Morgunblaðið - 21.04.1991, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.04.1991, Qupperneq 43
MORGUNBLÁÐIÐ ÚTVARP/SIÓNVARP Ú AG 'ÁGUR 21. APRÍL 1991 43 MAIMUDAGUR 22. APRiL STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 ► Hetj- ur himin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjailarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19 SJÓIMVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 m 19.50 ► - Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngva- 21.15 ► íþróttahornið. Beinútsend- 22.20 ► Kynja- 23.00 ► Ellefufréttir. keppni sjónvarps- ing frá landsleik Islendinga og Aust- myndin Kanadískt 23.10 ► Suðrænirdansarfrh. stöðua Evrópu. Lög urríkismanna I handknattleik. sjónvarpsleikrit 00.10 ► Dagskrárlok. frá Grikklandi Sviss og 21.55 ► Litróf. Þáttur um listir og 22.45 ► Suðrænir og Austurríki. menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin dansar. Frá héims- 20.45 ► Simpson. Bollason. bikarkeppninni. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 21.10 ► Dallas. Fram- 21.00 ► Að 21.30 ► Lögreglustjórinn. 22.55 ► Quincy. Saka- haldsþáttur um Ewing-fjöl- tjaldabaki. (The Chief) Breskurframhalds- málaþáttur. skylduna. Valgerður þáttur um harðan og áræðinn Mattbíasdóttir sérum þáttinn. lögreglustjóra (2 af 6). 23.15 ► Fjaiakötturinn. Vinur minn Ivan Lapshin. Nánar auglýst síðar. 00.50 ► CNN: Bein útsending. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Pétur Tyrtingsson. ' 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey- jólfsdóttir. 24.00 Naeturtónar Aðalstöðvarinnar. ALFA FM 102,9 8.45 Morguhbæn. Tónlist. 10.00 istónn. islensk tónlist flutt og leikin. 11.00 Blönduð tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af þvi sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 „Svonaerlífið." Umsjón Ingibjörg Guðnadótt- ir. 17.00 Blönduð tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Dagskrárkynning. 20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur. Umsjón Kol- beinn Sigurðsson. 20.45 Rétturinn til Jifs. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur i umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir frá fréttstofu kl. 9.00. Iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17. 18.30 Sigurður Hlöðyersson. 22.00 Haraldur Gislason á kvöldvaktinni. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi Haukur Hólm. 24.00 Haraldur Gíslason áfram á vaktinm. 2.00 Björn Sigurðsson. EFFEMM FM 95,7 7.00 Á-Ö. Steingrímur Ólafsaon. 8.00 Fréttayfirlit. o.oo Jon Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttalréttir. 11.05 (yar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu meö ívari I lé|tum leik. 13,00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur .. —— ■■ j ih.uu rrettir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Toppiag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekiö topplag áratugarins. 19.00 Bandariski og breski vinsældálistinn. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason é næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur i sima 2771 1. 17.00 ísland i dag (frá Bylgjunni). Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19. STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. Ólöf Marín Úllarsdóttir. 10.00 Tónlist. Snorri Sturluson. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gyllason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason. 24.00 Næturhrafnirin. Guðlaugur Bjartmarz. Laufskálinn ■■■ Laufskálinn er á sínum stað í morgunútvarpi Rásar 1. Þar 903 ei' leikin létt tónlist með morgunkaffinu og gestir líta inn. Umsjón hefur Sigrún Björnsdóttir. Laufskálasagan, sem lesin er kl. 9.45, er núna Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeid les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldraðanesi og er það níundi lestur. í 9-fjögur á Rás 2 á mánudögum mætir Lóa spákona til leiks 00 og spáir fyrir hlustendum. Allt frá því Lóa leit fyrst í bolla í beinni útsendingu á Rá 2 hefur hún unnið hug og hjörtu hlustenda og þeir nálgast orðið annan tug sem hún hefur spáð fyr- ir. Meðal þeirra sem Lóa hefur skoðað í bollann hjá eru Bryndís Schram, Davíð Oddsson, Hermann Gunnarsson, Eyjólfur Kristjánsson og Helgi Pétursson. Þeir sem vilja láta Lóu spá fyrir sér geta sent bolla sína til Rásar 2. Utanáskriftin er: Lóa spákona, Rás 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Rás 2; Lóa spákona í 9-ljögur Rás 1: Af öriögum manna ■■■■■ Sumu í lífi manns ræður maður sjálfur hverju sinni, öðru OO 30 i'áða kringumstæður, enn annað um lífið var þegar ákvarð- að áður en maður fæddist, Það eru þessir orðnu hlutir, - það sem maður verður að ganga að í lífinu og á enga völ um - sem kallaðir eru örlög í þáttaröðinni „Af örlögum rnanna" sem hófst á Rás 1 sunnudaginn 14. apríl og endurtekin verður á mánudagskvöld- um klukkan 22.30. í þáttunum verður greint frá hugmyndum sem menn hafa gert sér um eðli örlaganna á ýmsum tímum. Fyrrum tengdu menn örlög- in hinu yfirnáttúrulega, guðum og goðum, örlaganornum eða stjörn- unum, seinna náttúrulögmálum, sem sem erfðum til líkama og sál- ar, enn síðar mótunaráhrifum samfélagsins, menningar og sögu. Örlögin og frelsið eru andstæður og spurningin um það, hvar mörk- in milli þessa eru skiptir sköpum, bæði í veraldarskilningi manna og einkalífi. Umsjón með þessum þáttum hefur Jón Björnsson og lesari með honum er Steinunn Sigurðardóttir. Bylgjan: Tónlist að hætfti hússins ■■i Snorri Sturluson býð- M00 ur Bylgjuhlustendum upp á tónlist að hætti hússins í þætti sínum sem er á dagskrá á hveijum virkum degi milli kl. 14 og 17. Eitt og annað er til gamans gert og sagðar sögurnar bak við lögin, innlend og erlend. Fjallað er um það sem er að gerast í íslenskri dægur- tónlist og það sem um er að vera hveiju sinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.