Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 20
4
HVERNIG
VERDUR
KÚVEIT
FRELSAD
ÚR KLÓM
SADDAMS
HUSSEINS?
Tvrklnnil ..................... ......
I V» lCIQHQ .•••••* ..
1 ••••**,.•*••••*** r*—""^^^/w****
Incirlik
íran
** i
. F-19Torsé8arorrustu-
\ vélar (Stealth)
Mosur A **-^g
F-lll
Beirút,
Líbanon
Sýrland
Damaskus
Al Qaim
Haifa/
Tel Aviv/
. e'"
Stfl’
iAl Rutba
Amman
tt
Jerúsalem
I
\JS Jórdanía
Habbaniyah
írak
Kirkuk
Samarra
Baga<
A'Rosfiid^
J* ‘‘
Karbala
HHH
Bandamenn írakar
w Kjarnorkustöð
i Olíuhreinsunarstöð
Sí Eitur- eða sýklavopn
^HpHerstöð eða liðssafnaður
4 Herflugvöllur
1 Eldflaugaskotpallar
Stýriflaug
ian I
•* F-16vélar^
veita loftvernd
An Nasiriyah
Sódí-Arabía
i AWACS-vélar annast
I bardagastiórnun
og eftirlit
a,
UmmQg
íF-18 fró .Áf'"
Rauðahafi ^
0
íslandi er hér skeytt
inn í í réttum
hlutföllum til
samanburðar.
Kóveit
B-52 fró
9iego Garcic
F-18ogí-14
gm
skipum
*.
500
Hafar al Batin •
F-15 frá
É\ F-15 frá :<
Jaguar frá
‘Thumrait
Varnarlína Iraka
Írakar hafa grafið skotgrafir meðfram suðurlandamærum Kúveit, upp með ströndinni og á 60 km
hluta landamæra íraks og Sádí-Arabíu. Talið'er að við varnarlínuna séu um 600-650 skriðdrekar og
150 til 200.000 hermenn. írakar geta kvatt liðsauka til flestra hluta varnarlínunnar með skömmum
fyrirvara.
Jarðsprengjusvæði:
2-4 m háir sandbingir. Grandar bæði hermönn^.
Hallinn veldur því að °Sskr^’- ^
óvinaskriðdrekar verða
auðveldari skotmörk.
3-7 m djúp og 7-20 m breið skriðdrekogryfjo. Ofan í
henni eru fullar olíutunnur. Við óvinoórós er kveikt í
olíunni þannig að reyktjold byrgir andstæðingnum sýn.
eftir Andrés Magnússon.
NÚ VIRÐIST ekkert geta komið
í veg fyrir að átök brjótist út í
Kúveit innan skamms. Fimm
mánuðir eru liðnir frá því að
Saddam Hussein réðst inn í
Kúveit og innlimaði það í írak,
en þrátt fyrir 12 samþykktir
Öryggisráðs Sameinuðu þjóð-
anna, ótal samningafundi og
þrýsting hefur hann skellt
skollaeyrum við öllum ábend-
ingum um að hann hafi sig á
brott úr Kúveit. 28 ríki Samein-
uðu þjóðanna hafa sent herlið
á svæðið og hefur slík samstaða
ekki fyrr náðst innan samtak-
anna. En hvað gerist ef þessir
Bandamenn tíunda áratugarins
láta til skarar skríða gegn ein-
ræðisherranum? Flestir búast
við að þeir fari með sigur af
hólmi, en menn greinir á um
hvaða verði hann muni keyptur.
| erforingjar í liði banda-
manna hafa látið hafa
eftir sér, að þeir telji
stríðið um Kúveit
standa stutt yfir og
vísa þar til tæknilegra
yfirburða sinna. Aðrir hafa bent á
að Irakar séu sérfræðingar í að
draga stríð á langinn og minna á
þráskák styijaldar þeirra við ír-
ani.- Báðir hafa nokkuð til síns
máls.
Fyrst og fremst ber að hafa í
huga að í hugsanlegum átökum
verður beitt alls kyns vopnabún-
aði, sem aldrei hefur áður verið
beitt, og sömuleiðis verða reynd
ýmis ný herkænskubrögð. Þetta
leiðir til þess að allar vangaveltur
um eðli hugsanlegra átaka eru
meira og minna byggðar á getgát-
um og útreikningum fræðimanna
og á það einnig við um þessa grein.
Jane’s Intelligence Review, sem
talið er ein áreiðanlegasta óháð
heimild á sviði varnarmála, metur
stöðuna sem svo, að fimm mögu-
legar atburðarásir (scenarios)
komi helst til greina:
hvaða verð
H
SkriÖdrekar eru grafnir niöur
og þeim beitt sem fallstykkjum.
Að boki þeim er onnað jorð-
sprengjusvæði, en þurfi berinn
oð hörfo, er skriödrekunum bakkoð
út eftir merktri leið, en merkingornar
eru síðon færðor, þonnig að
óvinurinn befur oðeins unnið
nokkur hundruð metra.
e
o
o
Hussein gefst upp eftir órps Banda-
! rnanna líl þess oð bjarga irok und-
an ósælni hinna vestrænu heirns-
valdasinna". Strioið stendur í
nokkrar klukkustundir.
Suma og að ofan, en ekki fyrr en
eftir loftórósir Bandamanna. Stríðið
stendur í tvo til þrjó daga.
Upplausn grípur um sig meðol Íraka
eftir loftórósir Bandamanna og
órósir landhersveita þeirra. Stríðið
stendur í viku.
Hersveilir írako berjasl af krafti,
liðsandi reynist góður og varna-
viðbúnaður þeirru sömuleiðis.
Bandamenn nó morkmiði sinu
eftir um 17 daga.
íraskir herforingjor reyna að nó
frumkvæði í stríðinu með því að
hefja siólfir órósinn. Það hrekkur þó
ekki tif og Bandamenn vinna stríðið.