Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 34
st MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRIL 1991 ATVINNII Kælitækni Vélvirki - nemi Óskum eftir vélvirkja, sem er góður suðu- maður, eða nema, sem vildi læra kælitækni. Upplýsingar í síma 689077 eða 674814. Hjúkrunarfræðingar - sumarafleysingar Heilsuverndarstöð Reykjavíkur auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum í heimahjúkrun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 22400. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Heilsuverndarstöðvarinnar, gengið inn frá Barónsstíg. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 18. apríl nk. il Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavikurumdæmis Nokkrar kennarastöður eru lausar við grunn- skóla Reykjavíkur: Meðal kennslugreina eru: Tónmennt, heimilisfræði, myndmennt, eðl- isfræði, byrjendakennsla og sérkennsla. Ennfremur eru lausar stöður við sérskóla ríkisins í Reykjavíkurumdæmi. Óskað er eftir kennurum með sérkennslgréttindi (2ja ára nám a.m.k.). Fræðslustjórinn í Reykjavík. Baader-maður Óskum nú þegar eftir vönum Baader-manni á frystitogarann Ými frá Hafnarfirði. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 53512 eftir kl. 20.00. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS' Kennararóskast Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi lýsir eftir kennurum til starfa á komandi haustönn í þessum greinum: íslensku, dönsku (hlutastarf), þýsku, stærð- fræði, efnafræði (hlutastarf), félagsfræði, sálfræði, viðskiptagreinum (hlutastarf), tréiðnagreinum (hlutastarf), sérkennslu. Nánari upplýsingar veitir skólameistari (sími 98-22111). Umsóknir berist honum fyrir 30. apríl nk. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjói í síma 688500. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á Höfrung AK-91. Upplýsingar í síma 93-11800. Haraldur Böðvarsson & Co, sími 93-11800. Blómamiðstöðin hf. óskar eftir starfsmanni vönum bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum. Eiginhandarumsóknir óskast sendar Blóma- miðstöðinni hf., Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. Þjónar óskast Veitingahúsið Naust óskar að ráða yfirþjón og þjóna. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 16 og 18. Naustið. Fiskvinna Vant fiskvinnslufólk óskast til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-11084. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Atvinna óskast 28 ára gömul kona óskar eftir vinnu. Hef góða reynslu af verslunarrekstri, forsölu- mennsku og vörukynningaumsjón. Hlutastarf eða tímabundið starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 71195. TIL SÖLU Til sölu í samráði við veðhafa eru eftirtaldar eignir Þrotabús Árvíkur hf., Borgarbraut 18, Grund- arfirði til sölu: Fasteignir: Iðnaðarhúsnæði 237 fm, á Borgar- braut 16, Grundarfirði og skrifstofuhúsnæði, 60 fm, á Borgarbraut 18, Grundarfirði. Lausafé: Plötusax Victor Berg, rafsuðuvélar, skrúfstykki, smergel, affelgunarútbúnaður, bútsög, logsuðutæki, bandsög, slípirokkar, slöngupressa og skurðhnífur, snittvél, há- þrýstidæla, dekkjavél, loftpressa, lagerar, skrifborð, hillyr, peningakassi, ritvél, stimpil- klukka o.fl. skrifstofuáhöld ásamt fleiri hlut- um sem varða rekstur vélsmiðju. Eignirnar verða til sýnis sunnudaginn 7. apríl 1991 frá kl. 14.00-16.00. Tilboð sendist undirrituðum, sem veitir nán- ari upplýsingar fyrir 30. þ.m. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Logi Egilsson, hdi, bústjóri, Garðatorgi 5, 210 Garðabæ, sími 91-656688. KVOTI Kvótaskipti Óskum eftir þorskkvóta í skiptum fyrir rækju- og grálúðukvóta. Upplýsingar í símum 94-2110 og 94-2128. Útgerðarfélag Bílddælinga. Kvóti Viljum skipta á rækjukvóta í staðinn fyrir þorsk, ýsu eða karfa. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi til- boð inn til auglýsingadeildar Mbl. merkt: Kvóti - 127“ fyrir 11. apríl. KENNSLA Enska - sumarnám - England Sumarnámskeið í Bournemouth fyrir alla, sem eru 15 ára og eldri. Eitt slíkt námskeið hefst 22. júní nk. Flugferðir, uppihald, kynnis- ferðir, Jeiðsögn, bækur o.fl. innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. FUNDLR - MANNFAGNAÐUR Aöalfundur Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 20. apríl 1991 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum félags- ins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til útgáfu jöfnunarhiutabréfa á árinu 1991. Ársreikningar félagsins liggja frammi hjá stjórninni frá og með 13. apríl. Stjórnin. Áframhald þjóðarsáttar Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar mætir á léttspjallsfund í dag, laugardag, kl. 10.30 árdegis, í kosningamiðstöðina, Borg- artúni 22. Frambjóðendur B-listans í Reykjavík. SPARISJODUR VÉLSTJÓRA Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn í dag, laugardag, kl. 14.30 á Hótel Sögu, 2. hæð. Dagskrá samkvæmt grein 5.6 í samþykktum sparisjóðsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir sparisjóðsaðilum, eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn í Gigtlækningastöðinni, Ármúla 5, laugardaginn 13. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Nafnbreyting á sjúkrasjóði gigtsjúkra. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.