Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 42
MORGUNBIiAIÐIÐ PHIÐSUDAQIiIR 22. ðANUARi 1991
'42
^LÍMOIp11 -SÍMI 18936
íLAUGAVEGI 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á:
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:
Hann var stundum talsmaður guðs og stundum mál-
svari stríðs. En nú varð hann að velja eða hafna.
Aðalhlutverk: Robert Ginty (The Exterminator), Haing S.
Ngor (The Killing Fields), Tim Thomerson, (Iron Eagle),
Tamlin Tomita (Karate Kid II).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will-
iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon. Leikstjóri
er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14.
Sjá einnig auglýsingar í öðrum blöðum
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
® FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
fimmtud. 24/I. miðvikud. 6/2.
laugard. 2/2. laugard. 9/2.
• ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20.00.
í kvöld 22/1.
miðvikud. 23/1.
fimmtud. 24/1.
uppselt.
þriðjud. 29/1,
Ath. sýningum
miðvikud. 30/1.
fóstud. 1/2. uppselt.
sunnud. 3/2,
miövikud. 6/2,
fimmtud. 7/2.
eröur aö Ijúka 19/2.
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia svíöí ki. 20.00.
Föstud. 25/1. sunnud. 27/1. fimmtud. 31/1. laugard. 2/2. föstud. 8/2.
• Á KÖLDUM KLAKA á stóra svíöí ki. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Pórðarson og Ólaf llauk Simonarson.
Föstud. 25/1. laugard. 26/1. uppselt, fimmtud. 31/1. lostud. 1/2.
fimmtud. 7/2. fostud. 8/2. sunnud. 10/2.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN i Forsal
Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr siigu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
• DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
fslenski dansflokkurinn. Miðvikud. 23/1. sunnud. 27/1. miðvikud.
30/1, sunnud. 3/2. þriðjud. 5/2.
Ath. aöeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiðámóti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
(*) SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255
• TÓNLEIKAR - Rauð tónleikaröö -
í Háskólaþíói fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.
Efnisskrá:
Tsjajkovskí: Mozartina
Mozart: Hornkonsert nr. 3
Schumann: Manfred forleikur
Schumann: Konsertstuck fyrir 4 horn
Einleikarar: Hermann Baumann. Joseph Ognibene, Þorkell Jóelsson
og Emil Friðfinnsson. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari.
TfÍU1 ,
===á5'I: er styrktaraöili Sinfóníuhljómsveitar Islands 1990-1991.
Þriðjudagstilboð
MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA NIKITA
SIMI 2 21 40
AI MBL.
★ ★ ★ HDP Þjóðlíf.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.®
Bönnuð innan 16 ára.
„★★★■/«- AI. MBL.
Sýnd kl.5,9.15og11.05.
Ath! Breyttur sýningartími.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
SKJALDBÖKUÆÐIÐ
ER BYRJAÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
★ ★ ★ /,AI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 9.
★ ★ ★ '/1
Magnað listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuðinnan 12ára.
GLÆPIROG
AFBROT
CRIMES AND vllSDEMEANORE
% j i ln
★ ★ ★ AI MBL.
Sýndkl.7.15.
PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7.30 - Fáar sýn. eftir.
Sjá einnig bíóauglýsingar í Tímanum, DV og Þjóðv.
Nefnd endurskoð-
ar útvarpslögin
Menntamálaráðherra
hefur ákveðið að skipa
nefnd til þess að endur-
skoða tiltekna þætti nú-
gildandi útvarpslaga og
reglugerða, sem gilda um
útvarpsrekstur hér áiandi.
Nánar tiltekið er nefndinni
ætlað að skilgreina og að-
greina rekstur útvarpsstöðva
og rekstur kapalkerfa, þ.e.
sameiginlegrar loftnetsmót-
töku, skýra ábyrgðarreglur í
Stjörnubíó frumsýnir
ídag myndina:
VIETNAM TEXAS
með ROBERTGiNTY, HAING
S. NG0R, TIM THOMERSON,
TAMLIN TOMITA.
útvarpsrekstri, skilgreina
menningarlegar skyldur út-
varpsstöðva og gera tillögur
um að styrkja grundvöll
íslensks máls.
Óskað hefur verið eftir
tilnefningum um fulltrúa í
nefndina frá eftirtöldum aðil-
um: Ríkisútvarpinu, Ut-
varpsréttarnefnd, Pósti og
síma, menntamálaráðuneyt-
inu og Islenskri málnefnd.
■ KRISTÍN Aöalsteins-
dóttir umsjónarmaður sér-
kennslunáms heldur erindi
þriðjudaginn 22. janúar kl.
17.00 um lestur og lestrar-
kennslu í stofu B-201 í Kenn-
araháskóla íslands við
Stakkahlíð. Kristín fjallar um
skilning barna á lestri og til-
gangi með lestri. Hún byggir
þar á athugun sem hún gerði
fyrir skömmu og ræðir m.a.
hvort niðurstöður hennar gefi
vísbendingar um heppilegar
aðferðir við lestrarkennslu.
Fyrirlesturinn er öllum opinn
og eru foreldrar, kennarar og
aðrir áhugamenn um lestur
og lestrarkennslu sérstaklega
velkomnir.
1 ii' i< 1 <
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ALLAR MYNDIR NEMA ALEINN HEIM
■iWT T ~f TT TikiW H T Tlf "iá T 1i¥l f ~MÍ B WT 7 7 7 TVIBT T *7 TU TT *
FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA
ALEINN HEIMA
FROMjOHN HOCHES
HMEÉtóLWfe
STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN
EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN-
ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í
BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VfÐA UM EVR-
ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER
ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í
LANGAN TÍMA.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkiu, Joe Pesci, Daniel
Stern, John Heard.
Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍRMENNOG LÍTILDAMA
4
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LITLA
HAFMEYJAN
Sýnd kl. 5.
OVINIR
■ÁSTARSAGA
Sýndkl.7.
Allra síðustu
sýningar.
GOÐIR GÆJAR
Sýnd kl. 9.05.
Allra síðustu
sýningar.
Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum.
pd NEMENDALEIKHUSIÐ sími2l97l
• LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20.
Nemendaleikhúsiö sýnir Leiksoppa eftir Craig I.ucas í leikstjúrn
ilalldórs E. Laxness.
3. sýn. i kvöld 22/l. uppselt, 4. sýn. fimmtud. 24/l, uppselt, 5. sýn.
laugard. 26/l. uppselt, 6. sýn. sunnud. 27/l, uppsclt, 7. sýn. þriöjud.
29/1.
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 21971.
\m
ISLENSKA OPERAN
• RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI
12. sýn. miðvikud. 23/1. uppselt, 13. sýn. föstud. 25/1, uppsclt, 14.
sýn. sunnud. 27/1, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18, sýningardaga frá kl. 14
til 20. Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
Leiðrétting
Ártal misritaðist - í grein
Þorvalds Jóhannssonar í
blaðinu sl. föstudag. Þar átti
að standa: „Því þurfa Aust-
firðingar að vera tilbúnir „í
borun“ ekki síðar en á árinu
1995.“ (Ekki 1998 eins og
stóð í blaðinu).