Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 RAÐAUGIYSINGAR SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F H I. A G S S T A R F Sunnlendingar Munið fundinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi mánudaginn 8. apríl nk. kl. 20.30. Konur sérstaklega hvattar til að mæta. Sjálfstæðisflokkkurinn. Norðurland eystra Viðtalstíma frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eru í Kaupangi við Mýraveg, Akureyri, föstudaga kl. 16.00-18.00. Aðra daga eftir sam- komulagi. Símar 96-21500, 96-21501 og 96-21504. Sjálfstæðisflokkurinn. Garðbæingar athugið Ný kosningamiðstöð Höfum flutt kosningamiðstöð okkar á Garðatorg 1 (áður verslunin Smiðsbúð) í miðbæ Garðabæjar. Ný símanúmer verða í konsingamiðstöðinni en þau eru: 656280, 656281 og 656291 (telefax). Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ. Spjallfundur Óðins d og horfur f kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og tíorfur í kjaramálum launafólks verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Lára Margrét Ragnarsdóttir, hagfræðingur og frambjóð- andi á lista Sjálfstæðisflokksins. Kaffi á könnunnii Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Opinn fundur með frambjóðendum Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 12.00 í Sjálfstæðis- húsinu. Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir, Sigríöur A. Þórðardóttir og Árni M. Mathiesen. Fundarstjóri: Valgerður Sigurðardóttir. Léttur hádegisverður framreiddur á vægu verði. Konur og karlar fjölmennið. Stjórn Vorboðans. Reykjanes Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós Opinn fundur í Hlégarði þriðjudaginn 9. apríl kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, Sigríður A. Þórðardóttir og Salóme Þorkelsdóttir. Fundarstjóri: Magnús Sigsteinsson. Reyknesingar fjölmennið. Við erum framtíðin ÓlafurG. Einarsson Salóme Þorkelsdóttir Árni M. Mathiesen Árni R. Árnason Sigríður A. Þórðardóttir María E. Ingvadóttir Dr. Gunnar I. Birgisson Viktor B. Kjartansson Kolbrún Jónsdóttir Lovísa Chrístiansen SigurðurHelgason PéturStefánsson Sigurðyr Valur Ásbjarnarson Guðrún Stella Gissurardóttir Ingvar Á. Guðmundsson Guðmar E. Magnússon Hulda Matthíasdóttir Þengill Oddsson Halla Halldórsdóttir Ragnheiður Clausen EðvarðJúlíusson Matthias Á. Mathiesen Borgarnes - Mýrasýsla Kosningaskrifstofa verður í Sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, frá og með 8. apríl. Opið frá kl. 16.00-18.00 og 20.00-22.00. Stuðningsmenn lítið við. Ávallt heitt á könnunni. Síminn er 93-71460. Sjálfstæðisfélögin. Suðurland Fundur verður haldinn í kjördæmissamtökum ungra sjálfstæðis- manna á Suðurlandi í Valhöll, Háaleitisbraut, í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 16.00. Mikilvægt að allir stjórnarfulltrúar mæti. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, mánudaginn 8. apríl og hefst kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. Stjórnin. Fljótsdalshérað Almennir stjórnmálafundir á Fljótsdalshéraði verða haldnir sem hér segir: Hálsakoti laugardaginn 6. april kl. 13.30. Skjöldólfsstöðum sama dag kl. 16.00. Hjaltalundi sama dag kl. 21.00. Arnhólsstöðum sunnudaginn 7. apríl kl. 21.00. Hella D-listinn á Suðurlandi boðar til almenns stjórnmálafundar í Hellubíói þriðjudaginn 9. apríl kl. 21.00. Á fundinn mæta frambjóðendur Sjálfstæð- isflokksins þau Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal, Drífa Hjartardótt- ir, Baldur Þórhallsson og Kjartan Björns- son. Stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að fjölmenna. Bændur, Eyjafirði Fundur í Bláhvammi, Skipagötu 14 á Akureyri, sunnudaginn 7. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn. Ræðumenn verða: Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich og Jón Helgi Björnsson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurínn. Opið hús íVaihöll Það verður opið hús í Valhöll, Háaleitis- braut 1, alla daga frá kl. 15.00 til 18.00 fram að kosningum 20. apríl. Á boðstólum er kaffi og aðrar veitingar og spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 17.30. Mánudaginn 8. apríl verða Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og kona hans, Ástríður Thorarensen, gestir í opnu húsi. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurínn. Norðurland eystra Gaukur á Stöng í Reykjavík Ungt fólk í Reykjavik er boðað til fundar á Gauki á Stöng í dag, laugardaginn 6. apríl, kl. 15.00- 17.00. Tómas Ingi Olrich og Jón Helgi Björns- son mæta á fund- inn. Sjálfstæðisflokkurinn. Bændur, Þingeyjarsýslu Fundur í Heiðarbæ, Reykjahverfi, sunnudaginn 7. apríl kl. 14.00. Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn. Ræðumenn verða: Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich, og Jón Helgi Björnsson, Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Árshátíð Hugins, Garðabæ Árshátíð Hugins verður haldinn með pompi og prakt í dag, laugardaginn 6. apríl. Kl. 18.30 hefst hátiðarborðhaldið i Kaffi Garði. Þeir, sem vilja taka þátt í því, hafi sam- band við Kosningamiðstöðina í Garðabæ. Friðrik Sophusson mun flytja ræðu yfir matargestum. Kl. 20.30 munu síðan veisluhöld halda áfram, opin fyrir alla, í Kosningamiðstöðinni í Garðabæ, Garðatorgi 1. Stjórn Hugins. FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur: Skrefið (10-13 ára unglingar) kl. 18.00. Föstudagur: Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Mánudagur: Biblíuskólinn kl. 20.00-22.00. Kennsluefni: Post- ulasagan. Þriðjudagur og föstudagur: Biblíuskólinn kl. 20.00-22.00. Kennsluefni: Bréf Páls postula. Fimmtudagur: Vitnisburðar- samkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferðir sunnudag- inn 7. apríl kl. 13.00 1. Stampar - Maríuhöfn Skemmtileg strandganga i Hval- firði. Minjar um kauphöfn frá 14. öld (Mariuhöfn - Búðasandur). Tilvalin fjölskylduferð. Verð kr. 1.000,-. 2. Skíðaganga; Bláfjöll - Þrengsli Ekið að þjónustumiðstöðinni og gengið þaðan í Þrengsli. Verð kr. 1.000,-. Frítt i ferðirnar fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Næsta myndakvöld verður mlð- vikudaginnn 10. apríl. Raðganga F.í. 1991. Gönguferð um gosbeltið hefst 14. apríl. Munið námskeið i myndatökum með myndbandi. 11., 13. og 14. apríl. Ferðafélag islands. UTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAR114696 Sunnud. 7. apríl Póstgangan 7. áfangi Kl. 10.30 Vötn - Arfadalsvik. Gengið frá Vötnum á Hafnaheiði þar sem gamla Básendaleiðin lá og yfir á Árnastíg við Klifið. Síðan verður haldið eftir Árnastíg suð- ur í Arfadalsvík, í leiðinni verður skoðuð merkileg eldstöð við Þórðarfell. Göngukortin verða stimpluð í Grindavík. Kl. 13.00 Súlur - Arfadalsvík. Síðdegisferð, sameinast morg- unferðinni við Súlur. Kl. 13.00 Eldvörp - Arfadalsvík. í tengslum við síádegisferðina verður einnig hægt að fara lengra með rútunni og hefja gönguna í Eldvörpum og er það kjörin vegaleingd fyrir fjölskyldur sem eru að byrja í gönguferðum. Skíðaganga kl. 13. Gengin góður hringur þar sem skíðafæri er gott. Allir eru velkomnir í Útivistar- ferðir. Frítt fyrir börn yngri en 16 ára í fylgd fullorðinna. Ath.: Nú er tilboð (gangi á eldri ársritum til nýrra félaga. Sjáumst! Útivist. St.St. 5991464 IX kl. 16.00 □ GIMLI 599108047 - 0 Frl. □ MÍMIR 599108047= 1 FRL. YMISLEGT HHHBUnHnBRBBB Orð mánaðarins: Murtulegur: Freknóttur maður í fiskamerkinu. Mál-og landvernd- unarfélagið Þjóðhildur. ATVINNA Ráðskona óskast Vantar ráðskonu i sumar. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 96-44253 eftir kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.