Morgunblaðið - 06.04.1991, Page 51

Morgunblaðið - 06.04.1991, Page 51
MORGUNBLAÐIÐi LAUGARDAGUit 6. ABRIL •1(991 SELFOSS: Vigdís for- seti boðin velkomin Bæjarstjórn Selfoss bauð frú Vigdísi Finnbogadóttur for- seta velkomna á Selfoss er hún stkðfesti úthlutun á landi til frú Vigdísar á bæjarstjórnarfundi ný- lega. Landið sem Vigdís fékk úthlutað er í jaðri útivistar- og skógræktar- svæðis Selfoss í Hellisskógi, á vest- urbakka Ölfusár. Vestasti klettur- inn í svonefndum Hellisholtum er innan lóðar Vigdísar en holtin ná að gömlum feijustað nokkru ofar. „Við köllum hann Vigdísarklett,“ sögðu krakkar sem létu mynda sig á lóð Vigdísar og fengu að vita að kletturinn bæri ekkert sérstakt nafn. Og einum rómi sögðu þau: „Vertu velkomin Vigdís.“ Sig. Jóns. Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Tinna Lind Gunnarsdóttir drepa. Já, drepa líf lífið á þessum hnetti, hnettinum sem allir eiga saman og af hveiju þurfa þeir sem vilja ekki vera með í þessum leik, 'þessum leik sem eyðir þessari litlu plánetu að horfa upp á hann. En hver í ósköpunum fann upp á þessu hortuga stríði. FELAGSSTARF: Æfingabúð- ir á Hvamms- tanga Um 30 manna hópur ungmenna úr sundfélaginu Ægi í Reykjavík dvaldi á Hvammstanga fjóra daga í dymbilviku við sundæf- ingar. Að sögn þjálfara hópsins, Richards Kursch, fara félagar úr Ægi í æfingabúðir tvisvar á ári. Richard sem er frá Dortmundt í Þýskalandi hefur starfað sem þjálf- ari hjá Ægi í tvö ár. Sagði hann slíkar æfingaferðir afar nauðsyn- legar fyrir hópinn og oftast næðist góður árangur með þeim. Aðstaða á Hvammstanga væri til fyrirmynd- ar, laugin góð og hæfilega heit, aðstaðan í Grunnskólanum prýðileg og ekki síst allt viðmót starfsfólks skólans. Vertshúsið á Hvamms- tanga sá um matföng fyrir hópinn. - Karl 51 COSPER COSPER - Náðu í veiðistöngina mína. Til sölu Artic Cat Prowler Mountain Caí, árg. 1991, ekinn 200 mílur. Er með rafstarti, bakkgfr og tveggja manna sæti. Upplýsingar í síma 686915. €f. Kimívsv (4445'%'.**,,. I Mfcft KÆK/n* NYR FRANSKUR VÖRULISTI Gl A|G1nSh/f Kríunesi 7 210 Garðabær Sími642100 Opið á laugardögum 3 SUISSES er nýr og glæsilegur franskur vörulisti fullur af fallegum, vönduðum fötum, samkvæmt nýjustu tísku, í stærðum fyrir stóra og smóa. Fjölmörg þekkt, vinsæl og alþjóðleg vörumerki. Sparaðu tíma, fyrirhöfn og fjórmuni og njóttu þess að velja þér falleg föt. Hringdu í síma 91-642100 og fóðu franska vörulistann fró 3 SUISSES sendan um hæl fyrir aðeins 400 krónur, sem síðan endurgreiðast við fyrstu pöntun yfir 5.000 krónur. Við veitum fúslegofiðstoð símleiðis. Afgreiðslutími er 3 vikur og skilafrestur 2 vikur. Kreditkortaþjónusta. A \ • :iv.: :.y- ..... .........................................IXtMH fSLENSKA AUClf^NCASTOFAN HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.