Morgunblaðið - 06.04.1991, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.04.1991, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) 0* Hrúturinn ætti að sýna sann- gimi og rökvísi í samskiptum sínum við annað fólk í dag. Þá verða aðrir móttækilegir fyrir skoðunum hans. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið kann að lenda í deilum við einhvem í dag út af pen- ingum. Það ætti að sinna rannsóknum og kanna málin niður í kjölinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn fær mikla uppörvun á vinafundi. Honum hættir til að verða ráðríkur við náinn ættingja. Hann ætti ekki að láta sjálfselsku draga úr starfshæfni sinni. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Það verður mikill viðskipta- bati hjá hrútnum núna. Hon- um hættir til að verða nöldr- unarsamur og sjálfumglaður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu tekst að ná góðu sam- bandi við barnið sitt. Reiði og óhamið skap kunna að draga úr árartgri þess í starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Meyjunni finnst vinur sinn veita sór ótilhlýðilega sam- keppni. Ósamkomulag kann að verða í tengslum við frístundastarf. V°g * (23. sept. - 22. október) Vogin er á sömu bylgjulengd og maki hennar og þau gera mikiivægar áætlanir saman. Eitthvað verður til að koma henni úr jafnvægi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn á í höggi við erfiðan einstakling í dag. Hann á einnig í viðræðum um fjármál sín. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) &) Það reynist harðsótt að ná samkomulagi ef peningar erú í húfi í dag, en þeim mun auðveldara verður að sinna skapandi verkefnum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitin les bréf frá penna- vinum sínum og sendir svar- bréf. Henni finnst einhver nákominn sér einum of ýtinn núna. I kvöld hættir henni til að fara of fijálslega með krítarkortið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn tekur þátt í hóp- starfi þar sem fjörug skoðana- skipti eru efst á baugi. Hann fær það hlutverk að kljást við erfitt vandamál í starfí sínu í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) L£ít Fiskurinn er mælskur um þessar mundir og býður af sér góðan þokka í dag. Hann fær snjallar hugmyndir sem eiga eftir að skila arði. Hann gæti lent í illskeyttum deilum í fé- lagslífinu. Stjórnuspdna á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI "1 11/10- ■ I/SCI/A — flim.— i'innr. . \ rniuí . . 71 LJUoKA FERDINAND RfeíR. Iríik SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Talan 2070 er ekki algeng á skorblaði bridsspilara. En það er uppskeran fyrir að vinna 6 hjörtu redobluð á hættunni. Sig- urður Vilhjálmsson og Rúnar Magnússon í sveit Landsbréfa kræktu sér í þá tölu í leiknum við S. Ármann Magnússon á íslandsmótinu. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10652 VÁG6 ♦ K76 ♦ G7 Vestur ♦ 843 V43 ♦ D10843 ♦ D53 Austur ♦ ÁD97 ¥ 107 ♦ G52 ♦ 10984 Suður ♦ K ¥ KD9862 ♦ Á9 ♦ ÁK62 Þótt hálfslemma í hjarta sé borðleggjandi í NS sáu AV ástæðu til að dobla samninginn á þremur borðum af átta. Hvern- ig má það vera? Við opnun suðurs meldaði norður spaða og doblið var beiðni til vesturs um að spila þeim lit út. Hjá Rúnari og Sigurði gengu sagnir þannig gegn Gesti Jóns- syni og Sigfúsi Erni Árnasyni í AV: Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Redobl Dobl Pass Eftir sterka laufopnun melda þeir eðlilega upp í slemmuna. Dobl austurs er býsna freist- andi, því spaði er örugglega besta útspilið. En Sigurður mætti því af festu, enda treysti hann makker tíl að vera ekki með tvo tapara í spaða eftir þessar sagnir. Umsjón Margeir Pétursson Það þykir ekki lengur frétt- næmt þó Judit Polgar sigri kunna stórmeistara, en þessi skák var tefid á öflugu alþjóðamóti í Nýju- Dehlí á Indlandi fyrir áramótin: Hvítt: Alexander Chernin (2.600), Sovétríkjunum, svart: Judit Polgar (2.540), Ungverja- landi, Kóngsindversk vörn, 1. c4 - g6, 2. d4 - Rf6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. h3 - 0-0, 6. Rf3 - e5, 7. d5 - Ra6, 8. Be3 - Rh5, 9. Rh2 - De8, 10. Be2 — f5, 11. exf5 - Rf4! (Judit fórnar peði fyrir hættuleg sóknarfæri) 12. Bxf4 - exf4, 13. fxg6 - Dxg6, 14. Kfl - Rc5, 15. Hcl - Bf5, 16. Rf3 - Bf6, 17. Kgl - Kh8, 18. Kh2 - Hg8, 19. Hgl - Dh6, 20. Bfl - Hg7, 21. b4 - Rd7, 22. Bd3 22. - Hxg2+!, 23. Hxg2 - Bxh3, 24. Re4 - Re5,25. Rxe5 - Bxe5, 26. Rg5 - Bxg2, 27. Kxg2 - Dxg5+, 28. Kf3 - Hg8, 29. Ke2 - f3 og hvítur gafst upp. Það er ekki langt síðan þessi laglega skák hefði birst í flestöllum skákdálk- um heims, en nú vakti meiri at- hygli að þeir Kamsky og Anand deildu efsta sætinu með 8 v. af 11 mögulegum, en glæsilegur árangur Polgarsystranna Judit og Zsuzsu með 6 'h v. í þriðja til fjórða sæti, féll nokkuð í. skuggann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.