Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1991 KEÐTUBRÉF ■I minnkað að mun og er í frétt Morg- unblaðsins sagður sáralítill miðað við þann mikla flaum er var fyrir fáum dögum. Þann 22. sept. 1970 voru keðju- bréfin enn til rannsóknar bæði hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og hjá Sakadómi Reykjavíkur. Enn störfuðu þá skrifstofur keðjanna við Stekk og í Borgartúni hjá OK en skrifstofa Investo er í frétt Morgun- blaðsins sögð vera í Malmö í Sví- þjóð. Vitnað er í samtal við Magnús Eggertsson hjá rannsóknarlögregl- unni sem gaf þær upplýsingar að einn maður hefði verið yfirheyrður í sambandi við Investo. Hafði sá fengið milli 40 og 50 póstávísanir Svo skyldi ég taka manninn minn og pakka honum inn og fara meö hann ó næstu póststöð og póstleggja hann til þeirrar sem ef st var ó blaöinu á 440 krónur hveija. Þegar frétt þessi var skrifuð var enn verið að athuga hvort fyrirbrigði þessi væru ólögmæt og voru lögfróðir menn ekki á eitt sáttir um það, að sögn blaðsins. í desember 1972 var gefín út ákæra á hendur þremur mönnum vegna peningakeðjubréfanna. Þeim var gefíð að sök að hafa stofnað til og rekið peningakeðjubréf í auðgunarskyni. Dómur í málinu féll þann 3. maí 1973. í honum /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.