Morgunblaðið - 22.01.1991, Side 43

Morgunblaðið - 22.01.1991, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR JÖ9I '43 BÍÓHÖli: SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA: AIR AMERICA OG ALEINN HEIMA FRUMSYNIR GRIN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ HINN SKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI ROGER SPOTTISWOODE (SHOOT TO KILL7, TURNER & HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- ICA", ÞAR SEM PEIR FÉLAGAR MEL GIBSON OG ROBERT DOWNEY JR ERU í ALGJÖRU BANA- STUÐI OG HAFA SJALDAN VERIÐ BETRI. STUÐMYNDIN AIR AMERICA MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenkins. Tónlist: Charles Gross Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALEINN HEIMA From John huches HCftlEtoALONe Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞRIRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA2 Sýnd kl. 5 og 7 TVEIR ÍSTUÐI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA sýnd s, 7.05 og 9.10 Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. LAUGARÁSBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Þú hefur leyfi til að þegja... ... að eilífu. RIASiIAC C0P2 STURLUÐ LÖGGA Hörkuspennandi, ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. “TWOTHimwUA” SKÓLABYLGJAN Eldfjörug og skemmtileg J' J. Sk ''úmí mynd um ungan mennt- skæling sem rekur ólöglega ( \ A útvarpsstöð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PRAKKARINN Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. Bönnuðinnan16 ára. Eitt atriði úr mynd Stjörnubíós „ Víetnam - Texas“. Stjörnubíó sýnir mynd- ina „ Víetnam - Texas“ STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Víetnam - Texas“. Með aðalhlutverk fara Robert Ginty og Haing S. Ngor. Leikstjóri myndarinnar er Robert Ginty. Aðalpersónan í Víetnam - Texas er prestur sem starf- aði í Víetnam meðan á styij- öldinni þar stóð. Þrátt fyrir að fimmtán ár séu liðin frá því stríðinu lauk sækja minn- ingarnar sterkt á hann og sektarkenndin er mikil. A nóttunni fær hann martraðir. Presturinn telur að hans eina von til að losna við hinar döpru minningar sé að fara aftur til Víetnams og reyna að hafa upp á ástkonu sinni og barni því sem hún gekk með þegar hann yfirgaf landið. Fj ölskyldunámskeið SÁÁ að hefjast á landsbyg’gðinni FYRIR um það bil einu ári hóf Landsbyggðarþjónusta SÁÁ ferð um landið í þeim tilgangi að bjóða upp á göngu- deildarþjónustu þeim aðiluni, einstaklingum, fyrirtækjum, samtökum og öðrum sem áhuga hefðu. Mikil þátttaka og almennur áhugi reýndist vera fyrir slíkri starfsemi og lætur nærri að um það bil 3.500 einstaklingar hafi með einum eða öðrum hætti notið góðs af. Ýmsar óskir og hugmyndir um framhald komu í kjölfarið og bar þar hæst að fá fjöl- skyldunámskeið, þ.e. nám- skeið fyrir aðstandendur alkóhólista, út í hinar dreifðu byggðar þar eð þeir er þar búa eiga oft erfitt með að nýta sér forgang þann sem fjölskyldudeild SÁÁ býður aðstandendum þeirra sem í meðferð eru ekki síður en þeim sem enn búa við erfið- leika af völdum drykkjunnar. Landsbyggðarþjónustan verður á ferðinni um Austur- land á nýju ári og hefst handa á Hornáfirði um miðjan jan- úarmánuð. Verður dvalið í viku á hveijum stað og verða fjölskyidunámskeiðin megin- verkefnið, en að auki verður boðið upp á einkaviðtöl og hvetja þá þjónustu sem kann að vera óskað eftir. Námskeiðin munu standa í 3 til 5 daga á hveijum stað og verða sem hér segir: 1. vika 21.-25.jan. Hornafjörður 2. vika 28.- l.feb. Djúpivogur 3. vika 4,- 8.feb. Breiðdalsvík og Stöðvartiörður 4. vika 11.-15.feb. Fáskrúðsfjörður 5. vika 18.-22. feb. Reyðarfjörðurog Eskifjörður G.vika 21,- l.mars Hvíldarvikai Reykjavík 7. vika 4.- 8. mars Neskaupstaður 8. vika 11.-15. niars Egilsstaðir 9. vika 18.-22. mars Seyðisfjörður 10. -11. v. 24.- 3. apríl Hvildarvika vegna páska 12. vika 8.-12 apríl Vopnafjörður 13. vika 15.-19. april Viðtöl á Þórshöfn ' og Raufarhöfn 14. vika 22.-26. april Viðtöl á Húsavík ogGrenivík Einnig munu trúnaðar- menn SÁÁ veita upplýsingar og taka við umsóknum á hveijum stað. (Fréttatilkynning) 'INIBO< 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA RYÐ OG AFTÖKIIHEIMILD ■T ” Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir W œttu að drífa sig á ..." f Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- urjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. AFTOKUHEIMILD „Death Warrant" er stórkostleg spennu- og liasar- mynd, sem aldeilis gerði það gott þegar hún var frum- sýnd í Bandaríkjunum í haust, auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum í Þýskalandi í desember síðastliðnum. Það er ein vinsælasta stjarnan í Holly- wood í dag, Jean-Claude Van Damme sem hér fer á kostum sem hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke og lendir hcldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-Clude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ÚRÖSKUNNI ÍELDINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆVINTYRIHEIÐU HALDA ÁFRAM SKÚRKAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frábær frönsk mynd. Sýnd kl. 7,9 og 11. ASTRIKUR OG BARDAGINN MIKLI - Sýnd kl. 5. Bolungarvík: Rækjusjómenn vilja af- nema verksmiðjukvótann Bolungarvík. RÆKJUSJÓMENN við ísafjarðardjúp hafa nú hafið veiðar aftur eftir að Verðlagsráð ákvað nýtt verð á rækjuna. Sjómenn eru þó ekki án- ægðir með verðið, enda um verðlækkun að ræða, auk þess sem gerð var breyting á flokkun rækjunnar. Er nið- urstöður Verðlagsráðs lágu fyrir var boðað til fundar meðal rækjusjómanna við Djúp og þar var tekin ákvörðun um að hefja veiðar aftur, en meirihluti flotans liafði stoppast þar sem ekki samdist um verð við kaup- endur. Fundurinn samþykkti hinsvegar tillögu þar sem segir m.a. að fundurinn lýsi yfir megnri óánægju nieð að ekki hafi verið losað um verksmiðjukvótann við þessa verðákvörðun. í trausti þess að úr verði bætt fyrir næsta verðtímabil samþykkir fund- urinn að taka á sig þá lækk- un sem felst í ákvörðun Verðlagsráðs. - Gunnar nýtt 5íNAAM0NAER BIAÐAAFGRBÐ^^^ fiÖH® fltaripuiMaMb

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.