Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Hrúturinn hefst handa við ný verkefni heima fyrir, en ætti að gæta þess að lenda ekki í deilum við fjölskylduna. Vinur hans kemur honum óþægilega á óvart á einhvem hátt. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármál nautsins taka jákvæða ' stefnu, en það kann að verða fyrir töfum í starfi sínu. Það finnur fyrir óþolinmæði í kvöld og á til að koma of seint á stefnumót. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Tvíburinn nýtur sín til fulln- ustu í vinahópi í dag. Hann ætti að varast að kaupa eitt hvað að lítt athuguðu máli og eyða peningum í óþarfa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er tilvalið fyrir krabbann að byrja á nýjum verkefnum í dag, en hann ætti að gæta þess vandlega að draga ekki úr mögulegum árangri sínum með naggi og núi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið má ekki vera of við- kvæmt í samskiptum sínum við náinn ættingja eða vin í dag. Ráðlegast væri að láta ónærgætnislega athugasemd sem vind um eyru þjóta. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan nær góðum árangri í starfi sínu í dag. Það tekur hana nokkum tíma að vinda ofan af sér og henni hættir til að lenda í deilum við fjölskyld- una. Vog (23. sept. - 22. október) í dag er tilvalið fyrir vogina að ná samkomulagi og skrifa undir samninga. Bam þarfnast sérstakrar athygli hennar núna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fær viðurkenn- ingu fyrir starf sitt [ dag. Hann Iangar til að fara í ferða- lag, en þeir sem næstir honum standa geta ekki slegist í för með honum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn nýtur útivistar með maka sínum. Það verður einhver bið á því að honum berist .peningar sem hann átti von á. Steingeit (22, des. - 19. janúar) m Steingeitinni er mikið í huga og hún kann að fara offari í viðskiptum sínum við annað fólk. Hún ætti að forðast að reyna að ráska með aðra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðA Vatnsberinn er ýmist alltof varkár eða skeytingarlaus í dag. Hann ætti að reyna að finna einhvem meðalveg, en forðast öfgar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tilhneiging fisksins til að draga sig inn í skelina getur leitt hann út í ófæror. I kvöld reynir hann að manna sig upp og fara út á meðal fólks. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DYRAGLENS GRETTIR "JfAA PAVfe. 2-2& TOMMI OG JENNI H/E, nt>fT£MMI K.ÓZSK-I £.!t>Oíé h£BT! SÍNU/H.' LJOSKA (ÉG HEE'/tKi/a&Ei £Rþ/te>Sfín AÐ H/errA aðea Vi ? /rtéa SH/ApL A l||f HVA&A HAVAÐt ETfL þBTTA N/o/e/ ? £C HÉLTAÐPO/ fcAUAKÐO UÆRlH HÆTTUp) þETTA VlOSNARUo jf. SNA/ZU ? HVmtl ma lr 'I a V FERDINAND M 1 - ’JL.l 1 1 mmmmm. ém wmmmmmmmmmmmmmm SMÁFÓLK ~T~ Við erum að bíða eftir skólabílnum__Hvað er þessi hundur að gera hérna? Þú setur mig á gat. Hann er alltaf að þvælast hérna. En hvers vegna? Hvað vill hann? Hver veit það? Ég skal veðja, að þegar skólabillinn kemur, skilur ein- hver þeirra eftir nestið sitt við gangstéttarbrúnina... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Fátt.veitir bridsspilurum meiri ánægju en að leggja upp í sann- aðri stöðu eftir góðan undirbún- ing. Norður ♦ DG752 y- ♦ D652 Vestur +01083 Austur 4963 ,,|||. +K108 VG864 y D97532 ♦ A1087 ♦ G94 4 42 Suður * 6 ♦ Á4 y ákio ♦ ÁKG975 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf Pass # Pass Pass Utspil: lauftvistur. Það kom norðri þægilegra á óvart þegar í ljós kom að alkr- öfuopnun suðurs var ekki byggð á löngum hjartalit. Stökk hans í 4 hjörtu var samþykkt á lauf- inu og sýndi eitt að ekkert hjarta (splinter). Suður var fljótur að átta sig á möguleikum spilsins. Ef tígul- ásinn væri í vestur þyrfti ekki að svína í spaða. Hann tók fyrsta slaginn heima og spilaði tígli að drottningu blinds. Vestur varð að dúkka og drottningin átti slaginn. Sagnhafi fór þá heim á lauf, tók ÁK í hjarta og henti tveimur tíglum. Trompaði svo hjartatíuna, spilaði tígli og lagði upp með bros á vör. . Faglega spilað, því nú var sama hvoru megin spaðakóngur- inn lá. Vestur verður að spila spaða ellegar rauðum lit út í tvöfalda eyðu. En það olli vissum vonbrigðum þegar vestur brosti á móti og spilaði spaða. Kóngur- inn lá fyrir svíningu, þrátt fyrir allt. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Óvæntustu úrslit í deildar- keppninni um síðustu helgi urðu í þessari skák. Hvítt: Björn Fr. Björnsson (2.075). Svart: Hann- es Hlífar Stefánsson (2.450). Sikileyjarvöm. 1. e4 — c5, 2. Rf3 - eC, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6, 5. Rc3 - Dc7, 6. Bd3 - b5, 7. 0-0 - Bb7, 8. Be3 - Rf6, 9. f3 - b4, 10. Rce2 - d5, 11. e5! - Rfd7, 12. f4 - g6, 13. c3! - Rc6, 14. cxb4 - Bxb4, 15. Hcl - Bc5, 16. Bf2 - Db6?, 17. Da4 - Hc8, 18. Rxc6 - Hxc6, 19. Rd4 - Hc7. 20. Hxc5! - Dxc5, 21. Rb3 - Dc6, 22. RxcS og svartur gafst upp. Svo sem fram hefur komið sigr- aði suðaustursveit Taflfélags Reykjavíkur í fyrstudeildarkeppn- inni. Úrslit í 2. deild: 1. TR, D-sveit 26 'h v. af 42 mögulegum, 2. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga 26 v., 3. Taflfélag Akraness, A-sveit, 23'h v., 4. Skákfélag Hafnarfjarðar, B-sveit, 22 v„ 5. TR, C-sveit, 20'h v., 6. Taflfélag Kópavogs 18‘A v., 7. Skákfélag Akureyrar, C-sveit, 17 v., 8. Skákfélag Keflavíkur 14 v. Þar sem TR má aðeins hafa tvær sveitir í fyrstu deild, flyst USAH upp. Eftirtaldir tefldu í lokaum- ferðunum fyrir USAH: Jón Torfa- son, Páll Leó Jónsson, Sigurður Daníelssons Sólmundur Kristjáns- son, Páll Ágúst Jónsson og Jón Hannessoii.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.