Morgunblaðið - 05.05.1991, Side 29

Morgunblaðið - 05.05.1991, Side 29
29 llf MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA fli SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1991 ATVINNUAíiGíYS/NGA/? ■ ■r ■ ■ ■■ / V \ / vJ/L / // N/vJ7/ \/ v Hjúkrunarfræðingur Læknahúsið óskar eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga í 6 vikur. Reynsla á skurð- stofu æskileg. Upplýsingar gefur Dóra Hansen, hjúkrunar- forstjóri, í síma 685788 eftir kl. 13.00 alla virka daga. Læknahúsið, Síðumúla 29. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri: Staða dósents/prófessors íhag- fræði við sjávarútvegsdeild. Sérgrein er fiskihagfræði. Staða dósents í hjúkrunarf ræði við heilbrigðisdeild Staða dósents íiðnrekstrarfræði við rekstrardeild Meðal kennslugreina er framleiðsla og fram- leiðslu- og birgðastýring. Staða lektors í rekstrarhagfræði við rekstrardeild Meðal kennslugreina er rekstrarhagfræði, bókfærsla og fjármál. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Upplýsingar um starfið gefa forstöðumenn viðkomandi deilda í síma 96-11770. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 1. júní nk. Háskólinn á Akureyri. BORGARSPÍTALINN Geðdeildir Okkur vantar fólk til starfa á nokkrar af deild- um okkar nú þegar og til sumarafleysinga. Um er að ræða eftirfarandi deildir: A-2, Borgarspítala, sem er móttökudeild með 31 rúmi og aðstöðu fyrir dagsjúklinga. Á deildinni fer fram fjölbreytt meðferðarstarf og starfsandi er mjög góður. Unnið er á 8 tíma vöktum. Deild 33, Arnarholti, sem er hjúkrunardeild fyrir eldri einstaklinga. Lögð er áhersla á heimilislegan anda. Deild 34, Arnarholti, sem er einnig hjúk- runardeild og með svipaðar áherslur og deild 33. Deild 35, Arnarholti, sem er endurhæfingar- deild fyrir yngri sjúklinga, þar sem áhersla er á félagslega virkni og vinnuþjálfun. Arnarholt er um 30 km fyrir utan Reykjavík og þangað ganga rútur frá Hlemmi í sam- bandi við vaktir. í Arnarholti er unnið á 12 tíma vöktum, 2 daga í senn og 2ja daga frí á milli. Á þessar deildir vantar fyrst og fremst hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða en fáist þeir ekki til starfa eru ráðnir ófaglærðir starfs- menn af báðum kynjum í nokkrar stöður. Auk hins ágæta starfsanda bjóðum við: ★ Skipulagða aðlögun. ★ Starfsmannaviðtöl. ★ Fræðslustarf yfir vetrarmánuðina. Þá minnum við á starfsmannaþjálfun á Borg- arspítalanum, fagbókasafn og aðgang að Grensássundlaug, svo og sjúkraþjálfunarað- stöðu í Arnarholti. Verið velkomin að leita frekari upplýsinga hjá Guðnýju Önnu Arnþórsdóttur, hjúkrunar- framkvæmdastjóra, í síma 696355. Utlitshönnun Morgunblaðið, framleiðsludeild, Aðalstræti 6, Reykjavik, óskar að ráða útlitshönnuð til starfa. Starfið er laust sem fyrst. Æskilegt, en ekki skilyrði, að viðkomandi sé vanur slíkri vinnu. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14. Umsóknarfrestur er til 11. maí nk. Guðnt Tónsson RAÐCJÖF & RAÐNINCARLJÓNLISTA TIARNARGöTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarkennarar Sellókennara og trompetkennara vantar næsta vetur. Einnig eru lausartil umsóknar stöður á klarin- ett, básúnu, Suzuki-píanókennara, Suzuki- fiðlukennara og yfirkennara. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma (96) 21788. Ríkistollstjóri auglýsir Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður hjá embætti ríkistollstjóra: A) Staða fulltrúa í almennri deild. Starfið felur í sér m.a. ritun handbóka fyrir toll- starfsmenn og viðskiptamenn tollstjóra- embættana. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Tollskóla ríkisins eða hafa aflað sér víðtækrar þekkingar á tollamálum. B) Staða tollfulltrúa við rannsóknardeild. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Tollskóla ríkisins og hafa reynslu í toll- gæslustörfum. Laun samkvaemt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skila á eyðublöðum sem fást á skrifstofu embættisins aðTryggvagötu 19, Reykjavík fyrir 1. júní nk. Reykjavík, 30. apríl 1991. Ríkistollstjóri. Þjónusta við tölvur Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að raf- eindavirkja til starfa í þjónustudeild. Við bjóðum: - Góð vinnuskilyrði. - Góðan starfsanda. - Fjölbreytt starf. - Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Við viljum ráða starfsmann sem: - Er jákvæður. - Hefur áhuga á starfi sínu. - Sýnir frumkvæði. - Hefur þekkingu á tölvum, stórum og smáum. Upplýsingar veitir Jón Kristinn Jensson. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun Örtölvutækni í Skeifunni 17. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 13. maí 1991. Örtölvutækni selur, setur upp og þjónustar tölvubúnað frá mörgum viðurkenndum framleiðendum svo sem Hewlett Packard, Tulip, SynOptics o.fl. H ÖRTÖLVUTÆKNI M Tölvukaup hf, - Skeifunni 17 - sími 687220. iLr ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Leikskólinn Brekkukot 20 lífleg og skemmtileg börn á aldrinum 2-5 ára óska eftir áhugasamri fóstru eða starfs- manni með uppeldismenntun í fullt starf, sem fyrst. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Brynjúlfs- dóttir leikskólastjóri í síma 604359. Fóstrur Leikskólana Litlakot og Öldukot vantar fóstr- ur til starfa nú þegar eða eftir nánari sam- komulagi. Upplýsingar gefa leikskólastjórarnir Arna Heiðmar í síma 604364 og Margrét Steinunn í síma 604365 milli kl. 10.00-14.00. Afgreiðslustjóri Fyrirtækið er iðnfyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu. BORGARSPÍTALINN Starfssvið: Skipulagning pökkunar, af- greiðslu og útkeyrslu til viðskiptavina. Af- greiðslustjóri annast einnig sölu fylgihluta og aðstoðar við frágang greiðslna og inn- heimtu. Við leitum að manni með reynslu af sölu- mennsku. Lögð er áhersla á góða stjórnun- ar- og samstarfseiginleika. Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „222“ fyrir 14. maí nk. Hagva ngurhf i Grensásvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Slysa- og sjúkravakt - gæsludeild Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildar- stjóra á gæsludeild. Dagvinna. Staðan veitist frá 1. september 1991. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1991. Endurkomudeild Laus er til umsóknar 70% staða hjúkrunar- fræðings. Dagvinna virka daga. Nánari upplýsingar gefur Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, ísíma 696356. Endurhæfinga- og taugadeild Grensásdeild Staða deildarstjóra á deild E-61 er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu/þekkingu í stjórnun. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á endurhæfinga- og taugadeild. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.