Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 41

Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991 KVIKMYNDIR Murphy reytir af sér klúru brandarana Lítið hefur farið fyrir grínaran- um og leikaranum Eddie Murphy upp á síðkastið. Því veld- ur, að hann tók sér frí frá kvik- myndunum til að gefa sig að tón- listinni og brandarabransanum. Hann ætlar þó ekki að stirðna þar, heldur hyggur á afturhvarf til kvik- mynda á nýja árinu. Hann sendi nýlega frá sér hljómplötu og hefur auk þess komið fram um víða völlu og reytt af sér klúra brandara eins og honum einum er lagið. Þá hefur hann verið að framleiða sjónvarps- þætti svo eitthvað sé nefnt. A með- fylgjandi mynd mætir kappinn á frumsýningu kvikmyndarinnar „Predator 2“ á dögunum ásamt Íífverði t.h. og ónafngreindum vini t.v., en stórvinur Murphys, Danny Glover, leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni. Gloria Estefan POPP Gloriajafn góðá8 mánuðum Nú er komið á níunda mánuð síðan kúbanska söngkonan Gloria Estefan varð fyrir hræði- legu slysi í Bandaríkjunum og læknar töldu ólíklegt að hún kæmist nokkru sinni framar úr hjólastól. Hún hefur hins vegar gefið þeim langt nef og hefur næstum náð fyrra heil- brigði. Læknar og aðstandend- ur Gloriu eiga ekki til orð, þvílíkan styrk hefur hin smá- vaxna dansfima stúlka sýnt. Nú er svo komið að hún ham- ast með lóðum í tvo og hálfan tíma og í eróbikkleikfimi í þrjú kortér til á degi hveijum. Umboðsmenn Gloriu eru í óða önn að undirbúa hljóm- leikaferðalag sem á að halda í er næsta hljómplata Gloriu kemur út. Gloria hafði mikinn tíma aflögu á meðan hún var rúmföst. Hún stytti sér stundir m.a. með iaga- og textasmíðum og sagðist raunar sjaldan hafa haft eins rúman tíma til þess starfa og næsta plata myndi njóta góðs af því. Hún hefi sjaldan eða aldrei verið jafn ánægð með skáldgáfu sína. Fregnir herma, að hljómleikar Gioriu verði síst tilþrifaminni en fyrrum, en æðisgengin dans- atriði settu jafnan svip á sýn- ingar hennar og fór hún jafnan fremst í flokki. Eddie Murphy ásamt lífverði og vini. COSPER — Já, já, já, ég lýsi yfir stríði - bara til þess að fá frið. kr. léíkurínn mánudaga til dagakl: 12.00-17.00. Keilusáluri 3LABAN iSUNDS et Léttir - mjúkir - sveigjanlegir Nú fást þessir vinsælu dönsku vinnuklossar einnig með sveigjanlegum sóla. Nýju gá-let fótlaga klossarnir eru enn mýkri, léttari og þægilegri. Gá-let þola, bensín, sýrur o.fl. Verða ekki hálir. Komdu og prófaðu gá-let, finndu muninn. RV býður einnig uppá hvít og græn vinnustígvél með grófum sóla sem ekki verður háll. Spáðu í verðið - líttu á gæðin. Lever-Otarés Kreditkorta- þjónusta. Réttarhálsi 2-110 R.vík- Simar: 31956-685554 - Fax: 687116 '/MIKIL verdlækkun Laugavegi 66, sími 22950 BARNAFATAVERSL UN LAUGAVEGI 5 SÍMI620042

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.