Morgunblaðið - 22.01.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.01.1991, Qupperneq 9
MORQU.NBLAÐIE). ÞRIÐJUDAGUR 22.',IAN;ÚAR li)9;l. 9 ibico 1232 ta 12 stafa reiknivél með minni 0 Frábær vél á einstöku verði 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letúr 0 Stærð: 210x290x80 mm / " ^ IHICO REIKNIVÉLAR EfiU ÓRÝRARI OG BETRI Reykjavík: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 FALKON (fabhion. jcmmen. Smoking- fötin komin aftur Verð aðeins kr. 16.950,- Atl).: Greitt er fyrir viðskiptavini í bifreiða- geymslunni, Vesturgötu 7 TANNHJOLADÆLUR GenSet MÓT0RDRIFNAR RAFSUÐUVÉLAR FSTÖÐVAR ö Jaftfcfce ÖRYGGISSKÓR nocchi pompe VATNSDÆLUR Umboðslausir? I lok nóvember 1989 fóru fram ákafar umræð- ur á Alþingi um það, hvort þingið ætti ekki að samþykkja umboð fyrir utamákisráðherra og embættismemi í viðræð- um EFTA og EB. Lagðist rikisstjómin eindregið gegn tillögum sjálfstæð- ismanna um það og vom forsætisráðherra og ut- anríkisráðherra þar fremstir í flokki. Töldu þeir ríkisstjómina sjálfa geta tekist á við samn- ingaviðræðumar án þingumboðs og hefur verið starfað á þann veg síðan. I ályktunum ráð- herra EFTA og EB land- anna kemur skýrast fram, hvemig viðræðun- um miðar. Síðasti sam- eiginlegi fundur ráðherr- anna vai' haldinn í Bmss- el 19. desemeber síðast- liðinn. í ályktun þess fundar segir meðal ann- ars: „Þeir [ráðherrarnir] lýstu yfir ánægju með að iekist hefur að mestu að afkamarka sameiginlega livaða reglugerðir Evr- ópubandalagsins eigi að fella inn í EES-samning- inn sem sameiginlegan réttargmndvöll fyrir frjáls vöruviðskipti, þjón- ustuviðskipti, fjánnagns- flutninga og atvinnu- og búseturéttindi. Auk við- eigandi iimihalds Rómar- sáttmálans em tilgreind- ■ir réttargjörningar alls um 1.400 talsins. Enn er starf óunnið við að ljúka afmörkun viðeigandi samþykkta á tilteknum sviðum. Þeir hvöttu samningamemi sma til að leita lausna varðandi þau svið sem enn bíða úrlausnar ... Ráðherrar tóku fram að samninga- memi ynnu nú á þeim grundvelli að sett yrði upp sjálfstæð EFTA stofnun til að beita sam- keppnisreglum. Slík stofnun ætti að hafa sam- svarandi umboð og lilut- verk og framkvæmda- sljórn Evrópubandalags- ins;“ I þessari ályktun kem- ur fram sameiginlegt umboð ráðherra EFTA Höfuðstöðvar EFTA í Genf. Tíminn og EES Stefna ríkisstjórnarinnar hefur verið að semja skuli um evrópskt efnahagssvæði (EES) í viðræðum Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) og Evrópubandalágsins (EB). Ýmsir telja að þær séu að komast á loka- stig og hefur ríkisstjórnin undir forystu Framsóknarflokksins verið virk í þeim. Þá bregður svo við að Tíminn, málgagn fram- sóknar, snýst öndverður, eins og rætt er í Staksteinum í dag. og EB til sanminga- manna ríkisstjórnaima og sat Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra þennan fund. I Tímabréfi, ritstjórn- ardálki málgagns forsæt- isráðherra, segir á laug- ardaghm: „Samningamenn Is- lands [í EFTA-EB við- ræðunum] hafa áreiðan- lega lagt ýmislegt á sig til þess að gera grein fyrh- þeim mörgu fyrir- vörum sem þeir eru bundnir af samkvæmt því takmarkaða pólitíska umboði sem þeir hafa um samningsíitriði. Þeir gera sér án efa grein fyrir því að stuðnings- flokkar ríkisstjórnarhm- ar hafa ekki gefið þehn neitt umboð til að semja um hvað sem vera skal eða skuldbinda ríkis- stjórnhia tii að leggja fyrir Alþingi hvaða samiúngsdrög sem fyrir liggja, hvað þá að tryggja framgang þeirra á Al- þingi. Starfsmenn íslenska utanríkisráðu- neytisins geta ekki hrós- . að neinu happi yfir því sem miðað hefur i þess- um EFTA-EB viðræðum um evrópskt efnahags- svæði, því að svo mikið vantar á að skilyrðum um íslenska aðild að því sé fullnægt. Það hefur kom- ið í ljós að hhi íslenska fyrirvarastefna, sem fólgin er i pólitiskum og efnahagslegum fyrirvör- um af ýmsu tagi, fellur ekki að þeirri mynd sem evrópska efnahagssvæð- ið virðist ætla að verða samkvæmt fyrirliggjandi •áfangaskýrslum. Þess vegna er ekki ástæða til að leggja meira í yfirlýs- higai' ráðherr.ifundar EFTA- og EB-ríkja frá 19. desember en rúmast hman þess pólitíska um- boðs sem íslensku samn- mgameimirnir eru bundnir af.“ Hvað gerir Jón Baldvin? Þessi klausa úr Tíman- um verður ekki misskilin. Þótt i blaðinu sé rætt um „samningamenn íslands" og „starfsmenn íslcnska iiaDM? utanríkisráðuneytisins" fer ekki á milli mála, að biaðið er að vísa til sjálfs utanríkisráðherrans, Jóns Baldvins Hannibals- sonar. Tíminn er að minna hami á að í sam- starfi við Framsóknar- flokkinn geta menn ekki treyst því að neitt sem flokkurinn eða forystu- menn hans hafa sagt sé bindandi fyrir þá, hið pólitíska minnisleysi er aðal framsóknarmanna og ekki síst hefur Steingi'ímur Hermanns- son orðið frægur fyrir það. Eftir að Timhm er far- inn að skrifa á þemian veg efast menn ekki um umboð „samningamanna íslands", þeh' hafa það fyrir framan sig meðal annars i yfirlýsinguimi frá 19. desember; meim efast um hvort Jón Bald- vin hafí haft umboð frá rikisstjórninni þar sem hami situr til að standa að ályktuninni frá 19. desember. Ríki vafi um jafn mikilvægt atriði og þetta skapar það ekki aðeins óvissu imi á við, það hlýtur að veikja stöðu utanríkisráðherra veruiega ót á við. Ein- mitt þess vegna er brýnt fyrir Jón Baldvin og Al- þýðuflokkinn að bregð- ast tafarlaust við skrifum Tímans á þeim vettvangi, þar sem óvissunni verður eytt, innan ríkissijórnar- hmar og hjá stuðnings- flokkum hennar. Þá geta memi velt því fyrh- sér, hvaða heilindi eru í stjói'nai’samstarfi, þegar málgagn forsætisráð- herra gi'ipur til slfkra vopna gegn utanríkisráð- herra á meðan hann er í mikilvægri ferð til Eystrasaltslandaima. Að lokum skal emi vitnað i Tímabréfið, þar sem segh': „Nær væri að ráðamenn þjóðarimiar stöldruðu nú við og gæfu sér thna til að meta stöð- una ehis og hón er, því að flest bendir til að samningaviðræðurnar séu komnar að þeim áfanga þar sem leiðir skiliu- með íslendingum og öðrum EFTA-þjóðum á þessai'i sanuúnga- braut.“ ársins 1990 Ávöxtun Sjóðs 4 var 8,9% nmfram verðbólgu á árinu 1990, hæst allra innlendra verðbréfasjóða. Velgengni sjóðsins má þakka hagstæðri eignaskiptingu hans, en allt að helmingur af eignum Sjóðs 4 eru ávaxtaðar í hlutabréfnm innlendra fyrirtækja. Gengi hlutabréfa hækkaði verulega á síðasta ári og er ársá\ öxtun Sjóðs 4 miðað við síðustu 3 mánuði komin upþ í 9.1% um- fráni verðbólgu. Verið velkomin í VÍB. Hæsta ávöxtun 'mMmm Skeifan 3h - Sími 82670 VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Teleiax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.