Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) 0* Hrúturinn ætti að sýna sann- gimi og rökvísi í samskiptum sínum við annað fólk í dag. Þá verða aðrir móttækilegir fyrir skoðunum hans. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið kann að lenda í deilum við einhvem í dag út af pen- ingum. Það ætti að sinna rannsóknum og kanna málin niður í kjölinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn fær mikla uppörvun á vinafundi. Honum hættir til að verða ráðríkur við náinn ættingja. Hann ætti ekki að láta sjálfselsku draga úr starfshæfni sinni. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Það verður mikill viðskipta- bati hjá hrútnum núna. Hon- um hættir til að verða nöldr- unarsamur og sjálfumglaður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu tekst að ná góðu sam- bandi við barnið sitt. Reiði og óhamið skap kunna að draga úr árartgri þess í starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Meyjunni finnst vinur sinn veita sór ótilhlýðilega sam- keppni. Ósamkomulag kann að verða í tengslum við frístundastarf. V°g * (23. sept. - 22. október) Vogin er á sömu bylgjulengd og maki hennar og þau gera mikiivægar áætlanir saman. Eitthvað verður til að koma henni úr jafnvægi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn á í höggi við erfiðan einstakling í dag. Hann á einnig í viðræðum um fjármál sín. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) &) Það reynist harðsótt að ná samkomulagi ef peningar erú í húfi í dag, en þeim mun auðveldara verður að sinna skapandi verkefnum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitin les bréf frá penna- vinum sínum og sendir svar- bréf. Henni finnst einhver nákominn sér einum of ýtinn núna. I kvöld hættir henni til að fara of fijálslega með krítarkortið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn tekur þátt í hóp- starfi þar sem fjörug skoðana- skipti eru efst á baugi. Hann fær það hlutverk að kljást við erfitt vandamál í starfí sínu í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) L£ít Fiskurinn er mælskur um þessar mundir og býður af sér góðan þokka í dag. Hann fær snjallar hugmyndir sem eiga eftir að skila arði. Hann gæti lent í illskeyttum deilum í fé- lagslífinu. Stjórnuspdna á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI "1 11/10- ■ I/SCI/A — flim.— i'innr. . \ rniuí . . 71 LJUoKA FERDINAND RfeíR. Iríik SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Talan 2070 er ekki algeng á skorblaði bridsspilara. En það er uppskeran fyrir að vinna 6 hjörtu redobluð á hættunni. Sig- urður Vilhjálmsson og Rúnar Magnússon í sveit Landsbréfa kræktu sér í þá tölu í leiknum við S. Ármann Magnússon á íslandsmótinu. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10652 VÁG6 ♦ K76 ♦ G7 Vestur ♦ 843 V43 ♦ D10843 ♦ D53 Austur ♦ ÁD97 ¥ 107 ♦ G52 ♦ 10984 Suður ♦ K ¥ KD9862 ♦ Á9 ♦ ÁK62 Þótt hálfslemma í hjarta sé borðleggjandi í NS sáu AV ástæðu til að dobla samninginn á þremur borðum af átta. Hvern- ig má það vera? Við opnun suðurs meldaði norður spaða og doblið var beiðni til vesturs um að spila þeim lit út. Hjá Rúnari og Sigurði gengu sagnir þannig gegn Gesti Jóns- syni og Sigfúsi Erni Árnasyni í AV: Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Redobl Dobl Pass Eftir sterka laufopnun melda þeir eðlilega upp í slemmuna. Dobl austurs er býsna freist- andi, því spaði er örugglega besta útspilið. En Sigurður mætti því af festu, enda treysti hann makker tíl að vera ekki með tvo tapara í spaða eftir þessar sagnir. Umsjón Margeir Pétursson Það þykir ekki lengur frétt- næmt þó Judit Polgar sigri kunna stórmeistara, en þessi skák var tefid á öflugu alþjóðamóti í Nýju- Dehlí á Indlandi fyrir áramótin: Hvítt: Alexander Chernin (2.600), Sovétríkjunum, svart: Judit Polgar (2.540), Ungverja- landi, Kóngsindversk vörn, 1. c4 - g6, 2. d4 - Rf6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. h3 - 0-0, 6. Rf3 - e5, 7. d5 - Ra6, 8. Be3 - Rh5, 9. Rh2 - De8, 10. Be2 — f5, 11. exf5 - Rf4! (Judit fórnar peði fyrir hættuleg sóknarfæri) 12. Bxf4 - exf4, 13. fxg6 - Dxg6, 14. Kfl - Rc5, 15. Hcl - Bf5, 16. Rf3 - Bf6, 17. Kgl - Kh8, 18. Kh2 - Hg8, 19. Hgl - Dh6, 20. Bfl - Hg7, 21. b4 - Rd7, 22. Bd3 22. - Hxg2+!, 23. Hxg2 - Bxh3, 24. Re4 - Re5,25. Rxe5 - Bxe5, 26. Rg5 - Bxg2, 27. Kxg2 - Dxg5+, 28. Kf3 - Hg8, 29. Ke2 - f3 og hvítur gafst upp. Það er ekki langt síðan þessi laglega skák hefði birst í flestöllum skákdálk- um heims, en nú vakti meiri at- hygli að þeir Kamsky og Anand deildu efsta sætinu með 8 v. af 11 mögulegum, en glæsilegur árangur Polgarsystranna Judit og Zsuzsu með 6 'h v. í þriðja til fjórða sæti, féll nokkuð í. skuggann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.