Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 46
.46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1991 I námunda við austurgýginn síðla dags á sunnudag. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Eldgýgurinn austan í Heklu skömmu fyrir veðrabrigðin á sunnu- dagskvöld, en síðan hefur ekki verið hægt að fylgjast með Heklu- gosinu vegna lélegs skyggnis. Hekla mallar áfram Morgunblaðið/Árni Sæberg Svipaður órói í fjallinu og síðustu daga SVIPAÐUR goskraftur virðist vera í eldgígnum.austan í Heklu og síðustu daga miðað við óróa á jarðskjálftamælum, en vegna lélegs skyggnis var ekki unnt að fylgjast með gosinu í gær. Mest eldvirkni og hraunrennsli var fyrstu 6 klukkustundir gossins, en síðan dró verulega úr hraunrennsli á næstu 6 klukkustundunum. Síðan hefur gosið verið óbreytt þótt hraunrennsli hafi verið í nokkrum bylgjum . Það virðist Ijóst að fyrsta hálfa sólarhringinn var tíu sinnum meiri eldvirkni í gosinu í Heklu en síðustu daga. Mest hraun hefur runnið austan í Heklu og er það allt að 10-12 metra þykkt, nær allt til Vatnafjalla og með þeim. Sprungan sem hefur gosið úr inu 1947 gaus úr 5 km langri nú er um 8 km löng eða ámóta og gossprungan í eldgosinu 1980, en það var Iengsta sprunga sem ‘ vitað er um í Heklugosi. I eldgos- sprungu. PálLEinarsson jarðeðlis- fræðingur hjá Raunvísindastofn- un sagði í sanitali við Morgunblað- ið að ómögulegt væri að segja til um hvort þessu gosi væri að ijúka, óróinn sem mældist benti til að nokkur stöðugleiki væri í eld- virkninni, en auðsýnilega miklu minni en þegar öll sprungan var virk í upphafi gossins. Páll sagði að jarðfræðingar væru nú að mæla hraunlengd og þykkt, en hins vegar kvað hann nokkuð er- fitt að k'ortleggja til hlýtar enn sem komið væri hver eldvirkni hefði verið raunverulega fyrsta hálfa sólarhringinn. Sagði Páll að mjög æskilegt væri að fá sendar til Raunvísindastofnunarinnar myndir sem menn kynnu að eiga í fórum sínum frá þeim tíma þeg- ar öll sprungan var virk. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Jeppamenn hafa komist mjög nálægt gosstöðvunum í austurhlíð Heklu, eða í 300 m fjarlægð. Gos á fárra ára fresti alla öldina Trausta Guðmundssonar, ísland- eldgosin eru auðkennd með feitu seldar sem út kom árið 1986, er letri: birtur listi yfir þessi gos, helstu \ Þekkt og óviss eldgos á íslandi á 20. öld Ártal Eldstöð Umbrot Athugasemdir Áital Eldstöð Umbrot Athugasemdir 1902 Norðaustur af Grímsvötnum (?) Veruleg Hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Skjálf- 1941 Grímsvötn í Vatnajökli (?) Lítil (?) Hlaup í Skeiðará andafljóti 1945 Grímsvötn i Vatnajökli Lítil Hlaup í Skeiðará 1903-4 Norðausturaf Grímsvötnum Veruleg Hlaup í Skeiðará 1947-48 Hekla Veruleg Allstórt Heklugos eftir 101 árs hlé og austan við Þórðarhyrnu 1948 Grímsvötn í Vatnajökli (?) Lítil (?) Hlaup í Skeiðará 1910 Vestarlega í Vatnajökli eða við Lítil Hlaup í Súlu (?) 1954 GrímsvötníVatnajökli Lítil Hlaup í Skeiðará Þórðarhymu 1955 Katla í Mýrdalsjökli (?) Lítil (?) Hlaup og ketilsig benda til goss 1913 Norðaustan við Heklu Lítil Sprungugos við Heklu 1959 Kverkfjöll í Vatnajökli Lítil Stór kétill myndaðist austan Hveradals (Lambafit-Mundafell) 1961 Askja í Ódáðahrauni Nokkur Ilelluhraun rann í gosinu 1913 Grímsvötn í Vatnajökli (?) Lítil(?) Hlaup í Skeiðará 1963-67 Surtscy Veruleg Gjóskugos hófst í sjó 1963, hraungos- 1918 Katla í Mýrdalsjökli Veruleg Mikið Kötluhlaup inu lauk 1967 1922 Grímsvötn í Vatnajökli Nokkur Hlaup i Skeiðará 1965 Grímsvötn í Vatnajökli (?) Lítil (?) Hlaup í Skeiðará 1922 Askja í Ódáðahrauni Lítil Við Öskjuvatn (Mývetningahraun) 1970 Hekla Nokkur Aðaliega gos norðvcstan Heklufjalls 1923 Askja í Ódáðahrauni Lítil Við Öskjuvatn (2-hraun) (Skjólkvíar) 1924 Askja í Ódáðahrauni (?) Lítil (?) Sunnan við sjálfa Öskju 1973 Eldfell á Heimaey Nokkur Stórtjón á mannvirkjum 1926 Norðaustan við Eldeyjarboða (?) Lítil (?) Aðeins frásögn fárra sjónarvotta 1975 Krafla (1.) — Leirhnjúkur Mjög lítil Upphaf Kröfluelda 1926 Askja í Ódáðahrauni Lítil Ártal óvisst, eyja myndaðist í Öskjuvatni 1977 Krafla (2.) - Norður af Leirhnjúk Lítil í apríl 1927 í nánd við Breiðamerkuijökul (?) Lítil (?) Brennisteinslykt og sandryk við 1977 Krafla (3.) ~ Norður af Leirhnjúk Litil í september Breiðamerkursand 1980 Hekla Nokkur Eiginlegt Heklugos 1927-29 Askja í Ódáðahrauni Nokkur Vcrulegt hraun rann sunnan við 1980 Krafla (4.) — Við Sandmúla Lítil í mars Öskju 1980 Krafla (5.) - Snagaborgir Lítil Íjúlí 1933 Norðaustur af Grímsvötnum í Allnokkur Ekkert hlaup í Skeiðará 1980 Krafla (6.) — Við Sandmúla Alinokkur Ioktóber Vatnajökli 1981 Hckla Lítil Telst framhald gossins 1980 1934 Grímsvötn í Vatnajökli Allnokkur Hlaup í Jökulsáá Fjöllum og Skciðará 1981 Krafla (7.) - Éthólaborgir Lítil í lok janúar og byijun febrúar 1938 Norður af Grímsvötnum í Vatna- Litil Hlaup í Skeiðará 1981 Krafla (8.) — Suðvestan Sandmúla Allnokkur I nóvember jökli 1983 Grímsvötn í Vatnajökli Lítil Ekkert hlaupi Skeiðará 1938 Kverkfjöil í Vatnajökli (?) Lítil (?) Gjóskulag fannst 1946 1984 Grímsvötn í Vatnajökli Mjöglítil Stóð í klukkustund? Engir sjónarvottar 1939 Grímsvötn í Vatnajökli (?) Lítil (?) Hlaup í Skeiðará 1984 Krafla (9.) — Við Éthóla AÍlnokkur Lok Kröfluelda? 1991 Hekla Nokkur Ilófst 17. jan., ekki séð fyrir endann Unnið upp úr mörgum heimildum, einkum eftir Sigurð Þórarinsson og Hauk Jóhannesson. ; . > ; ' i FRAM að Heklugosinu nú er vitað með vissu um 33 gos eða goshrinur á þessari öld og 11 gos að auki sem erfitt er að staðfesta. Ekki er vitað með vissu um neitt gos frá því að Kröflueldum lauk 1984. í bók Ara

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.