Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 19.04.1991, Qupperneq 76
— svo vel sétryggt \LN1ENNAR FOSTUDAGUR 19. APRIL 1991 VERÐ I LAUSASOLU 100 KR. ...þar sem gæðin skipta máli Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Sinfóníuhlj ómsveitin: 30 hljóð- færaleikur- um bætt við sveitina FYRIR tilstuðlan IBM á íslandi er mögulegt að fjölga hljóðfæra- leikurum Sinfóníuhljómsveitar íslands um 30 það sem eftir lifir starfsári hljómsveitarinnar. Af fjárhagsástæðum hefur hljómsveitin ekki getað leikið með þeirri stærð af strengjasveit sem æskilegt verður að teljast. Þetta kemur niður á hljómgæðum henn- ar, veldur ósamræmi á milli hljóð- færadeilda og gerir erfitt eða ókleift að flytja ýmis stærri tónverk. Stefnt er að því að ijöiga hljóðfæraleikur- um með tímanum þannig að hljóm- sveitin nái eðlilegri stærð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sinfóníuhljómsveitinni. Þar kemur einnig fram að fyrir tilstuðlan IBM sé mögulegt að flytja Vorblót Stravinskíjs á tónleikum 16. maí nk. með eðlilegri hljóðfæra- skipan. IBM á íslandi styrkir hljómsveit-. ina um 4,5 milljónir á þessu starfs- ári og því er mögulegt að fjölga hljóðfæraleikurum um 30, en þá verða þeir um eitt hundrað talsins. Aðnjótagóða veðursins Morgunblaðið/RAX Sannkallað vorveður var í Reykjavík í gær og ungir sem gamlir nutu veðurblíðunnar. Sundlaugarnar voru fjölsóttar, eins og alltaf þegar sér tii sólar og þessar ungu konur voru meðal þeirra sem tóku forskot á sumarsæluna. Lúðurgasbrúsar, sem unglingar hafa orðið uppvísir að því að nota til að reyna að komast í vímu. Lögreglan rannsakar skaðsemi lúðurgass Piltur slasaðist eftir að hafa neytt efnisins LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú skaðsemi svokallaðs lúð- urgass, sem selt er á brúsum til þess að knýja lúðra eins og al- gengt er að notaðir séu á iþróttakappieikjum. Ungur piltur slasað- ist nýlega alvarlega við fall, eftir að hafa komizt í annarlegt ástand við neyzlu lúðurgass ásamt félögum sínum. Að sögn Amars Jenssonar lög- reglufulltrúa, sem fer með fíkni- efnavarnir hjá forvarnadeild lög- reglunnar, eru dæmi þess að fólk hafi komizt í vímu við neyzlu lúð- urgassins. Á brúsanum, sem um ræðir í þessu tilviki, stendur hins vegar „non-poisonous“ — ekki eitrað. Brúsinn inniheldur freon- efni. Amar segir að lögreglan sé í samstarfi við Hollustuvernd ríkisins að rannsaka skaðsemi lúð- urgassins og hvaða reglur gildi um þau efni, sem eru í gasinu. Þótt einhver dæmi séu þess að unglingar úði efnum af þessu tagi í vit sér til þess að komast í vímu, er að sögn Amars ekki um neinn snifffaraldur að ræða, eins og komið hefur upp öðru hvoru und- anfarin ár. Fyrir nokkrum árum voru settar reglur um sölu kveikj- aragass og bannað að selja það í almennum verzlunum. Einnig var seljendum efnisins, sem einkum eru benzínstöðvar og aðrar sér- verzlanir, lögð sú skylda á herðar að selja unglingum ekki efnið. Neyzla rokgjarnra efna á borð við lím, lökk og gas hefur valdið nokkmm unglingum varanlegum skaða. Þegar efnanna er neytt getur líkaminn komizt í lost- ástand. Taugaviðbrögð ruglast og líffæri fara að starfa óeðlilega. Slíkt er að sögn Arnars Jenssoriar lífshættulegt út af fyrir sig, en einnig eru dæmi þess að hjarta fólks, sem neytt hefur svona efna, hefur stöðvazt. Slíkt getur valdið alvarlegum heilaskemmdum. Hití á hafsbotni kann- aður með nýrri tækni Leiðangur til að kanna hvar jarðhita er að finna á sjávar- botni fyrir Norðurlandi leggur af stað í dag. Beitt verður nýrri tækni og sjó dælt um borð í rann- sóknarskipið Árna Friðriksson, þar sem hann verður efna- greindur jafnóðum. Að sögn Jóns Olafssonar, haffræðings og leiðangursstjóra, verða niður- stöður tölvuskráðar og staðsetn- ing skipsins teiknuð inn á kort. „Við ætlum að reyna nýja tækni, sem nemur hvort um er að ræða virkan neðansjávatjarðhita á Atl- antshafshryggnum," sagði Jón. „Sjó verður dælt upp í skipið af dýpi og hann efnagreindur en sum efni eins og til dæmis mangan eru frekar í jarðhitavatni en í sjó. Þau er hægt að nema þrátt fyrir mikla útþynningu." Jón sagði, að t-ilgangur rann- sóknanna væri fræðilegs eðlis til Málavextir eru þeir, að klukkan 22.20 um kvöldið hringdi maður á lögreglustöðina og sagði að dreng- ur væri að aka um á fjórhjóli og stafaði hætta af honum í íbúðar- hverfinu. Þegar lögreglan kom á að kanna hvernig eldvirkni er hátt- að í hafinu norður og suður af landinu, þar sem sprungukerfi Atl- antshafshryggsins gengur til hafs. „ísland er lítill hluti af hryggnum og við þykjumst vita, að þar er virkni á hafsbotninum. Það er hins vegar lítið vitað um hversu mikil hún er og hvernig henni er háttað. Meðal annars hvort um er að ræða lághita eða háhita. Með þessari ÚTLIT er fyrir norðan- og norð- austanátt um allt land á morg- staðinn reyndist drengurinn aftur á móti vera á tvíhjóli, venjulegu reiðhjóli. Kærandinn var hins veg- ar undir áhrifum áfengis og hefur e.t.v. séð tvöfalt. tækni sjáum við strax hvar jarðhit- inn er og getum nánast þefað hann uppi,“ sagði Jón. „Þetta er nokkuð sem við vitum af en of lítið um og þurfum að kanna betur.“ Farið verður norður fyrir land að Kolbeinseyjarhrygg, þar sem vitað er um jarðhita. Síðan verður farið á aðra staði fyrir norðan, sem fregnir hafa borist um að tengjast jarðhita á hafsbotni. un, laugardag, þegar kosið verður til alþingisi I samræmi við veðurspá hefur ríkisstjórnin ákveðið að kjördagur skuli vera einn. Ef spá hefði verið slæm, var áformað að gefa út bráða- birgðalög þess efnis að einnig yrði kosið á sunnudag. Spáð er nokkrum strekkingi norðanlands og lítilsháttar éljum án þess að útlit sé fyrir að færð spillist á vegum eða í lofti. Bjart verður sunnanlands og hiti um og yfir frostmarki á laugardag en lítilsháttar frost norðanlands. Um 4 þúsund manns höfðu kos- ið utan kjörstaðar á skrifstofu borgarfógeta í Reykjavík síðdegis í gær. Það eru aðeins fleiri en kosið höfðu utan kjörstaðar á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Bakkus gerði fjór- hjól úr reiðhjóli KÆRT var til lögreglunnar í Reykjavík á miðvikudagskvöld að drengur æki á fjórhjóli um íbúðargötu í austurbænum. Þegar lög- reglan kom á vettvang virtist skýringin á kærunni einna helst vera sú, að kærandinn hefði séð tvöfalt. Ákveðið að hafa einn kjördag: Líkur á ágætu kosn- ingaveðri um allt laud
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.