Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.04.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA sunnudagur i21.. APRÍL 1991 8.1 . ....................: \AUGLYSINGAR Matreiðslumaður óskast. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig vantar starfsstúlku í eldhús. Uppýsingar á staðnum ekki í síma milli kl. 18.00 og 19.00 í Faxafeni 11, Skeifunni. Tónlistarfólk Tónlistarkennari óskast við Tónlistarskólann í Ólafsvík. Nauðsynlegar kennslugreinar: Blásturshljóðfæri. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Upplýsingar veitir Helgi Kristjánsson, skóla- stjóri, í síma 93-61179 eða 61222 og Sigríð- ur Þórarinsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 93-61231 á kvöldin. Prentari Reglusamur og duglegur prentari óskast til starfa á dagblaðaprentvél. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skristofu okkar til 27. apríl. Guðni Iónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARNÓNU5TA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Fasteignasála - sölumaður Rótgróin og öflug fasteignasala óskar að ráða sölumann. Viðkomandi þarf að hafa örugga framkomu, geta starfað sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 7272". Hótelstörf Viljum ráða starfsmann við uppvask. Vinnu- tími frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Nánari upplýsingar veittar á staðnum, næstu daga, ekki í síma. REIAIS & CHATEAUX. Sérfræðingur á sviði vatnaf ræði Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing á sviði vatnafræði til starfa við vatnamæling- ar. Aðalverksvið verður greining, meðferð og framsetning vatnafræðilegra gagna. Viðkomandi þarf að hafa háskólapróf í vatna- fræði eða skyldum greinum. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 17. maí 1991. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK I Viðskiptafræðingur sem nýlega hefur lokið námi erlendis óskar eftir atvinnu við markaðs- og sölustörf (út- flutningur-innflutningur) og stjórnun. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð - 479“. Atvinna - fangavarsla Viljum ráða nokkra fangaverði til sumaraf- leysinga. Upplýsingar veitir forstjóri eða yfirfangaverðir. Fangelsið Litla Hrauni, sími 98-31105. Skrifstofumaður Skrifstofumaður, karl eða kona, óskast sem fyrst til opinberrar stofnunar. Starfssvið er m.a. vélritun, skráning launagagna og tölvu- vinnsla. Óskað er eftir manni með kunnáttu í ritarastörfum, vélritun og ensku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „L - 14476“. Vinnuskóli Mosfellsbæjar Vinnuskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir leið- beinendum til starfa við vinnuskólann í sum- ar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnun og þekkingu á verklegum störfum í garðyrkju. Nánari upplýsingar veitir garð- yrkjustjóri Mosfellsbæjar, Hlégarði, í síma 666218, frá kl. 11-12. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Garðyrkjustjóri. IIIIDIIII esiiiiiin leeiuiRi BtllSIIIÍÍi liiiiiiein iJiiiiiiiii Frá Háskóla íslands Lausar stöður Staða lektors í rússnesku við heim- spekideild Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið há- skólaprófi í rússnesku (samsvarandi MA- eða doktorsprófi) og hafa þekkingu á íslensku eða einhverju öðru norrænu máli. Kunni umsækjeVidur ekki íslensku er áskilið að þeir læri hana á íslandi. Kennsluþættir eru: Hag- nýt málnotkun, málfræði, bókmenntir, saga og menning. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og fyrri störf skulu sendar starfsmannasviði Háskólans, aðal- byggingu v/Suðurgötu fyrir 30. júní nk. Sérstök tímabundin lektorsstaða í bókasafns- og upplýsingafræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt rækilegri skýrslu um menntun, starfsferil og vísinda- störf sendist starfsmannasviði Háskólans fyrir 15. maí nk. SH VERKTAKAR Trésmiðir - Norðurlandi Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa í Blönduvirkjun. Aðeins reglusamir og duglegir menn á Norð- urlandi koma til greina. Upplýsingar gefur Guðmundur eða Ásgeir í síma 95-30230 og Gunnar í síma 91 -652221. Ég er 6 mánaða og vantar einhvern til að passa mig eftir hádegi heima hjá mér. Upplýsingar hjá mömmu og pabba í síma 18622. Prentsmiður Óskum eftir að ráða prentsmið hálfan eða allan daginn. Offsetmyndir sf., Mjölnisholti 14, sími 10917. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Hótel- og veitingaskóla (slands vantar kennara í eftirtaldar greinar: íslensku, ensku, frönsku, bókfærslu, stærðfræði, örverufræði, matreiðslu, framreiðslu og frönsku. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík fyrir 18. maí nk. Menntamálaráðuneytið. Tölvunarfræðingur verkfræðingur Stórt deildaskipt fyrirtæki í borginni vill ráða starfsmann til starfa í tölvudeild. Starf- ið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Leitað er að tölvunarfræðingi, verkfræðingi eða einstaklingi með sambærilega mennt- un. Starfið felst í umsjón og rekstri einmenn- ingstölva fyrirtækisins og tekur m.a. tii upp- setningar tækja og forrita, þjónustu við not- endur, námskeiðahalds og lausnar smærri forritunarverkefna. Um er að ræða nokkur staðarnet með fjölda tengdra einmennings- tölva og tveim VAX tölvum. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á Novell Net- Ware, Windows, Word og Excel og hafa reynslu af forritun. Reynsla af VAX/VMS æskileg. Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt með að tjá sig á einfaldan hátt við notendur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF &RAÐN1NCARMONL1STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.