Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 54
54
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Hrúturinn hefst handa við ný
verkefni heima fyrir, en ætti
að gæta þess að lenda ekki í
deilum við fjölskylduna. Vinur
hans kemur honum óþægilega
á óvart á einhvem hátt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Fjármál nautsins taka jákvæða
' stefnu, en það kann að verða
fyrir töfum í starfi sínu. Það
finnur fyrir óþolinmæði í kvöld
og á til að koma of seint á
stefnumót.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) J»
Tvíburinn nýtur sín til fulln-
ustu í vinahópi í dag. Hann
ætti að varast að kaupa eitt
hvað að lítt athuguðu máli og
eyða peningum í óþarfa.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er tilvalið fyrir krabbann
að byrja á nýjum verkefnum í
dag, en hann ætti að gæta
þess vandlega að draga ekki
úr mögulegum árangri sínum
með naggi og núi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið má ekki vera of við-
kvæmt í samskiptum sínum
við náinn ættingja eða vin í
dag. Ráðlegast væri að láta
ónærgætnislega athugasemd
sem vind um eyru þjóta.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Meyjan nær góðum árangri í
starfi sínu í dag. Það tekur
hana nokkum tíma að vinda
ofan af sér og henni hættir til
að lenda í deilum við fjölskyld-
una.
Vog
(23. sept. - 22. október)
í dag er tilvalið fyrir vogina
að ná samkomulagi og skrifa
undir samninga. Bam þarfnast
sérstakrar athygli hennar
núna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn fær viðurkenn-
ingu fyrir starf sitt [ dag.
Hann Iangar til að fara í ferða-
lag, en þeir sem næstir honum
standa geta ekki slegist í för
með honum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn nýtur útivistar
með maka sínum. Það verður
einhver bið á því að honum
berist .peningar sem hann átti
von á.
Steingeit
(22, des. - 19. janúar) m
Steingeitinni er mikið í huga
og hún kann að fara offari í
viðskiptum sínum við annað
fólk. Hún ætti að forðast að
reyna að ráska með aðra.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðA
Vatnsberinn er ýmist alltof
varkár eða skeytingarlaus í
dag. Hann ætti að reyna að
finna einhvem meðalveg, en
forðast öfgar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Tilhneiging fisksins til að
draga sig inn í skelina getur
leitt hann út í ófæror. I kvöld
reynir hann að manna sig upp
og fara út á meðal fólks.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stadreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
"JfAA PAVfe. 2-2&
TOMMI OG JENNI
H/E, nt>fT£MMI K.ÓZSK-I
£.!t>Oíé h£BT! SÍNU/H.'
LJOSKA
(ÉG HEE'/tKi/a&Ei £Rþ/te>Sfín
AÐ H/errA aðea Vi ?
/rtéa SH/ApL A
l||f HVA&A HAVAÐt
ETfL þBTTA
N/o/e/ ?
£C HÉLTAÐPO/ fcAUAKÐO
UÆRlH HÆTTUp) þETTA
VlOSNARUo jf. SNA/ZU ?
HVmtl ma lr 'I a V
FERDINAND
M 1 - ’JL.l 1 1 mmmmm. ém wmmmmmmmmmmmmmm
SMÁFÓLK
~T~
Við erum að bíða eftir skólabílnum__Hvað er þessi
hundur að gera hérna? Þú setur mig á gat. Hann
er alltaf að þvælast hérna.
En hvers vegna? Hvað vill hann? Hver veit það?
Ég skal veðja, að þegar skólabillinn kemur, skilur ein-
hver þeirra eftir nestið sitt við gangstéttarbrúnina...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Fátt.veitir bridsspilurum meiri
ánægju en að leggja upp í sann-
aðri stöðu eftir góðan undirbún-
ing.
Norður
♦ DG752
y-
♦ D652
Vestur +01083 Austur
4963 ,,|||. +K108
VG864 y D97532
♦ A1087 ♦ G94
4 42 Suður * 6
♦ Á4
y ákio
♦ ÁKG975
Vestur Norður Austur Suður
— — — 2 lauf
Pass 2 tíglar Pass 3 lauf
Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf
Pass # Pass Pass
Utspil: lauftvistur.
Það kom norðri þægilegra á
óvart þegar í ljós kom að alkr-
öfuopnun suðurs var ekki byggð
á löngum hjartalit. Stökk hans
í 4 hjörtu var samþykkt á lauf-
inu og sýndi eitt að ekkert hjarta
(splinter).
Suður var fljótur að átta sig
á möguleikum spilsins. Ef tígul-
ásinn væri í vestur þyrfti ekki
að svína í spaða. Hann tók fyrsta
slaginn heima og spilaði tígli að
drottningu blinds. Vestur varð
að dúkka og drottningin átti
slaginn. Sagnhafi fór þá heim á
lauf, tók ÁK í hjarta og henti
tveimur tíglum. Trompaði svo
hjartatíuna, spilaði tígli og lagði
upp með bros á vör.
. Faglega spilað, því nú var
sama hvoru megin spaðakóngur-
inn lá. Vestur verður að spila
spaða ellegar rauðum lit út í
tvöfalda eyðu. En það olli vissum
vonbrigðum þegar vestur brosti
á móti og spilaði spaða. Kóngur-
inn lá fyrir svíningu, þrátt fyrir
allt.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Óvæntustu úrslit í deildar-
keppninni um síðustu helgi urðu
í þessari skák. Hvítt: Björn Fr.
Björnsson (2.075). Svart: Hann-
es Hlífar Stefánsson (2.450).
Sikileyjarvöm. 1. e4 — c5, 2. Rf3
- eC, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 —
a6, 5. Rc3 - Dc7, 6. Bd3 - b5,
7. 0-0 - Bb7, 8. Be3 - Rf6, 9.
f3 - b4, 10. Rce2 - d5, 11. e5!
- Rfd7, 12. f4 - g6, 13. c3! -
Rc6, 14. cxb4 - Bxb4, 15. Hcl
- Bc5, 16. Bf2 - Db6?, 17. Da4
- Hc8, 18. Rxc6 - Hxc6, 19.
Rd4 - Hc7.
20. Hxc5! - Dxc5, 21. Rb3 -
Dc6, 22. RxcS og svartur gafst
upp.
Svo sem fram hefur komið sigr-
aði suðaustursveit Taflfélags
Reykjavíkur í fyrstudeildarkeppn-
inni. Úrslit í 2. deild: 1. TR,
D-sveit 26 'h v. af 42 mögulegum,
2. Ungmennasamband Austur-
Húnvetninga 26 v., 3. Taflfélag
Akraness, A-sveit, 23'h v., 4.
Skákfélag Hafnarfjarðar, B-sveit,
22 v„ 5. TR, C-sveit, 20'h v., 6.
Taflfélag Kópavogs 18‘A v., 7.
Skákfélag Akureyrar, C-sveit, 17
v., 8. Skákfélag Keflavíkur 14 v.
Þar sem TR má aðeins hafa tvær
sveitir í fyrstu deild, flyst USAH
upp. Eftirtaldir tefldu í lokaum-
ferðunum fyrir USAH: Jón Torfa-
son, Páll Leó Jónsson, Sigurður
Daníelssons Sólmundur Kristjáns-
son, Páll Ágúst Jónsson og Jón
Hannessoii.