Morgunblaðið - 21.04.1991, Síða 42

Morgunblaðið - 21.04.1991, Síða 42
ORK!N/S[A 1013 24 42 , M0RGUN3LAPIÐ, UTVARP/SJONVARPsUNtíITDAGUR, 21., APRÍL1991 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Baldur Krisljánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Már Magmísson. 7.45 Listróf Leiklistargagnrýni Silju Aðalsteins- dóttur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (30) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregrw. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Söðlað um á besta aldri. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les, loka- lestur (35) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert í Es-dúr fyrir hom og strengjasveit eftir Jan Krtitel Jiri Neruda. Ifor James leikur með Suðvestur-þýsku kammersveitinni í Pforzheim: Vladislav Czarnecki stjórnar. - Sinfónia í Es dúr eftir Johan Helmich Roman. Drottningarhólms barrokksveitin leikur; Jaap Hagstæðu flugferðirnar okkar til London og Kaupmannahafnar njóta gífurlegra vinsælda - þegar meira en 5000 bókanir. Dagflug alla miðvikudaga frá 1. maítil 25. sept. ni Kaupmannahafnar árdegis (kl.08:00). nl London síðdegis (kl. 16:00). KR, 14,700 Fullbókað er í margar ferðir og fá sæti laus í flestar hinna. MAÍ15. 22. 29. JÚNÍ5.12. 19. 26. JÚLÍ3.10.17. 24.31. ÁGÚST7.14. 21.28. SEPT. 4. 11.18. VERÐ: 1 VIKAKR. 16.900 2VIKURKR. 17.700 3 VIKURKR. 18.800 BROTTFARARDAGAR: 1.-8. MAÍ - 25. SEPT VERÐ: 1 VIKAKR. 14.700 2 VIKURKR. 15.800 3 VIKURKR. 16.900 KR, 15,800 V BROTTFARARDAGAR: 1.-8. MAÍ, 5. JÚNÍ, 25. SEPT. VERÐ: 1 VIKAKR. 15.800 2 VIKUR KR. 16.900 3VIKURKR. 17.700 JÚNÍ12. 19. 26. VERÐ: JÚLÍ3. 10.17. 24.31. 1 VIKAKR. 17.400 ÁGÚST7.14. 21.28. 2 VIKUR KR. 17.900 SEPT. 4. 11.18. 3 VIKUR KR. 18.900 egna stórsamninga okkar við hótel, sumarhús og bílaleigur njóta farþegar okkar ótrúlega hagstæðra samningsverða. DÆMI: Bílaleigubíll í viku, Kaupmannahöfn og London kr. 14.800.- (Innifauð: tryggingar, söluskattur og ótakmarkaður akstur). England. HusdíII i eina viku frá kr. 38.000.- Danmörk og England. Sumarhús í viku frá kr. 18.000.- Vikudvöl á kastalahóteli við ensku Rivieruna kr. 22.700.- Dæmi um stórsamningsverð okkar á hótelum. Verð á mann á nótt í tveggja manna herbergi með söluskatti. KAUPMANNAHÖFN Palace Hotel. Fyrsta flokks hótel við Ráðhústorgið með morgunverðarhlaðborði. Okkar verð kr. 4.300.-. Venjulegt verð kr. 7.400,- Ódýrari hótel. Okkar verð frá kr. 1.400.- til kr. 2.400.- LONDON Cumberland. Okkar verð kr. 3.900.-. Veniulegt verð kr. 6.480.-. Strand Palace. Okkar verð kr. 3.400,- Venjulegt verð kr. 5.130.- Hospitality Inn Piccadilly. Okkar verð kr. 4.300.- Venjulegt verð kr. 7.560.- Hilton Hyde Park og Langham Hilton hjá Oxford Circus, nyju lúxushótel Lundúna. Okkarverð kr. 5.900.-. Venjulegt verð kr. 9.180,- Hilton Plaza, Bayswater. Okkar verð kr. 3.900.- Regent Palace Piccadilly. Okkar verð kr. 2.400.-. Venjulegt verð kr. 3.780.- Fjöldi ódýra hótela í London frá kr. 1.400,- til kr. 2.200,- á gistinótt Flogið með Boeing 727-200 þotu Atlantsflugs með íslenskum áhöfnum og góoum veitingum og þjónustu um borð. íslensk, dönsk og bresk flugmálayfirvöld hafa vegna hagsmuna almennings veitt okkur leyfi fyrir þessum ódyru flugferðum í fimm mánuði frá 1. maí. Sannkölluð kjarabót á tímum þjóðarsáttar og trjálsari viðskipta í samgöngum Evrópuþjóða. — fi i inpgRoiR =SULHRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 Ath. Öll verð eru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. febr. 91. Flugvallagjald og forfallatrygging ekki innifalin. Arnar Jónsson í hlutverki Péturs Gauts. Sjónvarpið: Litróf ■■■■ Fjölmiðlar og menning verður Litrófsmönnum að umhugs- 0"| 55 unarefni að þessu sinni. Farið er á fjörur hinna ýmsu fjöl- miðla í landinu og leitað álits nokkurra vísra manna á kynningu fjölmiðla á menningar- og listastarfi. Pétur Gautur er á fjölum Þjóðleikhússins um þessar mundir og hefur sýningin vakið mikla athygli. í Litrófi kvöldsins verður fjaliað um þessa uppsetningu Þjóðleikhússins og rætt við leikstjórann, Þór- hildi Þorleifsdóttir. Þá verður lítillega svipast um og hugað að endur- bótum þeim, sem fram hafa farið á húsakynnum leikhússins. Loks má nefna að leitað verður í smiðju til tveggja ungra tónlistar- manna sem eru um það bil að kveða sér hljóðs á tónlistarsviðinu. Þetta eru þeir Arinbjörn Árnason píanóleikari og Siguijón Halldórs- son klarinettleikari. Umsjón hefur Arthúr BJörgvin Bollason en stjórn upptöku annast Þór Elís Pálsson. Schröder stjórnar, 15.00 Fréttir. 15.03 Ljós og skuggar í Ijóðum Paal-Helge Haug- ens. Umsjón: Trausti Ólafsson. Lesarar með honum: Ingrid Jónsdóttir og Ólafur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Krislín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. — „Sumarmál" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leíkur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. — „Vorið" úr „Árstiðunum" eftir Antonio Vivaldi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. . 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Tap- og gróðareikning- ur íslands af aðild að efnahagssvæði Evrópu. Umsjón: Hannes Jónsson fyrrverandi sendiherra. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Leikin tónlist eftir Johannes Brahms. 21.00 Myndír i músík. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Fyrsti þáttur af fimmt- án: Með steinöld í hjarta. Umsjón: Jón Björns- son. Lesari með umsjónarmanni: Sleinunn Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunutvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapístill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,. heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdöttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dœgurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Gullskifan frá þessu ári. 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. IMÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Söðlað um á besta aldri. Umsjón: Sleinunn Harðardóttir. (Endurtekinn) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir, Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tll sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljuf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdðottir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringarleikur. Kl. 8,35 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu Irá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsins. Grunn-, framhalds-, háskólanemar! NÁMSAÐSTOÐ á lokasprettinum fyrir vorprófin Innritun í síma 79233 kl. 14.30- 1830 virka daga Nemendaþjónustan s/. Mjódd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.