið en væntan-
legum kaupendum, hvort okkur
tekst að selja framleiðslu okkar á
nýjum mörkuðum. Greiður að-
gangur að evrópskum markaði
ætti að auðvelda okkur að beina
kröftunum að rharkaðsöflun ann-
ars staðar.
Viðvörun Hannesar Jónssonar
við vinnubrögðum ríkisstjórnarinn-
ar kemur fram eftir að gengið
hefur verið svo langt á samninga-
brautinni um EES og ritað undir
svo bindandi heitstrengingar um
niðurstöður samninganna, að fyrir
kúvendingu þarf að færa ákaflega
sterk rök. Almenn andúð á Evrópu-
bandalaginu eða evrópska samrun-
anum er ekki nægilega sannfær-
andi röksemd fyrir því að íslend-
ingar segi skilið við Evrópuþjóðirn-
ar á þessari sameiginlegu braut.
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGARÁOHÚSTORGI
íþróttafélög athugið -
nýtt á I slandi
Fylgist með leikmönnum ykkar! Ungum sem gömlum.
Þjálfið með sérfræðingsaðstoð og fáið niðurstöðurnar reglulega sendar.
Tryggur árangur og mjög gott aðhald á undirbúningstímabilinu.
Áætlunin byggist á réttu samspili æfinga og hvíldar.
Eróbikk og tækjaþjálfun, góðar teygjuæfingar og slökun, einbeitingarþjálf-
un og sálrænn undirbúningur.
Sérhæfðar æfingar fyrir sérstakar íþróttagreinar sem miða að
aukningu styrks, þreks, úthalds og snerpu. „Air machine“-tækin eru sérs-
taklega hönnuð með hliðsjón af þörfum íþróttafólks.
Hafið samband við Þorstein Geirsson, íþróttafræðing og knattspyrnu-
mann, í síma 689868.
• Fótbolti • handbolti • blak • körfubolti • skíði •
badminton vaxtarrækt • sund • frjálsar.
Allir velkomnir
ýfciílu)
S STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU
Skeifan 7, 108 Reykjavík, S. 68 98 68
ÞAR SEM LÍKAMSRÆKT ER LÍFSSTÍLL
Yfirumsjón með tækjasal hefur
Þorsteinn Geirsson,
íþróttafræðingur.
Hann sér um ráðgjöf til al-
mennings, byrjenda og svo
„old boys“-karla- tímana á
kvöldin. Þorsteinn hefur góða
menntun frá South Alabama
State University og hans sér-
svið er íþróttaþjálfun og end-
urhæfing. Hann býryfir góðri
þekkingu á flestum þáttum
líkams- og heilsuræktar. Sem
sagt ekkert fúsk í stúdíóinu.
Hvaó var þaó nú
aftur sem menn
vilja?
Tilboó,
i fælra
Nýr tækjasalur hefur verið opnaður. Nýtt, „air machine" þrektæki sem slá í
gegn um allan heim vegna gæða, fjölbreytni og árangurs. Halldóra Björnsdóttir
íþróttafræðingur segir um „air machine“-þrektækin:
„AIR MACHINE“-lyftingatækin virka þannig, að álagið er breytilegt, þ.e. fer eftir
aflþörf hreyfingarinnar, og tryggir þannig mestu spennu á vöðvann í gegnum alla
hreyfivídd hans, bæði þegar hann dregst saman og lengist.
„AIR MACHINE“-lyftingatækiríeru góð fyrir alla, þó sérstaklega fyrir íþróttafólk
og þá, sem þurfa sérhæfða þjálfun, s.s. kraftþjálfun þar sem hraði og styrkurfara
saman.
„AIR MACHINE“-lyftingatækin eru frábær fyrir þá, sem þjálfa samkvæmt pýr-
amída-áætlun vegna þess að handhægur mælingaútbúnaður er í hverju tæki og
þannig hægt að fylgjast grannt með álaginu.
„old boys“-leikfimi á
kvöldin hjá Þorsteini.
Við erum stolt af því að bjóða
uppá stundaskrá fjölbreyttari
og stærri en við höfum
nokkursstaðar rekist
á íheiminum.