Morgunblaðið - 22.01.1991, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐÍÐ ÞRÍÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991
GIMLIGIMLI
Þotsgat.i 26 2 hæð Simi 25099 Potsgata26 2 hæð Smn25099
Hafnarfjörður - 6 herb.
- áhvílandi 3,5 millj.
Skemmtilega skipulögð 6 herb. efri sérhæð í nýlegu
þríbýlishúsi. Glæsilegt útsýni. 4 svefnherb. Sér-
þvottahús. Suðursvalir. Ákv. sala. Áhv. ca 3 millj.
við húsnæðisstjórn og ca 500 þús. við lífeyrissjóð.
Hraunbær - 4ra herb.
Falleg rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 stór svefn-
herb. Hús í toppstandi. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
Ystibær - 4ra herb. - bílskúr
- Hagstæð lán
Falleg mikið endurn. 4ra herb. rishæð í fallegu tvíbýl-
ishúsi. Endurnýjað bað og eldhús. Nýlegt gler og
ofnalagnir. 26 fm mjög góður bílskúr. Stórglæsilegur
ræktaður garður. Verð 7,5 millj.
Víðihlfð - 2ja-3ja herb.
Glæsileg 80 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð. Park-
et. Allt sér. Mjög vandaðar innr. Suðurgarður. Áhv.
ca 2 millj. við húsnæðisstjórn. Ákv. sala. Verð 7 millj.
® 25099
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
VANTAR - 4RA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum kaupanda að góðri 4ra herb.
íb. á Reykjavíkursvæðinu. Öll stað-
setning kemur til greina. Stað-
greiðsla í boði.
Einbýli - raðhús
SELJABRAUT - RAÐH.
Ca 220 fm endaraðhús á þremur hæðum.
6 svefherb. Stæði í bilskýli. Áhv. hagst.
lán. Verð 10,6 millj.
ÞYKKVIBÆR
Ca 110 fm einbhús á einni hæð ásamt
ca 40 fm bílsk. Fallegur, ræktaður garð-
ur. Áhv. hagst. lán ca 2,6 millj. Ákv. sala.
Verð 9,8 millj.
í smíðum
MIÐHÚS - SÉRHÆÐ
Glæsil. ca 120 fm efri sérhæð ásamt 25
fm bílsk. Skilast fokh..að innan en fullb.
að utan. Verð 6,3 millj.
HÁTÚN - 124 FM
- TILB. U. TRÉV.
Stórgl. sérstakl. rúmg. 124 fm íb. á 3. hæð
í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. íb. afh.
tilb. u. trév. að innan, þ.e. fínpússuð með
öllum minnilveggjum. Sameign skilast
fullfrág. með lyftu. Hús málað að utan.
Bílastæði og stéttar frág. Afh. í febr.
Glæsil. útsýni.
GARÐHÚS - SÉRH.
Glæsil. 4ra herb. efri sérhæð ásamt góð-
um bílsk. Skilast fokh. að innan en frág.
að utan. Teikn. á skrifst.
5-7 herb. íbúðir
GOÐHEIMAR - BÍLSK.
Ca 133 fm miðhæð í góðu steinhúsi ásamt
26 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
í lyftuhúsi eöa á sléttri jarðhæð.
FELLSMÚLI - 5 HERB.
- ÁHV. 4,9 MILLJ.
Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb-
húsi sem er nýviðgert að utan og málað.
Stór stofa og borðst. Nýtt rafmagn. Áhv.
húsbréf ca 4,9 millj. til 25 ára með 5,75%
vöxtum. Ákv. sala. Verð 7,8 millj.
4ra herb. íbúðir
LANGÁGERÐI
Falleg 4ra herb. risíb. í góðu steinhúsi. 3
svefnherb. Suöursv. Verð 5,8 millj.
HRAUNBÆR
Góð 4ra herb. rúml. 100 fm nettó
ib. á 2. hæð. 3 rúmg. herb. Gott
gler. Nýstandsett sameign að inn-
an. Hús í góðu standi. Ákv. sala.
Verð 6,6 millj.
GRANDAR - 4RA
Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð í fullfrág.
nýl. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Hagst.
lán. Verð 8,5 millj.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð i nýviðgerðu
fjölbhúsi. Suðursv. 3 svefnherb. Ágætur
bílsk. Verð 6,5-6,6 millj.
3ja herb. íbúðir
LANGAMÝRI - GB.
- ÁHV. 4,5 MILLJ.
Stórgl. og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í
nýju fjölbhúsi. Parket. Fullb. í hólf og gólf.
Áhv. 4,5 millj. við húsnstjórn með 3,5%
vöxtum til 42 ára.
ENGIHJALLI - 3JA
Falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í sex íb.
stigagangi. Glæsil. útsýni. Verð 5950 þús.
SÓLHEIMAR - LAUS
Falleg mikið endurn. 93 fm íb. á 1. háeð.
Mikið endurn. Laus strax. Lyklar á skrifst.
ÞÓRSGATA
Mikið endurn. 3ja herb. ib. á tveimur
hæðum. Ákv. sala.
HÁAGERÐI - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
3ja herb. risib. í góðu steinhúsi. Suðursv.
Nýtt þak. Áhv. ca 2,2 millj. hagst. lang-
tímalán. Nýjar ofnalagnir. Verð 4,7 millj.
MJÓAHLÍÐ - 3JA
Góð 3ja herb. íb. á rólegum stað. M.a.
nýtt bað, endurn. gler. Góður garður.
SPÍTALASTÍGUR
- LAUS STRAX
Glæsil. 3ja herb. íb. Öll endurn. í
hólf og gólf. Allt nýtt að utan sem
innan. Lyklar á skrifst. V. 5,7 m.
2ja herb. íbúðir
LEIRUBAKKI - 2JA
Mjög góð 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð.
Sérinng. Hús endurn. að utan.
VANTAR - 2JA
- GRANDAR
Höfum fjárst. kaupanda að góðri
2ja eöa 3ja herb. íb. í Vesturbæ.
Aðeins nýl.'kemur til greina. Má
kosta allt að 5 millj. Staðgr. í boöi
fyrir rétta eign.
LAUGATEIGUR
Góð ca 70 fm nettó 2ja herb. kjib.
með sérínng. Steinhús. Góð stað-
setn. Ákv. sala.
ÆSUFELL - LAUS
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæö í lyftuh.
Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. 1600
þús. v/veðdeild.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bilsk.
Vandaðár innr. Laus strax. Áhv. veðdeild
2,3 millj. Verð 6,5 millj.
VESTURBERG - LAUS
- ÁKV. SALA
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Eign
i toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 4,3-4,5 millj.
Mörg líf í einu
Leiklist
Súsanna Svavarsdóttir
Nemendaleikhúsið
LEIKSOPPAR
Höfundur: Craig Lucas
Þýðing: Hallgrímur Helgason
Umsjón tæknivinnu og lýsing:
Egill Ingibergsson
Tónlist og leikhljóð: Eyþór Arn-
alds
Leikmynd og búningar: Hlín
Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Halldór E. Laxness
„Leiksoppar" fjallar um ferðalag
ungrar konu, Rakelar, í gegnum
æði sérkennilega tilveru. Leikritið
hefst um jól. Rakel — gift, tveggja
barna móðir — hefur lokið við að
skreyta og koma pökkunum fyrir
undir jólatrénu. Á meðan hún dans-
ar um herbergið og lýsir hamingju
sinni, situr eiginmaðurinn, Tom,
harmþrunginn í rúminu og hvorki
heyrir né sér hvað Rakel aðhefst —
þar til hann fellur saman. Hann
681066
Leitið ekki langt
yfir skammt
Hraunbær
4ra herb. mjög góð íb. Nýtt eldh.
Parket. Ákv. sala. V. 6,9 millj.
Ljósheimar
4ra herb. íb. mikið endurn. þ.m.t.
eldhús og bað. Öll nýmál. Laus
strax. Áhv. hagst. langtlán. Verð
7,5 millj.
Langholtsv.
4ra herb. sérhæð. Stór stofa, 2
svefnherb. Sérinng. Nýtt eldhús.
Parket. Góður útiskúr. Tilvalið f.
rafvirkja, trésmiði o.fl. Verð 7,2
millj.
Hrísmóar
4ra herb glæsileg ný íbúð, Parket
á öllum gólfum. Vandaðar innrétt-
ingar. Innb. bílskúr. Laus strax.
Áhv. gott lán frá veðdeild Landsb.
ísl. Verð 10 millj.
Gnoðarvogur
140 fm efri sérhæð m/sérinng.
Bílskréttur. Verð 9,4 millj.
Bergstaðastr.
4ra herb. mikið endurn. íb.
m/stóru risi þar sem eru 4
svefnherb. og baðherb. Nýtt í
dag sem lítið gistiheimili. Mögu-
leiki á stórglæsil. íb. á tveimur
hæðum. Verð 10,0 millj.
Goðheimar
135 fm sérhæð, 4 svefnherb.
Góðar stofur. Sérþvottah. Bílsk.
Eignask. mögul. Verð 10,5 millj.
Sævargarðar
200 fm raðhús á tveimur hæð-
um m/innb. bilsk. Sólstofa. Ar-
inn. Verð 13,8 millj.
Hjallavegur
210 fm einbýlishús hæð og ris.
m. kj. 40 fm bílskúr. Húsið er í
dag nýtt sem 2 íb. Afh. getur
verið mjög fljótl. Verð 10,5 millj.
Smiðjuvegur
100 fm iðnhúsn. á jarðhæð.
Laust fljótlega.
Byggingarlóð
Til sölu góð byggingalóð undir
fjölbhús á Stór-Rvíkursvæðinu.
Leyfi fyrir a.m.k. 30 íb. Hagst.
sökklar. Eignask. mögul. Uppl.
aðeins á skrifst.
Húsafell
FASmGNASALA Langhpltsvegi 115
fflæiarieidahúsmu) Smti:631066
Þorlákur Einarsson,
Bergur Guðnason hdl.,
Þórey Aðalsteinsd., .
lögfræðingur.
tjáir Rakel að hann hafi fengið
leigumorðingja til að skjóta hana;
sá komi eftir fimm mínútur og hún
skuli forða sér út í snjóinn. Þau
geti síðan rætt málin á eftir, þegar
hann hefur losað sig við morðingj-
ann.
Rakel hleypur út — en það verð-
ur ekkert „á eftir“ hjá henni og
Tom, því þegar líður á nóttina er
Rakel stödd í síma hjá bensínstöð
og reynir að fá eina vinkonu sína
til að sækja sig — en sú trúir ekki
sögunni - kemur Loyd, maður utan
úr myrkrinu og býður henni far.
Loyd fer með Rakel tii Spring-
field, þar sem hann býr, ásamt fatl-
aðri eiginkonu sinni, Púddý. Hann
er ekkert nema gæðin; vinnur sem
sjúkraþjálfari og rekur góðgerðar-
stofnun. Þau meðhöndla Rakel —
sem nú heitir Mary Ann — eins og
dóttur sína. Henni líður ágætlega;
fyrra líf hennar er gleymt. Hún fær
sér vinnu og allt gengur vel í eitt
ár. Þá birtist Tom með jólagjöf og
kampavínsflösku, sem hann segir
einhvern hafa skilið eftir við úti-
dyrnar hjá þeim. Og hjólin fara að
snúast — einhvern veginn í öfuga
átt. Rakel á eftir að breyta oftar
um nafn; á einu skeiðinu heitir hún
Eva og er meðal útigangsfólks, en
endar sem geðlæknir og er þá enn
komin með nýtt nafn.
Það kemur í ljós að hinn góði
Loyd á sér fortíð. Hann hefur yfir-
gefið fatlaða konu sína og tvö börn;
skilið þau eftir á vonarvöl, þar sem
hann hirti allt sparifé þeirra. Hann
reynir að bæta fyrir það með því
að læra sjúkraþjálfun og helga líf
sitt fötluðu fólki.
Þetta á reyndar við um fleiri
aðila í verkinu. Það má líka segja
að líf Rakelar skiptist í fjögur líf
og á endanum stendur hún frammi
fyrir því að hafa yfirgefið syni sína
og það er komið að skuldadögum.
Inn í þessi hringferli fléttast at-
riði sem eru paródíur á bandarískt
samfélag — til dæmis þegar Rakel,
51500
Hafnarfjörður
Suðurgata
Timburhús á þremur hæðum
(neðsta hæð steypt) ca 150 fm.
Bílskúr. Verslun á neðstu hæð.
Reykjavíkurvegur
2ja herb. góð íbúð. Verð 4,3 m.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. 200 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm verslhúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Brattakinn
3ja herb. íb. á 1. hæð í forsköl-
uðu timburhúsi.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra heb. íb. f Hf.
Lækjarkinn
Höfum fengið til sölu gott einb-
hús sem er hæð og ris. Allar
nánari upplýsingar á skrifst.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.-
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæöum. Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði.
[ Arni Grétar Flnnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
LinnetSstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
símar 51500 og 51501.
Loyd og Púddý mæta í afkáralegum
múnderingum í sjónvarpsþátt til að
vinna hundrað þúsund dollara. Og
það ár sem Rakel býr með þeim
hjónum fer hún að leita sér hjálpar
hjá geðlækni — án sýnilegrar
ástæðu, eða af því að Púddý segir
henni að hún verði að ræða sín mál
við einhvern. Sá er draumasálfræð-
ingur og þegar Rakel reynir að lýsa
lífi sínu, heldur hann alltaf að hún
sé að segja frá draumförum sínum.
í lífinu þar á eftir eru hún og Loyd
bara tvö og nú er það Rakel sem
annast hann. Hún er ennþá á róli
milli einhverra lækna og heilunar-
aðila sem hlusta ekki á hana, draga
'bara ályktanir og miða meðferðina
út frá því.
„Leiksoppar" er mjög magnað
leikrit — og býður þarmeð upp á
margs konar túlkun. Það má skoða
eingöngu sem paródíu á bandarískt
samfélag, þar sem svo auðvelt er
að týnast. Þú þarft bara að skipta
um fylki og nafn. Það má einnig
skoða sem verk um sambandsleysi
fólks; ein manneskja getur aldrei
skilið aðra, hversu mikið sem hún
reynir. Ádeila á peningahyggjuna
er einn þráðurinn; þar sem fólk vílar
ekki fyrir sér að ganga í gegnum
hrikalega niðurlægingu til að ná sér
í peninga. Og þarsem niðurlæging,
lágkúra og sambandsleysi er al-
gert, þrífst sálfræði- og dulhyggju-
„bisnessinn" betur en nokkur önnur
útgerð. Út úr svo yfirgripsmikilli
umfjöllun gæti hæglega skapast
mikill glundroði — en höfundurinn
heldur snyrtilega utan um fram-
vinduna. Til þess notar hann karma-
kenninguna — þó aldrei komi hún
til umræðu. En grundvöllur hennar
er sá, að maðurinn þurfi alltáf að
greiða til baka það sem hann hefur
gert öðrum. Og það er nákvæmlega
það sem persónurnar í verkinu gera
— þótt skuldir og greiðslur eigi sér
stað í einu og sama lífi hjá hverri
persónu.
Héraðs-
> . .
nefnd Isa-
fjarðar-
sýslu full-
skipuð
UM SÍÐUSTU áramót gerðust
bæjarstjórnir ísafjarðar og Bol-
ungarvíkur aðilar að Héraðs-
nefnd ísafjarðarsýslu, sem stofn-
uð var 26. apríl 1989 í kjölfar
þess, að sýslunefndir voru lagðar
niður samkvæmt ákvæðum sveit-
arsljórnarlaga.
Fyrsti fundur hinnar stækkuðu
héraðsnefndar var haldinn á ísafirði
11. janúar sl. og skipti hún þá að
nýju með sér verkum. Formaður var
kjörinn Jónas Ólafsson, Þingeyri, en
hann hefur verið formaður Héraðs-
nefndar ísafjarðarsýslu frá upphafi.
Varaformaður var kjörinn Olafur
Kristjánsson, Bolungarvík. í hér-
aðsráð voru kjörnir au_k formanns
og varaformanns, þeir Ólafur Helgi
Kjartansson, ísafirði, Kristján Jó-
hannesson, Flateyri, og Sigmundur
Sigmundsson, Látrum.
Á fundinum óskaði Pétur Kr.
Hafstein sýslumaður eftir lausn frá
starfi framkvæmdastjóra héraðs-
nefndarinnar, sem hann hefur gegnt
frá stofnun hennar. Sýslumaður mun
hins vegar taka sæti í héraðsnefnd
með málfrelsi og tillögurétti sam-
kvæmt þeim nýju samþykktum fyrir
nefndina, sem settar voru á fundin-
um. Ákveðið var að ráða sérstakan
mann tií þess að gegna starfi fram-
kvæmdastjóra nefndarinnar í hluta-
starfi.
Þá var á fundinum rætt um snjóm-
okstur á vegum, ársreikning 1990
auk annarra erinda, sem til af-
greiðslu voru.
Aðalfundur Héraðsnefndar ísa-
fjarðarsýslu mun verða haldinn í
aprílmánuði nk.