Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 74
74
FIMLEIKAR / NM UNGLINGA
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR yQSTUÐAGUR 19. APRÍL 1991
■ „Óþolandi að félög
geti keypt leiki“
Thys. Olazabal.
■ ALÞJÓÐA ólympíunefndin
hefur samþykkt þátttöku Suður-
Afríku í heimsmeistaramótinu í
fijálsum íþróttum sem fram fer í
Tokyo í ágúst. Suður-Afríku-
menn hafa ekki tekið þátt í
Ólympíuleikum síðan 1970 og ekki
fengið á keppa á alþjóðlegu móti í
fijálsum íþróttum síðan 1976. Búist
er við að Suður-Afríka sæki um
að halda leikana árið 2004.
■ JOSE Maria Olazabal fær
tækifæri til að svara fyrir tapið á
Masters er hann mætir Ian Woos-
nam í B&H mótinu í St. Mellon í
Englandi á morgun. Olazabal sigr-
aði á mótinu í fyrra en flestir bestu
kylfingar Evrópu eru meðal þátt-
takenda. Woosnam slakaði á eftir
sigurinn á Masters með því að leika
golf en hann tók þátt í litlu upphit-
unarmóti í gær. Hann sagðist ekki
gera sér miklar vonir, enda ekki
enn búinn að jafna sig eftir sigurinn
í Augusta.
- segir Alfreð Gíslason. Milbertshofen lofar greiðslum til IHF
PÓSTUR OQ SlMI
Söludeildir I Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27
og á póst- og símstöðvum um land allt
„ÞAÐ er óþolandi að félög geti
ráðið hvenær þau leiki heima-
leik sinn, eins og Milbertshof-
en hefur gert,“ sagði Alfreð
Gíslason, landsliðsmaður hjá
Bidasoa. „Það var ekki dregið
um hvort liðið léki fyrst á
heimavelli, heldur keypti Mil-
bertshofen seinni leikinn."
Bidasoa leikur fyrri úrslitaleik-
inn í Evrópukeppni bikarhafa
'gegn Milbertshofen í Irun 4. maí,
en seinni leikurinn fer fram í Mún-
chen 18. maí. „Forráðamenn Mil-
bertshofen lofuðu forráðamönnum
Alþjóða handknattleikssambands-
ins, að sambandið [IHF] fengi 9,6
milljónir íslenskra króna, ef félagið
fengi seinni leikinn í Múnchen. Þeir
sögðust geta fyllt Ólympíuhöllina í
Múnchen og selt sýningarrétt til
sjónvarpsstöðva góðu verði.
Fyrir utan þetta hafa dómarar
frá Júgóslavíu verið settir á leikinn
í Múnchen, en júgoslavneskir dóm-
arar hafa yfirleitt verið þekktir fyr-
ir að vera heimadómarar,“ sagði
Alfreð og var óhress. „Róðurinn
getur því orðið erfiður hjá okkur í
Múnchen. Við verðum að vinna
heimaleikinn með góðum mun.“
Alfreð sagði að samspil Svía,
Júgóslava og Þjóðveija væri hrika-
legt innan IHF. „Menn frá þessum
þjóðum ráða öllu og hagræða hlut-
um eftir- eigin höfði.“
Proleter Zrenjanin frá Júgóslavíu
leikur til úrslita gegn Barcelona í
Evrópukeppni meistaraliða og fer
fyrri leikurinn fram í Júgóslavíu.
Borac Banjaluka frá Júgóslavíu og
CSKA Moskva frá Sovétríkjunum
leika til úrslita í IHF-keppninni og
fer fyrri leikurinn fram í Júgóslavíu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Islensku keppendurnir, sem taka þátt í Norðurlandameistaramóti unglinga
í áhaldafimleikum sem fram fer í Garðabæ, ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki.
NM unglinga
íGarðabæ
í fimleikum sem haldið verður í
Garðabæ um næstu helgi.
Nína Björg Magnúsdóttir, Stein-
unn Ketilsdóttir og Þórey Elísdóttir
og Anna Kr. Gunnarsdóttir keppa
fyrir hönd íslands í kvennaflokki.
Þær þijár fyrstnefndu eru allar í
Björk í Hafnarfirði en Anna er úr
Gróttu.
í karlaflokki voru valdir þrír pilt-
ar úr Gerplu, Jón Finnbogason,
Guðmundur Þór Brynjólfsson og
Þröstur Hrafnsson, allir frá Gerplu
og Gísli Garðarsson Ármanni.
Öll Norðurlöndin senda lið til
keppninnar sem hefst á laugardag-
inn kl. 14 er keppt verður um Norð-
urlandameistaratitilinn í saman-
lögðu. Á sunnudaginn kl. 12 verður
síðan keppt í einstökum áhöldum.
ÍÞfémR
FOLK
■ GUY Thys, landsliðsþjálfari
Belga í knattspyrnu, segist ætla
að hætta, eftir landsleik gegn Þjóð-
verjum í næsta mánuði. Þrír hafa
verið nefndir sem væntanlegir arf-
takar hans: Georges Leekens,
núverandi þjálfari Club Briigge,
Robert Waseige, þjálfari Liege og
Paul Van Himst. „En ef þeir eru
ekki tilbúnir þá verð ég líklega að
halda áfram eitt ár í viðbót,“ sagði
Thys, en hann hefur stjórnað liðinu
í 14 ár.
Atta keppendur hafa verið vald-
ir til að keppa fyrir hönd ís-
lands á Norðurlandamóti unglinga
HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN
■^\ Storno
Nýja línan af þýsku Storno farsímunum er fullkomnari
en áöur, samt er hann á gamla lága verðinu. Storno
farsíminn er bæði bíla- og burðartæki tilbúinn til
ísetningar og honum fylgja allir nauðsynlegustu fylgihlutir. Gríptu tækifærið
og tryggðu þér þennan vandaða en ódýra farsíma strax í dag. Haföu samband
við söludeildir Pósts og síma og fáðu þér Storno farsíma, einn vinsælasta
farsímann á íslandL
BÍLASÍMI
BURÐAR-
OG BÍLASÍMI
kr. 83.788 stgr. m/vsk.
kr. 99.748 stgr. m/vsk.
í bílinn.
bótinn og
bústaiinn