Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐi LAUGARDAGUit 6. ABRIL •1(991 SELFOSS: Vigdís for- seti boðin velkomin Bæjarstjórn Selfoss bauð frú Vigdísi Finnbogadóttur for- seta velkomna á Selfoss er hún stkðfesti úthlutun á landi til frú Vigdísar á bæjarstjórnarfundi ný- lega. Landið sem Vigdís fékk úthlutað er í jaðri útivistar- og skógræktar- svæðis Selfoss í Hellisskógi, á vest- urbakka Ölfusár. Vestasti klettur- inn í svonefndum Hellisholtum er innan lóðar Vigdísar en holtin ná að gömlum feijustað nokkru ofar. „Við köllum hann Vigdísarklett,“ sögðu krakkar sem létu mynda sig á lóð Vigdísar og fengu að vita að kletturinn bæri ekkert sérstakt nafn. Og einum rómi sögðu þau: „Vertu velkomin Vigdís.“ Sig. Jóns. Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Tinna Lind Gunnarsdóttir drepa. Já, drepa líf lífið á þessum hnetti, hnettinum sem allir eiga saman og af hveiju þurfa þeir sem vilja ekki vera með í þessum leik, 'þessum leik sem eyðir þessari litlu plánetu að horfa upp á hann. En hver í ósköpunum fann upp á þessu hortuga stríði. FELAGSSTARF: Æfingabúð- ir á Hvamms- tanga Um 30 manna hópur ungmenna úr sundfélaginu Ægi í Reykjavík dvaldi á Hvammstanga fjóra daga í dymbilviku við sundæf- ingar. Að sögn þjálfara hópsins, Richards Kursch, fara félagar úr Ægi í æfingabúðir tvisvar á ári. Richard sem er frá Dortmundt í Þýskalandi hefur starfað sem þjálf- ari hjá Ægi í tvö ár. Sagði hann slíkar æfingaferðir afar nauðsyn- legar fyrir hópinn og oftast næðist góður árangur með þeim. Aðstaða á Hvammstanga væri til fyrirmynd- ar, laugin góð og hæfilega heit, aðstaðan í Grunnskólanum prýðileg og ekki síst allt viðmót starfsfólks skólans. Vertshúsið á Hvamms- tanga sá um matföng fyrir hópinn. - Karl 51 COSPER COSPER - Náðu í veiðistöngina mína. Til sölu Artic Cat Prowler Mountain Caí, árg. 1991, ekinn 200 mílur. Er með rafstarti, bakkgfr og tveggja manna sæti. Upplýsingar í síma 686915. €f. Kimívsv (4445'%'.**,,. I Mfcft KÆK/n* NYR FRANSKUR VÖRULISTI Gl A|G1nSh/f Kríunesi 7 210 Garðabær Sími642100 Opið á laugardögum 3 SUISSES er nýr og glæsilegur franskur vörulisti fullur af fallegum, vönduðum fötum, samkvæmt nýjustu tísku, í stærðum fyrir stóra og smóa. Fjölmörg þekkt, vinsæl og alþjóðleg vörumerki. Sparaðu tíma, fyrirhöfn og fjórmuni og njóttu þess að velja þér falleg föt. Hringdu í síma 91-642100 og fóðu franska vörulistann fró 3 SUISSES sendan um hæl fyrir aðeins 400 krónur, sem síðan endurgreiðast við fyrstu pöntun yfir 5.000 krónur. Við veitum fúslegofiðstoð símleiðis. Afgreiðslutími er 3 vikur og skilafrestur 2 vikur. Kreditkortaþjónusta. A \ • :iv.: :.y- ..... .........................................IXtMH fSLENSKA AUClf^NCASTOFAN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.