Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.03.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1991 C 15 í Kaupmannahöfn * FÆST I BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ARÁOHÚSTORGI ferð til Ítalíu og spiluðum þrjár vik- ur á klúbbi á eyjunni Elbu. Þar kynntumst við John Lurie, sem hafði nýlokið tónleikaferð um Ítalíu með hljómsveit sinni Long Lizzard, tókst með okkur góður vinskapur og lék hann með okkur á klúbbum. Hann býr í New York og vonast ég til þess að fá tækifæri t:l að vinna með honum.“ — Hvað með plötur? „Ég lék inn á plötu með japönsku poppsveitinni Dipping the Pool óg svo er eitt lag með Full Circle á jólaplötu sem Columbia gaf út. Þar erum við í félagsskap manna eins og Dexters Gordons, Tony Bennetts og Wyntons Marshalis.“ — Svo er það nýja platan? „Það var mikið ævintýri að fara til Ríó og taka hana upp. Þarna léku með okkur menn á borð við Armando Marchal sem verið hefur með Pat Metheny og Djalma Correa sem leikið hefur með Ebenhard Weber og Peter Gabriel. Svo söng Gilberto Gil með okkur í tveimur lögum. Þarna hitti ég Antono Carl- os Jobim. Hann er orðinn að goð- sögn í lifanda lífi og lifir aðallega á stefgjöldunum. Þegar ég var pjakkur í Árbænum var ég að spila lögin hans.“ Það er langt um liðið síðan Skúli var að spila í Árbæjarskóla með Björk Guðmundsdóttur, en á bass- ann hefur hann spilað síðan hann var tíu ára og nú er Reykjavík fyrsti viðkomustaðurinn á langri Evrópu- för. En hvernig komst Skúli í Full Circle? Það eru þúsundir um slíka vinnu. „Ég hef fylgst lengi með Karli Lundberg og félögunum í Full Circle. Þeir eru eiginlega eina hljómsveitin með alþjóðlegan plötu- samning sem gerir út frá Boston. Þá vantaði bassaleikara og buðu mér í prufuspil og ég var ráðinn." — Og nánasta framtíð? „Leika með Full Circle, gera plötu með Armando og Simone og halda áfram að þróa tónlist mína.“ Það kom f Ijótt í Ijós að ég átti meiri samleié meó Evrépubúunum sem þarna voru — og jaf nvel Japönunum — heldur en Bandarikjamönnunum okkar Christians er ekki mjög að- gengileg. Aftur á móti héldum við fleiri tónleika eftir þetta en áður. Ég lék með allskonar hljómsveit- um í Boston, bæði innan og utan skóla. Það var mér mjög lærdóms- ríkt því að ég gerði mér ljóst hvað mér líkaði að spila og hvað ekki. Af þeim sem ég lék með má nefna trommarann Bob Moses, hann er hörku svíngari en hefur samt brenn- andi áhuga á nýjum straumum og stefnum og j>að finnst mér mjög aðlaðandi. Ég spilaði líka með slag- verksleikaranum Milo Cinelu, sem hefur m.a. leikið með Miles Davis, Weather Report og Sting. Vonandi verður áframhald á samstarfi okkar þar sem hann er fluttur til New Yorkeinsogég. Það er ótrúleg gróska í New York. Toppdjasstónleikar á hverju kvöldi og öll menningarflóran blómstrar. Konan mín er við nám í New York og ég læri með því að æfa mig, hlusta og spila með öðrum — og hef verið ótrúlega heppinn með meðspilara. Margir kunningjar mínir frá Boston búa í New York og hafa leikið með frægum köppum og þannig hef ég kynnst tónlistar- genginu. Það hefur hjálpað mikið. Ég er með hljómsveit með ítölsk- um tvíburabræðrum, Armando og Simone Patche, og við höfum spilað víða. Við fórum m.a. í hljómleika- Skúli og Christian Rover með verðlaunagripina eftir sigur í Musicfest USA, keppni sem Down stendur fyrir. Beat FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 ■ iiÆn j:.* * We told ypu. Remembt*r tlie rules. Vbu didn't lislen. THi; NEW BATCH Here tliey grou’ again. RETTARHOLTSVEGUR 1 84388 HRINGBRAUT 119 17688 HHABI. SPEHHA, PEISJUD 00 BSYOLURI r v vftiu « •rvcu. l*W9 « U tmct' .jhusmi m o, !■'■«?* «* MTav' u ecMir iðíap.'Nam 9T*«ss»itra5»# HAALEITISBRAUT 58-60 33460 LOUHOLAR 2-6 74480 Hö® SÁSiOOWðíBUUíOfi? EDDUFELL 4 71366 RANGARSEL 8 71191 ÚTGÁFA 18. MARS 11 "■,1........................ ....................■■ UTGÁFA 25. MARS ÚTGÁFA 25. MARS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.