Morgunblaðið - 22.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ SJÓN VARP ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 ■O. TF 11.50 ► HM í alpagreinum skíða- íþrótta. Bein útsending frá keppni í svigi karla i Hinterglemm í Austurríki (Evróvision — Austurríska sjónvarpið.) 13.00 ► Hlé. SJÓNVARP / SÍÐDEGI ;Q; TF STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Maja býfluga. Teiknimynd um býfluguna Maju. 17.55 ► Fimmfélagar. Myndaflokkurfyriralla krakka. 18.20 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veður ásamt frétta- tengdum innslögum. SJÓIVIVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19 Fréttir, veður ásamt fréttatengd- um innslögum. 20.15 ► Neyðarlínan. (Rescue911) 21.05 ► Sjónaukinn. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. 21.35 ► Hunter. Hunterog McCallfástviðerf- iðsakamál. 22.25 ► Hundaheppni. Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu ívafi. 23.15 ► Ég vil lifa. Sannsöguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tékin af lífi í gasklefum San Quentin-fangelsisins árið 1953. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og Martin Balsam. Bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. fEinnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf. Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Porgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauki um vi^skiptamál kl. 8.10. x 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (6). ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Lett tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (65). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Sigriður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Véðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. Streita hjá heimavinnandi húsmæðrum. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (2). ' 14.30 Miðdeg’istónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað. Aldamótahúsmæðra- þáttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einrtig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Krlstín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 „Eg man þá tið", Þáftur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleíks um allt sem nöfnum tjáír að nefna. 17.30 Tónlíst á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig úlvarpað eftir fféttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum á tón- listarhátíðinni í Lugano 24. mai 1990. Teresa Berganza syngur með (tölsku útvarpshljómsveit- inni í Sviss; Marc Andrae stjórnar. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttír. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20^ Orð kvöldsins. Dagskrá"%5rgundagsins. 22.30* Leikrit vikunnar: „Bankaránið -mikla" eftir Hans Jonstoij Þýöandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Jakob S. Jónsson. (Endurtekið) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. LJrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. hemaðaraðgerðir Rauða hersins í Litháen. Ekki varð undirritaður var við að það stríð vekti athygli frétta- stjóranna hjá Sky eða CNN. Þannig komast hinir sovésku valdsmenn upp með ofbeldisverkin í skjóli Persaflóastríðsins. Hinar alheims- legu gervihnattafréttastofur bera hér nokkra ábyrgð. Ef fréttamenn Sky/CNN stæðu í hópi Letta, Lit- háa eða Eista fyrir framan þinghús- in þá væri næsta víst að svartstakk- ar Rauða hersins hikuðu við að ráðast á varnarlaust fólkið. Morgunsjónvarp? I gærmorgun skaut Stöð 2 inn mynd af hinum dapurlega bruna Skíðaskálans í Hveradölum. Þetta innskot vakti upp spurningar varð- andi framtíðarstefnu íslensku sjón- varpsstöðvanna. Er ætlun þeirra sjónvarpsmanna að varpa hér út óþýddu bresku og bandarísku sjón- varpi með innlendum fréttainnskot- 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta'fftáiSr heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Sladest" með Slade frá 1973. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó- rýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynut Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með B.B. King. Lifandi rokk. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 l háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Streita hjá heimavinnandi húsmæðrum. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmalaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveíta. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríði Sigurðardótt- ir. Kl, 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? um frá því dagskrá lýkur að kveldi og þar til önnur dagskrá hefst síðdegis? Ljósvakarýnir kvíðir slíku sjónvarpi því það mun smám saman veikja mjög íslenska fjölmiðlun og málkennd. Sjónvarpsáhorfendur gætu jafnvel vanist þessum send- ingum þar sem erlendar fréttir eru á ensku en síðan koma innlend fréttaskot á íslensku. Nema hinar erlendu sjónvarpssendingar hvetji tii íslensks morgunsjónvarps? Ingvi Hrafn Jónsson ritaði í sunnudags- blaðið um þetta mál og lauk grein- inni á þessum orðum: ísiendingar eru ótrúlega fréttaþyrst þjóð og til- koma CNN kemur tii með að auka þann þorsta og fyrr en varir kemur að því, að fólk sættir sig ekki við, að einhver hópur útvalinna geti einn notið þess að horfa á og skilja heimsfréttirnar á morgnana á er- lendri sjónvarpsstöð og þá kemur hitt af sjálfu sér. Ólafur M. Jóhannesson Kl. 10.30 Morgungestur. Kl. 11.00 Margt ersér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðiö. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómertdur. 18.30 Tónaflóö Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sveitatönlist..Umsjón: Gisli Knstjánssönv 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Pétursson og Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturdagskrá , Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Hjálparstarf" 13.30 „Hraðlestin" Helga og Hjalti. 16.00 „Á kassanum" Gunnar Þorsteinssön. 19.00'Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Morgunvakt Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður dagsins og íþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Haraldur Gíslason á vaktinni. 42.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar I bland við annað. 17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson, Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. 8.00 Morguntréttir. Gluggað í morgunblöðin, Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. 9.00 Fréttayfirlit. kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvikmyndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leíkið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur og óvænt símtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson, 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjami Haukurog Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunír og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikír og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farlð yfir stöðu 40 vinsælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Amar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið. ÚTRÁS 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldskólafréttir. 20.00 MS 22.00 MH Fréttamorgnar Fastmótuð morgundagskrá ljós- vakarýnis er farin úr skorðum. Fyrir daga Persaflóastríðsins lét hann duga að hlýða á íslenskar útvarpsstöðvar og lesa Morgunblað- ið í morgunsárið. Gegnum þessa fjölmiðla streymdu fréttir frá öllum heimshornum og gjarnan vöktu nú fréttirnar frá gamla góða íslandi sterkustu viðbrögðin eins og lesend- ur hafa séð hér í dálki. Nú ljómar sjónvarpsskjárinn frá dagrenningu með endalausum Sky eða CNN Persaflóafréttum „live“ - það fer að verða erfitt að hugsa á íslensku. En þetta hugtak hafa íslenskir menn þýtt sem beinar útsendingar. Sagði Einar Ben annars ekki að orð væri til yfir allt sem er hugsað á íslensku? Sennilega breytist nú málkenndin þegar Sky/CNN heila- þvotturinn ágerist. En skoðum hið nýja fjölmiðlalandslag nánar. Isigtinu Sjónarhorn bresku og bandarísku gervihnattastöðvanna er í senn vítt og ótrúlega þröngt. Sjónvarpsstöðv- arnar hamra á Persaflóastríðinu allan sólarhringinn. Þessi síbylja virðist hafa áhrif á suma sjón- varpsáhorfendur. Þannig birtust í fyrradag myndir frá verslunum í Bandaríkjunum sem selja gasgrím- uT. Einn verslunarmaðurinn hélt hróðugur á gasgrímu og mælti: „Þær eru uppseldar og verðið var mjög hátt.“ Myndatökumaður CNN (eða var það SKY?) kíkti síðan ofan í papprskassa hjá einum viðskipta- vini verslunarinnar. Þar gat að líta dósamat, límbönd og lyfjaglös við hliðina á gasgrímuboxi. Þegar við- skiptavinurinn var spurður um þessi einkennilegu innkaup svaraði hann: „Maður veit aldrei nema írakar skjóti á Bandaríkin." í gærmorgunfréttum Ríkisút- varpsins var fjallað ítarlega um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.