Morgunblaðið - 05.05.1991, Page 41

Morgunblaðið - 05.05.1991, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SiOIVIVARP SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1991 41 SUNNUDAGUR 5. MAI SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Morgunperlur. í dag hefur nýja teikni- myndin um Nellyfíla- stelpugöngusína. 9.45 ► Pétur Pan. 10.35 ► 10.10 ► Skjaldbökurnar. Trausti hrausti. 11.05 ► Fimleikastúlkan. 12.00 ► Leikinn framhaldsþáttur um Popp og kók. unga stúlku sem á sér þann Endurtekinn draum heitastan að verða snjöll fimleikakona. þáttur. 11.30 ► Ferðin tilAfríku. 12.30 ► Leiðintil Singapore. Þetta errómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Aðalhlutverk: Bob Hope, Dorothy Lamour, Bing Crosby, Judith Barrett og Anth- ony Quinn. 13.55 ► ftalskí boltinn. Inter Mílanó gegn Sampdoria. 13.55 ► ftalski boltinn. Leikur Inter Mílanó gegn Sampdoria. Ráðast úrslitin í (tölsku deildinni af þessum leik? NBA-karfan. 17.00 ► Ben Webster. Jassþáttur með þessum þekkta saxafónleikara sem naut mikilla vinsælda á árun- um 1930 til 1950. Hannerfæddur I Bandaríkjunum árið 1909. 18.00 ► 60 mfnútur. 18.50 ► Frakkland nútfmans. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Bernskubrek. 20.25 ► Lagakrókar. 21.15 ► Fegurðarsam- keppni fslands 1991. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 22.00 ► Nijinsky. Myod um einn besta ballettdansara allra tima, Nijinsky sem var á hátindi feril sins f byrjun tuttugustu aldarinnar. Aðalhlutverk: Alan Bates, Leslei Brown og George De La Pena. 00.00 ► Uppjóstrar- inn. Bönnuð börnum. 01.25 ► CNN: Bein sending. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur álram. 4.03 I dagsins önn. Peningar. Umsjón: Gisli Frið- rik Glslason. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. I\I?'HHI AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr Bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jens- son. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur 'i umsjón Kolbeins Gislasonar. 15.00 I þá gömlu góðu ... Grétar millervið fóninn og leikur óskalög fyrir hlsutendur. 18.00 Á nótum vináttunnar. Endurtekinn þáttur Jónu Rúnu Kvaran á sunnudagskvöldum. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 989 BY L GJA E/ FM 98,9 1.00 i umö. Hafþór Freyr Sigmundsson. 12.00 Hádegisfréttir fré fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Eíln Hirst. 13.00 Kristófer Helgasson I sunnudagsskapí. Tón- list og spjall. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson i helgarlokin. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðinl 2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt Bylgjunnar. FM#957 10.00 Auðun ÓlafSson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsi-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri,0lasson. FM 102/104 10.00 Guðlaugur Bjartmarz. Ekkert stress. 12.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur I umsjór Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Haraldur Gylfason, 20.00 Statisk ró. Arnar Bjarnason.. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz. Rás 1: Biedermann og brennuvargamir ■■■■■ Leikrit mánaðarins á Rás 1 Biedermann og brennuvargarn- Ift 30 ir eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch er á dagskrá 1« — { kvöld. Þýðandi er Þorgeir Þorgeirsson og leikstjóri Bald- vin Halldórsson. Höfundurinn Max Frisch sem lést fyrr á þessu ári hlaut alþjóðlega frægð fyrir ritverk sín, einkum þó leikritin, sem hafa verið flutt víða um heim. Meðal þekktustu leikrita hans eru Andorra og Biedermann og brennuvargarnir sem hafa bæði verið flutt á sviði og í útvarpi hér á landi. Hið síðarnefnda var upphaflega sett á svið af Leikfélaginu Grímu. Það var fyrst flutt í Útvarpinu árið 1963. í leikritinu segir frá herra Biedermann, virðulegum borgara og hárvatnsframleiðanda, sem hneigist til að loka augunum fyrir óþægi- legum staðreyndum. Kvöld nokkurt ber óboðinn gest að garði sem gerir sig heimakominn og ætlar sér augljóslega lengri viðdvöl á heim- ilinu. Fleiri gestir fylgja í kjölfar hans, grunsamlegir náungar, sem herra Biedermann vill ekki fyrir nokkurn mun styggja. Með helstu hlutverk fara: Gísli Halldórsson, Flosi Ólafsson, Jó- hanna Norðfjörð, Haraldur Björnsson og Brynja Benediktsdóttir. Stöd 2: Fegurðarsamkeppni íslands 1991 ■■■■■ Um árabi) hefur þjóðin fylgst með undirbúningi þátttakend- 91 15 anna, lokakeppninni hér heima og fulltrúum Islands í al- “A “ þjóðlegum fegurðarsamkeppnum. Glæsilegur árangur og góður þokki íslenskra stúlkna hefur aukið hróður landsins og um leið þjóðarinnar og nægir þar að nefna stöllurnar Hólmfríði Karlsdótt- ur og Lindu Pétursdóttur. Velgengni íslenskra stúlkna í fegurðarsam- keppnum erlendis er_ekki síst að þakka góðum undirbúningi fyrir Fegurðarsamkeppni íslands en þær ganga í gegnum mikinn og strangan undirbúning með líkamsrækt, þjálfun í göngulagi og aðlað- andi framkomu. í ár keppa átján stúlkur um titilinn Fegurðardrottn- ing íslands 1991 en eins og flestir vita verður fegursta stúlka ís- lands krýnd föstudagskvöldið 3. maí. Á föstudagskvöldið verður Bylgjan með beinar útsendingar frá úrslitakvöldinu og á sunnudagskvöldið sýnir Stöð 2 þátt þar sem fylgst er með stúlkunum við undirbúning keppninnar, úrslitakvöldinu og á laugardagsmorguninn munu kvikmyndatökumenn Stöðvar 2 bregða sér í morgunkaffi til hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar íslands og spjalla ,við hana um nútíð og framtíð. Sjónvarpið: Ráð undir ■ ■ rin hverju ■■■■ Ráð undir rifi hveiju, annar þáttur af fimm í breskum 91 30 gamanmyndaflokki, er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Við ^ “ erum komin á bragðið í kátlegu basli einkaþjónsins Jeeves við að halda húsbónda sínum, hrakfallabálkinum Bertie, á hinum mjóa vegi siðprýði og dyggða. í kvöld getur að líta meistaralegar lausnir „butlersins“ á hinum viðkvæmustu vandamálum í lífi bresku yfírstéttarinnar, þar á meðal því, hvernig skýra skal út fyrir brýninu henni Agöthu frænku að búið er að gefa hundinum hennar banda- rískum leikhúsjöfri og eins hinu, hvernig tryggja eigi ímynd ungs og ástfangins manns í aumum hans heittelskuðu - en þó hleypa upp sambandinu! En Jeeves kann á sérhveijum vanda lausnir og ráð. Aðalhlutverkin fara þeir með, Stephen Fiy og Hugh Laurie, hand- rit eftir sögum sem P.G. Wodehauses samdi Clive Exton en leikstjóri er Robert Young. Óskar Ingimarsson þýddi. Sjónvarpið: Þegar neyðin er stærsl ■■■■ Þegar neyðin er stærst, þáttur um starf íslenskra sendifull- 90 45 trúa sem starfa víða um heim á vegum Rauða kross ís- lands, er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Það hefur færst mjög í vöxt að íslendingar taki þátt í hjálparstarfi á neyðarsvæðum og á síðasta ári störfuðu yfir 20 manns á vegum Rauða kross íslands í 10 löndum. í þættinum verða sendifulltrúar í Kenya sóttir heim og fylgst með störfum þeirra, en jafnframt verður fjallað almennt um undirbúning og störf þeirra. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.