Morgunblaðið - 22.01.1991, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1991
44
% 1990 Universal Press Syndicate
'þettc^ he-fur me)r) áhrif en
V a
Með
morgunkaffinu
Tímasóun, vissulega. Ég
hefði eins gelað verið
heima og hjálpað konunni
að gera við bílinn.
J
HÖGNI HREKKVÍSI
Hugsunar-
leysi?
Til Velvakanda.
1. Veit fólk ekki að mikið af
sölufólki er á svokölluðum prósent-
um? 2. Því þarf fólk sífelt að snúa
sér að annarri afgreiðslumann-
eskju en þeirri sem er að afgreiða
það eða láta tvo eða þrjá snúast í
kringum sig?
Dæmi: Fyrir nokkru var ég búin
að vera að afgreiða mann. Allt í
einu fer hann að snúa sér að ann-
arri manneskju. Hvaða máli skiptir
það, eru þær ekki allar að afgreiða
hérna, hefur hann ef til vill hugs-
að. Jú, en það skiptir máli! Ef við-
skiptavinur gerði þetta erlendis
mundi manneskjan ekki yrða á
kúnnan. Þetta er argasti dóna-
skapur. Ef ég fer inn í verslun eða
veitingahús held ég mig við eina
manneskju, sem er að þjóna mér.
Ég á tvö börn og mig munar um
20 þúsund krónur á mánuði ofan
á fastalaunin mín.
Afgreiðslumaður
Þessir hringdu ...
Athyglisverður
myndaflokkur
J.G. hringdi:
„Ég hef fylgst með mynda-
flokknum um Boðorðin sem leik-
stjórinn Krzystoffs Kieslowski
gerði og sýndur hefur verið í
Ríkissjónvarpinu að undanförnu.
Hér er ekki um neitt léttmeti að
ræða og það er heldur ekki alltaf
sem ég er sammála túlkun leik-
stjórans á vísdómi boðorðanna.
Allt um það eru þetta athyglis-
verðar vangaveltur og vel tímans
virði að fylgjast með. Vil ég hvetja
fólk til að sjá þessa þætti.“
Gleraugu
Gleraugu í svörtu hulstri fund-
ust fyrir utan Síðumúla 10. Upp-
lýsingar í síma 685060
Gleraugu töpuðust mánudag-
inn 14. janúar við Rettahollts-
skóla eða á leið þaðan niður í
Mosgerði. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
686248.
Dekk
Nagladekk, 700/16, á felgu og
165/13 dekk á felgu fundust við
Breiðagerðisskóla. Upplýsingar
hjá umsjónarmanni í síma 35432.
Regnhlíf
Appelsím gul regnhlíf frá
Daniel Hechter tapaðist í grennd
við Háskólann eða í Miðbænum.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í Önnu í síma 22590.
Skautasvell á Tjörninni
Til Velvakanda.
Á undanförnum dögum hafa birst
í Morgunblaðinu lesendabréf frá
skautaáhugamönnum með hvatn-
ingu til borgaryfirvalda um að
áfram verði lagfært svell á Tjörn-
inni þrátt fyrir tilkomu vélfiysta
skautasvellsins í Laugardal.
Á undanförnum árum hafa
starfsmenn Íþrótta- og tómstunda-
ráðs á Laugardalsvelli unnið við
gerð skautasvella á Tjörninni,
Rauðavatni og víðar í borginni þeg-
Fáránlegt
að stöðva út-
sendingamar
Til Velvakanda.
„Mér finnst fáránlegt að útvarps-
réttarmenn ætli að stöðvar útsend-
ingar CNN á Stöð 2 hefur tekið
upp. Fyrst enskan er svona hættu-
leg, því hættum við ekki að kenna
hana í skólum, því söfnum við ekki
öllum enskum blöðum og bókum
og höldum bre"nnu? Svo ættum við
að heimta að enskumælandi ferða-
ar aðstæður hafa leyft. Þrátt fyrir
að hin glæsilega aðstaða sé nú kom-
in í gagnið í Laugardal verður
áfram haldið við svellum t.d. á
Tjörninni og Rauðavatni eftir því
sem veður leyfir. En aðstaða til
skautaiðkunar á þessum stöðum er
nokkuð góð og bæði svæðin upplýst.
í fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar fyrir árið 1991 sem nú hef-
ur verið lögð fram er sérstök fjár-
veiting til reksturs skautasvellsins
í Laugardal og einnig til reksturs
CNN-útsend-
ingar á Stöð 2
STÖÐ 2 hóf á miðnætti í nótt
beinar útsendingar frá gcrvi-
hnattastöðinni CNN. Sam-
kvæmt fréttum Stöðvar 2 í gær-
kvöldi er ætlunin að senda frá
CNN á næstunni eftir að rcglu-
Icgri dagskrá lýkur á kvöldin
þar til dagskrá hefst aftur. Út-
sendingarnar í nótt voru óþýdd-
menn hafi með sér túlk. Því skríðum
við ekki aftur inn í moldarkofana?
Guðrúri Magnúsdóttir
skautasvella í hverfum borgarinnar.
Starfsmenn íþrótta- og tómstunda-
ráðs á Laugardalsvelli munu annast
umsjón með rekstri þessara svella
og þar er hægt að fá frekari upplýs-
ingar í síma 33527 og á skautasvell-
inu í _Laugardal í síma 679705.
íþrótta- og tómstundaráð
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 10 og 12,
mánudaga til fostudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa. Með-
al eftiis, sem vel er þegið, eru
ábendingar og orðaskiptingar,
fyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfn, nafhnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efiii til þáttar-
ins, þó. að höfundur óski nafh-
leyndar. Ekki verða birt nafnlaus
bréf sem eru gagnrýni, ádeilur
eða árásir á nafhgreint fólk.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins után
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
„06 hVERJUM ÚKiSTSVO IIL LA-pÚLL AN, HA ?"
Víkverji skrifar
að liggur við, að Eystrasaltsrík-
in séu ekki til í huga þeirra,
sem stjórna fréttaflutningi alþjóð-
legu sjónvarpsstöðvanna, CNN og
Sky, sem nú sjást á hveiju íslenzku
heimili. Víkveiji leit á fréttir þess-
ara stöðva snemma á mánudags-
morgni þ.e. í gærmorgun. Þótt
barizt væri á götum Riga á sunnu-
dagskvöld, nokkrum klukkustund-
um eftir að íslenzki utanríkisráðher-
rann, blaðamenn, ljósmyndarar og
myndatökumenn fóru þaðan, var
engar fréttir að hafa af þessum
atburðum í þessum tveimur sjón-
varpsstöðvum milli kl. 7 og 8 í
gærmorgun.
Þetta segir töluverða sögu um
þessar fréttastofnanir, Ef Persaf-
lóastríð hefði ekki verið á ferðinni,
hefðu þær að sjálfsögðu flutt frétt-
ir frá Eystrasaltsríkjunum en vegna
þess, að öll áherzla þeirra er á Pers-
aflóastríðið, gieymast Eystrasalts-
ríkin.
XXX
Ungt fólk hefur mikinn áhuga
á umhverfismálum, meiri
áhuga en eldra fólk a.m.k. á sumum
þáttum þeirra. Þannig vakti ung
kona athygli Víkveija_ á því með
mikilli velþóknun, að íslandsbanki
sendir bréf til viðskiptavina sinna í
umslögum, sem eru úr endurunnum
pappír.
xxx
Persaflóastríðið veldur iohug hjá
mörgum enda er það nær okk
ur en önnur strið, sem háð hafa
verið stðustu 45 árin. Margir hafa
áhyggjur af ferðalögum barna
sinna, sem eru í námi .erlendis og. -
hafa verið að fara í skóla aftur eft-
ir jólafrí nú í janúarmánuði.
Þessar áhyggjur þurfa ekki að
koma á óvart. Það vekur óneitan-
lega verulega athygli, að stór fyrir-
tæki víða um heim hafa sett starfs-
menn sína í ferðabann og að fre-
stað hefur verið um óákveðinn tíma
mikilvægum fundi, sem halda átti
í New York nú um helgina um ál-
málið vegna slíks ferðabanns.
xxx
Eldgos á íslandi kalla fram
margvíslegar tilfínningar,
ekk) aíat Heklu gos, Víkverji hefur
orðið þess áþreifanlega var, að ein
þeirra tilfinninga, sem bærist í
bijóstum landsmanna, þegar Hekla
fer að gjósa, er umtalsvert stolt!
Þarna sjáið þið í hvers konar landi
við búum!!
■k