Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 74
74 FIMLEIKAR / NM UNGLINGA MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR yQSTUÐAGUR 19. APRÍL 1991 ■ „Óþolandi að félög geti keypt leiki“ Thys. Olazabal. ■ ALÞJÓÐA ólympíunefndin hefur samþykkt þátttöku Suður- Afríku í heimsmeistaramótinu í fijálsum íþróttum sem fram fer í Tokyo í ágúst. Suður-Afríku- menn hafa ekki tekið þátt í Ólympíuleikum síðan 1970 og ekki fengið á keppa á alþjóðlegu móti í fijálsum íþróttum síðan 1976. Búist er við að Suður-Afríka sæki um að halda leikana árið 2004. ■ JOSE Maria Olazabal fær tækifæri til að svara fyrir tapið á Masters er hann mætir Ian Woos- nam í B&H mótinu í St. Mellon í Englandi á morgun. Olazabal sigr- aði á mótinu í fyrra en flestir bestu kylfingar Evrópu eru meðal þátt- takenda. Woosnam slakaði á eftir sigurinn á Masters með því að leika golf en hann tók þátt í litlu upphit- unarmóti í gær. Hann sagðist ekki gera sér miklar vonir, enda ekki enn búinn að jafna sig eftir sigurinn í Augusta. - segir Alfreð Gíslason. Milbertshofen lofar greiðslum til IHF PÓSTUR OQ SlMI Söludeildir I Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt „ÞAÐ er óþolandi að félög geti ráðið hvenær þau leiki heima- leik sinn, eins og Milbertshof- en hefur gert,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsmaður hjá Bidasoa. „Það var ekki dregið um hvort liðið léki fyrst á heimavelli, heldur keypti Mil- bertshofen seinni leikinn." Bidasoa leikur fyrri úrslitaleik- inn í Evrópukeppni bikarhafa 'gegn Milbertshofen í Irun 4. maí, en seinni leikurinn fer fram í Mún- chen 18. maí. „Forráðamenn Mil- bertshofen lofuðu forráðamönnum Alþjóða handknattleikssambands- ins, að sambandið [IHF] fengi 9,6 milljónir íslenskra króna, ef félagið fengi seinni leikinn í Múnchen. Þeir sögðust geta fyllt Ólympíuhöllina í Múnchen og selt sýningarrétt til sjónvarpsstöðva góðu verði. Fyrir utan þetta hafa dómarar frá Júgóslavíu verið settir á leikinn í Múnchen, en júgoslavneskir dóm- arar hafa yfirleitt verið þekktir fyr- ir að vera heimadómarar,“ sagði Alfreð og var óhress. „Róðurinn getur því orðið erfiður hjá okkur í Múnchen. Við verðum að vinna heimaleikinn með góðum mun.“ Alfreð sagði að samspil Svía, Júgóslava og Þjóðveija væri hrika- legt innan IHF. „Menn frá þessum þjóðum ráða öllu og hagræða hlut- um eftir- eigin höfði.“ Proleter Zrenjanin frá Júgóslavíu leikur til úrslita gegn Barcelona í Evrópukeppni meistaraliða og fer fyrri leikurinn fram í Júgóslavíu. Borac Banjaluka frá Júgóslavíu og CSKA Moskva frá Sovétríkjunum leika til úrslita í IHF-keppninni og fer fyrri leikurinn fram í Júgóslavíu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Islensku keppendurnir, sem taka þátt í Norðurlandameistaramóti unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Garðabæ, ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. NM unglinga íGarðabæ í fimleikum sem haldið verður í Garðabæ um næstu helgi. Nína Björg Magnúsdóttir, Stein- unn Ketilsdóttir og Þórey Elísdóttir og Anna Kr. Gunnarsdóttir keppa fyrir hönd íslands í kvennaflokki. Þær þijár fyrstnefndu eru allar í Björk í Hafnarfirði en Anna er úr Gróttu. í karlaflokki voru valdir þrír pilt- ar úr Gerplu, Jón Finnbogason, Guðmundur Þór Brynjólfsson og Þröstur Hrafnsson, allir frá Gerplu og Gísli Garðarsson Ármanni. Öll Norðurlöndin senda lið til keppninnar sem hefst á laugardag- inn kl. 14 er keppt verður um Norð- urlandameistaratitilinn í saman- lögðu. Á sunnudaginn kl. 12 verður síðan keppt í einstökum áhöldum. ÍÞfémR FOLK ■ GUY Thys, landsliðsþjálfari Belga í knattspyrnu, segist ætla að hætta, eftir landsleik gegn Þjóð- verjum í næsta mánuði. Þrír hafa verið nefndir sem væntanlegir arf- takar hans: Georges Leekens, núverandi þjálfari Club Briigge, Robert Waseige, þjálfari Liege og Paul Van Himst. „En ef þeir eru ekki tilbúnir þá verð ég líklega að halda áfram eitt ár í viðbót,“ sagði Thys, en hann hefur stjórnað liðinu í 14 ár. Atta keppendur hafa verið vald- ir til að keppa fyrir hönd ís- lands á Norðurlandamóti unglinga HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN ■^\ Storno Nýja línan af þýsku Storno farsímunum er fullkomnari en áöur, samt er hann á gamla lága verðinu. Storno farsíminn er bæði bíla- og burðartæki tilbúinn til ísetningar og honum fylgja allir nauðsynlegustu fylgihlutir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér þennan vandaða en ódýra farsíma strax í dag. Haföu samband við söludeildir Pósts og síma og fáðu þér Storno farsíma, einn vinsælasta farsímann á íslandL BÍLASÍMI BURÐAR- OG BÍLASÍMI kr. 83.788 stgr. m/vsk. kr. 99.748 stgr. m/vsk. í bílinn. bótinn og bústaiinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.