Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 27
pt #« fU**gntiil)lAfcifc ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNU l H A YSINGAR T résmiðir Vana trésmiði vantar nú þegar á vinnusvæði okkar í Blönduvirkjun. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 95-30270, Kristján Sig- urðsson. u HAGVIRKI n KLETTUR Frá Fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla á Norðurlandi vestra Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður grunnskólakennara framlengist til 21. maí 1991. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Siglufjarðar: Meðal kennslu- greina íþróttir, sérkennsla og almenn kennsla. Barnaskóla Sauðárkróks: sérkennsla og kennsla yngri barna. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks: Hand- og myndmennt, sérkennsla, danska, raungrein- ar og almenn kennsla. Barnaskóla Staðarhrepps: Almenn kennsla. Laugarbakkaskóla: Almenn kennsla, hann- yrðir og íþróttir. Grunnskóli Hvammstanga: Islenska, stærð- fræðikennsla, sérkennsla og almenn kennsla. Vesturhópsskóla: Almenn kennsla. Húnavallaskóla: Almenn kennsla, smíðar, líffræði og íslenska á unglingastigi. Grunnskólann á Blönduósi: Meðal kennslu- greina danska, raungreinar, íslenska, íþróttir og kennsla yngri barna. Höfðaskóla á Skagaströnd: Almenn kennsla í yngri og eldri bekkjum og íþróttakennsla. Sveinsstaðaskóla: Almenn kennsla og sér- kennsla. Varmahlíðarskóla: Almenn kennsla, sér- kennsla og enska. Grunnskóla Akrahrepps: Almenn kennsla. Grunnskóla Rípuhrepps: Almenn kennsla. Grunnskólann Hólum: Almenn kennsla. Grunnskólann Hofsósi: Meðal kennslu- greina, íþróttir, sérkennsla, mynd- og hand- mennt, tungumál og raungreinar. Sólgarðaskóla Fljótum: Almenn kennsla. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi. Símar: 95-24209 og 95-24369. Bifvélavirkjar, vélvirkjar og menn vanir vinnuvélavið- gerðum Vantar nú þegar menn vana vinnuvélavið- gerðum. Upplýsingar veitir Þórður Pálsson í síma 53999. § 1 HAGVIRKI O KLETTUR Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Lausar stöður Eftirfarandi störf við Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi eru laus til umsóknar: 1. Kennarastöður í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, félagsfræði, dönsku, sálfræði, viðskiptagreinum, líffræði, málmiðngrein- um, rafeindavirkjun og rafvirkjun. 2. Stundakennsla í ýmsum greinum. 3. Starf forstöðumanns Farskóla Vestur- lands ('F staða). 4. Staða aðstoðarskólameistara til næstu 5 ára. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Nánari upplýsingar má fá í síma 93-12544. Skólameistari. Framleiðslustjóri Fyrirtækið er rótgróið og þekkt iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmannafjöldi um 30 manns. Starfssvið: Framleiðslustjórnun, aðstoð við gangsetningu nýs sjálfvirknibúnaðs, einnig framkvæmd nýrrar framleiðslulínu. Fram- leiðslustjóri skal jafnframt annast vörustjórn- un fyrir framleiðsluna. Við leitum að manni með menntun á sviði framleiðslu- og vörustjórnunar og minnst 2ja-3ja ára starfsreynslu á þessu sviði. Lögð er áhersla á góða stjórnunar- og samstarfs- eiginleika. Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „221“ fyrir 14. maí nk. Hagvangurhf Grensás'vegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Innri Njarðvík Blaðberar óskast í sumar. Upplýsingar í síma 92-13463. fHÍKgtmfclfiMfe Kerfisfræðingur óskast Óskum eftir að ráða kerfisfræðing til starfa. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu á RPG forritun, einnig góða PC þekkingu. Umsóknir skiiist til Morgunblaðsins merkt „RPG“ fyrir 10. maí. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál og ölium umsóknum verður svarað. SJOMANNASKOUNN Mötuneyti Sjómannaskólans Rekstur mötuneytis Sjómannaskólans er laus til umsóknar frá og með 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsóknir sendist til Sjómannaskólans við Háteigsveg. Nánari upplýsingar í síma 19755 og 13194. Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar 3ja árs hjúkrunar- fræðinemar sjúkraliðar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til sum- arafleysinga tímabilið 1. júní- 31. ágúst. Einn- ig vantar sjúkraliða á sama tíma. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 95-35270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.