Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 Utankjörstadaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá __jborgarfógetanum I Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. HENTU EKKILIFI ÞESSA BARNS Margt smátt gerir eitt STÓRT Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF UN0SSAMBAND hjAiparsveita skáta Dósakúlur um allan bæ. Grensásvegi 50 Flóabardaginn í Reykja- neskjördæmi Meginefnið í máli Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Alþýðubanda- lagsins, á kosningafundi í Kópavogi í fyrrakvöld var harðorð gagnrýni á ráð- herra Alþýðuflokksins. A kosningafundi Alþýðuflokksins í Stapa í sama kjördæmi stóðu formaður Alþýðuflokksins og iðn- aðarráðherra sama flokks nánast á önd- inni yfir vinnubrögðum samráðherra sinna úr Alþýðubandalaginu. Ráðherrar A-flokkanna virðast sammála um það eitt að biðja kjósendur um áframhaldandi húsaskjól fyrir A-flokka-sundurlyndið í Stjórnarráðinu næsta kjörtímabilið. Afrekaskrár og fegrunar- bæklingar Gísli Gunnarsson, sagnfræðingur, skrifar opnugrein í Helgarblað Þjóðviljans, „Klofningur krata og komma í timans rás“, þar sem hann rekur sextíu ára átök „komma og krata" á „Mannskaða- hóli“ íslenzkrar vinstri lireyfingar. Tíminn, sem Þjóðvilj- inn velur til birtingar klofningssögunnar, er kórréttur. Einmitt þessa dagana fara forystu- menn A-flokkamia um héruð, í tilefni komandi kosninga, og vanda hver öðrum ekki kveðjumar. Máski er atgangur stjómarflokkamia hvað harðastur í Reykjanes- kjördæmi, þar sem þrír ráðherrar [og tveir flokksformenn] hnakk- rífast þessa dagana framan í kjósendur: for- sætisráðherrami, fjár- málaráðherraim [„skatt- mami“] og iðnaðarráð- herrann. Vinnubrögð Alþýðubanda- lagsráð- herranna Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Al- þýðuflokksins, hefur gagnrýnt við Steingrím Hermaimsson, forsætis- ráðherra og fonnaim Framsóknarflokksins, „notkun ráðherra Al- þýðubandalagsins á opin- bem fé til gerðar kyim- ingarbæklinga og aug- lýsinga. UtaniTkisráð- herra staðliæfir að hér sé flokkspólitískur áróð- ur á ferðinni og að Ríkis- endurskoðun þurfi að fara ofan í sauma á þessu vinnulagi. í frásögn Morgun- blaðsins af fundi Alþýðu- flokksins í Stapa segir m.a.: „Jón Baldvin sagði að samráðhemun sinum í Alþýðubandalaginu hefði nú elnað svo kosninga- sóttin að þeir liefðu breytt þeim ráðuneytum, sem þeim væri falið að stjórna, i kosningamið- stöðvar fyrir flokk sinn og nefndi til skrautrit með meintum afreka- skrám ráðherra, fegr- unarbækling mennta- málaráðherra um lána- sjóð, sem dreift væri til námsmaima, afrekaskrá Olafs Ragnars í fjármála- ráðuneytinu, sem sér hefði verið tjáð að væri dreit í meira en 80.000 cintökum, heilsíðuaug- lýsingar menntamálaráð- herra, meira segja um frumvörp sem verið hefðu ósamþykkt, og bókaútgáfu samgöngu- ráðherra um lífæðar samgöngukerfisins ..." * Alversárás fjármálaráð- herrans Olafur Ragnai- Grímsson, fjármálaráð- herra og formaður Al- þýðubandalagsins, hélt ræðu á kosningafundi í Kópavogi í fyn-akvöld. Hami kom víða við. Það duldist hins vegar eng- um, sem á mál hans hlýddu, að honum var mest í mun að koma höggi á Alþýðuflokkinn, einkum og sér í lagi Jón Sigurðsson, iðnaðarráð- lierra, en báðir eru ráð- herrarnir í framboði í Reykjaneskjördæmi. Það var ekki sizt meint slök frammistaða iðnað- arráðherra í sanmingum um byggingu álvers á Keilisnesi, sem varð fjár- málaráðherra efniviður í barefli á samráðherra sinn úr Alþýðuflokknum. Staðhæfði Olafur Ragnar að iðnaðarráðherra hefði verið með fyrirslátt þeg- ar hann kenndi Persa- flóastriðinu um ójafn- vægi á alþjóðlegum fjár- málamörkuðum, sem taf- ið hcfðu samninga um byggingu álversins. Vitn- aði hann til skýrslu al- þjóðafyrirtækisins Gold- man Sachs rnáli sínu til stuðnings. Ólafur Ragn- ar kallaði álversmálið dýrustu kosningaauglýs- ingn allra tíma, þar sem þegar hafi verið veittar 600 m.kr. til virkjunar- undirbúnings og skýrslu- gerðar, en enn væri langt í land með að samningur kæmist í höfn. Gagnrýni formannns Alþýðubandalagsins kemur að vísu úr hörð- ustu átt, þar sem engir hafa verið meiri dragbit- ar á það að breyta óbeizl- uðum fallvötnum lands- ins í störf, verðmæti og lifskjör, með orkufrekum iðnaði, en alþýðubanda- lagsmenn með Iljörleif Guttormsson að leiðsögu- manni. Árás Ólafs Ragnars á Jón Sigurðsson er hins vegar dæmigerð fyrir A-flokka-sundurlyndið og þami glundroða sem einkennt hefur allar vinstri stjórnir í landinu, bæði fyrr og síðar. Það er ekki sízt þessi glund- roði sem staðið hefur í vegi álmálsins. Átök og gagnkvæm stóryrði for- ystumanna A-flokkaima, hvers i annars garð, þessa dagana, eru „rök- rétt“ framhald þeirrar sextíu ára klofningssögu komma og krata, sem Gísli Guimarsson, sagn- fræðmgur, rekur i siðasta Helgarblaði Þjóð- viljans. Og máske fyrst og fremst sú orrahríð, sem nú ríður húsum í Reykjaneslgördæmi. DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Faxafeni 14, Nútíð, 108 Reykjavík 687480 Og 687580 Vegna mikillar eftirspurnar um vornámskeið fyrir fullorðna, pör og einstaklinga hefur verið myndaður hópur á þriðjudagskvöldum og hefst kennslan 9. apríl í Faxafeni 14. Getum bætt við nokkrum byrjendum. Innritun og nánari upplýsing- ar í skólanum og í símum 687480 og 687580 fram á mánudag. Vordansnámskeið - Nýir danshópar Apríl - maí 8 vikur ÞAÐ GETA ALUR LÆRT AÐ DANSA - DANSINN LENGIR LÍFIÐ DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.