Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUÐAGUR 5. MAÍ 1991 Frá Fósturskóla íslands Umsóknarfrestur um dreift og sveigjanlegt fóstrunám rennur út 21. maí nk. Skólastjóri. UÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS heldur almennan félagsfund um „ÚTFJÓLU- BLÁA GEISLUN OG ÁHRIF HENNAR“ þriðjudag 7. maíkl. 20.15 íÁrsal Hótel Sögu. Ræðumenn: Ellen Mooney læknir, Valgerður Skúladóttir, verkfræðingur. Kaffiveitingar. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn LFI. TILKYNNINGAR Mosfellsbær - skipulag Mosfellsdalur - Aðalskipulag 1990-2010 1. endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 1983-2003 (Áður Mosfellshreppur) Skipulagsuppdráttur er sýnir endurskoðun aðalskipulags í Mosfellsdal verður til sýnis á skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, kl. 8.00- 15.30, alla virka dagafrá 6. maí- 14. júní 1991. Athugasemdum og ábendingum, ef einhverj- ar eru, skal skila skriflega til Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, innan ofangreinds kynning- artíma. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Varmárskóli Mosfellsbæ Foreldrar munið stofnfund foreldrafélags mánudag 6. maí kl. 20.00. Skólastjóri. Sumartími Frá og með 6. maí til 1. september 1991 verður opnunartími skrifstofu, söludeildar og lagers okkar frá kl. 8.00-16.00 frá mánudegi til föstudags. imœ a Idœ Menntamálaráðuneytið Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands og Noregs veita á námsárinu 1991-92 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirn- ir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til und- irbúnings kennslu í iðnskólum eða fram- haldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 16.200 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk og í Noregi 22.000 n.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. og fylgi afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. maí 1991. TIL SÖLU Jörð - jörð Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki eða einstaklinga Landmikil jörð á Vesturlandi er til sölu. Mik- il náttúrufegurð. Á jörðinni er m.a. nýlegt íbúðarhús, 150fm, flugvöllur, stórt, nýttflug- skýli. Góð veiðiá og vötn. Gott rjúpna- og gæsaland. Jörðin er að hluta til kjarri vaxin. Ótrúlega miklir möguleikar fyrir náttúruunn- endur. Upplýsingar og myndir á skrifstofunni. s.62-1200 /UmmlÍTrt . H|iiip|Eipr Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. GARÐUR Skioholti 5 Til sölu Vegna endurnýjunar og hagræðingar eru eftirtalin tæki ásamt fleiru til sölu: Jarðýtur: Komatsu D45 A ’82. Cat D5 ’71. Komatsu D65 A ’81. Gröfur: O & K RH14 ’73. Hitachi '81. Liebherr 922 hjólagr. '84. Komatsu PW 150 ’85. Annað: Massey Ferguson traktor ’88 útbúinn með sóp og ámoksturstæki. Hentugur fyrir bæjarfélög og til vega- gerðar. Framangreind tæki verða til sýnis eftir nán- ara samkomulagi. Upplysingar gefa Magnús Ingjaldsson og Sigurður Ö. Kadsson í síma 53999. O HAGVIRKI n KLETTUR Skútahrauni 2, 220 Hafnarfirði. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10 = 173568A = I.O.O.F. 3 = 173568 = 0 Félag austfirskra kvenna Fundur verður haldinn mánu- daginn 6. maí á Hallveigarstöð- um kl. 20.00. Rætt um sumar- ferðalag á Vestfirði. Skipholti 50b Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir innilega velkomnir. VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00 Fræðsla og barna- kirkja. Kl. 20.30 Kvöldsamkoma. Préd- ikun orðsins. Lofgjörð. Fyrir- bæn. „Syngið Drottni nýjan söng“. Verið velkomin. Hjálpræðis- herinst Kirkjvstræti 2 Almenn samkoma kl. 11.00. Gestir frá Akureyri syngja og tala. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samhjálparsamkoma í dag kl. 16.30. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. ÚTIVIST GRÓFINNII • REYICJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 5. mai Póstgangan, 9. áfangi Kl. 10.30: Méltunnuklif - Deildarháls. Kl. 13.00: Krísuvíkur - Mælifell - Deildarháls, einnig boðið upp á auðveldari göngu frá Krísuvík að Deildarhálsi. Hægt er að koma í rútuna á leiðinni. Hjólað um Heiðmörk Á sunnudaginn hefjast hjólreiða- ferðir Útivistar á ný með hjól- reiðaferð um Heiðmörk. Lagt verður af stað frá Árbæjarsafni kl. 13.00. Kvöldganga Miðvikud. 8. maí kl. 20.00: Vogavík - Vogstapi, eitt af skemmtilegri útivistarsvæðum hér á suðvesturhominu, sem allt of fáir þekkja. Gengið upp Reyðarskarð og niður Brekku- skarð, áfram upp Rauöaskarð (Heljarskarð) og upp á Grimshól en þaðan er mjög gott útsýni til allra átta. Haldið til baka niður á ströndina um Urðarskarð, Einnig boðið upp á Ijúfa strand- göngu. Að göngu lokinni verður kveikt fjörubál, hlýtt á drauga- sögur frá þessu magnaða svæði og raddböndin þanin við harm- óníkuleik. Tvær góðar ferðir 9., 10.-12. maí: Eyjafjallajökull Gist í Básum. Þaðan verður gengin Hátindaleið yfir jökulinn og komið niður við Seljavelli. Þórsmörk - Giljagöngur M.a. farið í hin stórfenglegu gil, Bæjargil og Nauthúsagil, enn- fremur Merkurkerið, Selgil, Grýtugil og Smjörgilin. Þá verður einnig boðið upp á göngur upp á Morinsheiði og yfir í Hamra- skóla ef farið er 9. maí. Jöklaför- unum fagnað i Seljavallalaug. i Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. fomhjólp Samhjálparsamkoma verður í Fíladelfíukirkjunni í dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur og margir vitnis- burðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Söngtríóið „Beiskar jurtir" syngur. Stjórnandi: Óli Ágústs- son. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma fellur niður í Þríbúðum. Samhjálp. Bkfuk V KFUM KFUMog KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i kristniboössalnum, Háa- leitisbrau* 58. Átt þú eilíft líf? Jóh. 17,1-19. Upphafsorð: Vigfús Hallgrímsson. Ræðumað- ur: Sr. Ólafur Jóhannsson. Allir velkomnir, Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFELAG @ ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 5. maí Raðgangan1991: Gönguferð um gosbeltið, 3. ferð A. Kl. 10.30, Bláalónið- Fagradalsfjall-Slaga Gengið frá Bláa lóninu inn á vestasta fjall í Reykjanesfjall- garði. Ekki mjög erfið fjallganga. Ef þú vilt sleppa fjallinu, mætirðu í ferðina kl. 13.00. B. Kl. 13.00, Bláa lónið- Sundhnúkur-Vatnsheiði- Slaga Gengið norðan Svartsengisfells um dyngjuna Vatnsheiði að hamrinum Slögu ofan við bæinn ísólfsskála. Áning við Drykkjar- stein í báðum ferðum. Verð kr. 1.100.-, frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmíð- stöðlnni, austanmegin. Hægt að taka rútuna á leiðinni m.a. á Kópavogshálsi, Ásgarði Garðabæ og viö kirkjugaröinn í Hafnarfirði. Mætið vel í rað- göngu Ferðafélagsins 1991; gengið í 12 áföngum um gos- beltið Suðvestanlands, frá Reykjanestá að Skjaldbreið. Fjöl- breytt leið sem allir ættu að kynnast. Byrjið nú og verið meö í sem flestum áföngunum. Spurning ferðagetraunar 3. ferð- ar: Hvert er annað nafn á Svarts- engisfelli? Viðurkenning verður veitt þeim sem mæta I flestar ferðanna. Frönsku alparnir-Mt. Blanc. Kynningarfundur fyrir áhugafólk um ferð þangað 11.-20. júlí í sumar, er á mánudagskvöldið 5. maí kl. 20.30 í húsnæði isalp, Grensásvegi 5. Páll Sveinsson, fararstjóri, segir frá ferðinni. Munið hvítasunnuferðir Ferða- félagsins: 1. Þórsmörk, 2. Fimmvörðuháls-Mýrdalsjökull. 3. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. 4. Skaftafell-Öræfasveit. 5. Ör- æfajökull-Skaftafell. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG <% ÍSIANDS ÖLDUGÚTU 3 & 11798 1953' Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins 17.-20. maí 1. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull. Jökullinn hefur sitt aðdráttar- afl en það er margt annað í boði m.a. strandgöngur, hellaskoðun í Purkhólahrauni einu hellauðug- asta hrauni landsins nýtt), geng- in verður ný leið af jöklinum. Silungsveisla. Gist að Görðum í Staöarsveit, ein besta svefn- pokagisting á Snæfellsnesi. Stutt í sundlaug. Matsala á staðnum. 2. Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála, Langadal, en þar er að- staðan ein sú besta í óbyggðum. Gönguleið við allra hæfi. Það hefur vorað óvenju snemma í Mörkinni. 3. Fimmvörðuháls (Hvanna- dalshnjúkur) - Skaftafell. Því ekki að reyna að sigra hæsta fjall landsins. Leiðbeint í jökla- tækni áður en lagt er upp. Gönguferðir um þjóðgarðinn. 6. Skaftafell - Öræfasvelt - Jökulsárlón. Göngu- og ökuferð- ir. M.a. farið um nýju göngu- brúna á Morsá og gengið í Bæj- arstaðaskóg og jafnvel í hina litríku Kjós. Svefnpokagisting eða tjöld að Hofi. I Hvítasunnu- ferðum ættu allir að finna eitt- hvað við sitt hæfi. Muniö að fé- lagar fá afslátt f helgar- og lengri ferðirnar; skráið ykkur í Ferðafé- lagið. Góð fararstjórn í öllum ferðum. Pantið tímanlega á skrifst. Öldugötu 3, 101 Reykjavík. Símar: 19533 og 11798. Fax: 11765. Uppstigningardagur 9. maí: 1. Kl. 10.30 Esja að norðan. 2. Kl. 13.00 Esja - Þverfells- horn. Árleg fuglaskoðunarferð Ferða- félagsins um Suðurnes verður laugardaginn 11. maí kl. 10.00. Fróðleg ferð. Þórsmerkuferð um næstu helgi. Verið með! Ferðafélag fslands. Audbrehfta 2. Kópimiíiio' Sunnudagur: Samkoma I dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.