Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991 ---------------------------------------------- HANDKNATTLEIKUR / NM Sigur á Svíum Islenska landsliðið í handknattleik, skip- að leikmönnum 19 ára og yngri, byijaði vel á Norðurlandamótinu í Finnlandi í gær með því að vinna Svía, 22:20. íslensku strákarnir byijuðu vel og gerðu 5 fyrstu mörk leiksins. Staðan í leikhléi var 13:9. Svíar náðu að saxa á forskotið og minnkuðu muninn í eitt mark þegar 3 mín. voru Karl Karlsson var markahæstur. eftir, 20:19. Islenska liðið gerði síðan tvö næstu mörk og tryggði sér öruggan sigur. Mörk Islands: Karl Karls- son 9/3, Jason Ólafsson 4, Dagur Sigurðsson 4, Páll Þórólfsson 3 og Patrekur Jóhannesson 2. Allir ieik- menn liðsins stóðu sig vel. Vömin var sterk, sérstakiega í fyrri hálfleik. íslendingar mæta Finnum og Dönum í dag og Norð- mönnum á morgun. í gær unnu Norðmenn lið Finn- lands, 21:20. KNATTSPYRNA Tap gegn Rúmeníu Islenska landsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði fyrsta leik sínum gegn Rúmeníu 0:2 á æfingamóti í Tékkóslóvakíu í gær. Rúmen- ar skorðu fyrra markið á 20. mínútu og bættu öðru við rétt fyrir leiklok. Leikið var við erfiðar aðstæður, rok og rigningu og slæm vallarskilyrði. Islenska liðið lék á móti vindi í fyrri hálfleik og átti á brattann sækja. I síðari háfleik snérist dæmið við, íslendingar voru meira með boltann en náðu aðeins að skapa sér eitt umtalsvert marktækifæri. Það var Lúðvík Arnarson sem komst einn innfyrir og lék á markvörðinn en síðan var bjarg- að á marklínu. íslendingar leika í daggegn Malasíu, sem tapaði fyrir Grikklandi 4:0 í gær. UMHELGINA Knattspyrna Mánudagur, annar í hvítasunnu 1. deild karla - Samskipadeild: Kaplakriki FH - Víkingur..........kl. 16 Valbjamarv. Fram - UBK............kl. 20 KA-völllur KA-ÍBV.................kl. 20 Garðsvöllur Víðir-KR..............kl. 20 Stjörnuv. Stjaman - Valur.........kl. 20 Þriðjudagur 21. mai 2. deild karla: Hvaleyrarh. Haukar - ÍA...............20 Þórsvöllur Þór-Þróttur................20 Keflavíkurv. ÍBK-Fylkir...............20 Grindavíkurv.UMFG - Tindastóll........20 Selfossv. Selfoss - ÍR....:.........20 Bikarkeppnin, forkeppni: ValurRf. - KSH....................kl. 20 Sund Stórmarkaðsmót í sundi fer fram í Sund- miðstöðinni í Keflavík í dag, laugardag og hefst kl. 10. Nær allir bestu sundmenn landsins taka þátt í mótinu þar á meðal Ragnheiður Runólfsdóttir, sem hefur verið í námi í Bandaríkjunum i vetur. Golf Flugleiðamótið í golfi verður haldið í Vestmannaeyjum um helgina og hefst í dag. Mótið er stigamót og gefur stig til landsliðs. Golfklúbbur Suðurnesja heldur Pepsímó- tið í golfí 2. í hvítasunnu á golvellinum í Leim. Leikin, verður 18 hoiu punktakeppni og ræst úr frá kl. 9, en skráning er í Golf- skálanum (s. 92-14100). Kolfklúbburinn Keilir verður með opið mót, Panasoic, á Hvaleyrarholtsvelli í dag laugardag. Keppt verður bæði i karla og kvennaflokki með punktafyrirkomulagi. I dag laugardag verður keppt um Ar- neseon-skjöldinn á golvellinum i Grafar- holti, en keppninni var frestað um síðustu helgi. Ræst verður út frá kl. 8. A mánudag, annan í hvítasunnu, verður Öldungamót í Grafarholti og verður ræst út frá kl. 9. URSLIT Knattspyrna Frakkland 1. deild: Marseille — Auxerre...............1:0 (Vercruysse) Nantes — Lyon.....................0:0 Metz — Caen.......................1:1 Lille — Nancy.....................0:2 Bordeaux — Nice...................3:0 (Deschamps, Ferreri 2) Toulouse — Montpellier............0:0 Cannes — Toulon...................0:0 Mónakó — Rennes...................2:1 St Etienne — Sochaux..............2:1 P.S.G. - Brest....................1:1 Staða efstu liða: Marseille........37 21 11 Mónakó...........37 20 10 Auxerre..........37 18 10 Cannes...........37 12 16 Lyon.............37 14 11 12 38:44 39 Montpellier......37 12 13 12 44:35 37 Bordeaux.........37 11 15 11 34:31 37 ■Marseille tryggði sér franska meistara- titiiinn í þriðja árið í röð með sigrinum á Auxerre. Ein umferð er eftir í Frakklandi. 5 66:28 53 7 50:29 50 9 61:35 46 9 32:28 40 Þýskaland Eintracht Frankfurt — Núrnberg....0:1 Werder Bremen — VfB Stuttgart.....0:1 ■Eyjólfur Sverrisson lék með Stuttgart, en náði ekki að skora. Hann átti m.a. þm- muskot í stöng. Dortmund — Bayern Múnchen..........2:3 Staða efstu liða: Kaiserslautem....29 16 9 4 58:38 41 Bayem Múnchen.. 30 16 8 6 62:33 40 Werdcr Bremen ..30 12 13 5 40:24 37 Köln.............29 13 9 7 45:27 35 Hamburg..........29 14 6 9 49:32 34 Frankfurt........30 12'9 9 52:36 33 VfB Stuttgart...30 12 9 9 48:38 33 Opið Pepsi-mót á Hólmsvelli, Leiru, á annan í hvítasunnu Leiknar verða 18 holur með punktakeppn isfyri rkom ulagi. Rœst út frá kl. 9.00. Skráning í síma 92-14100, laugardag og sunnudag. KNATTSPYRNA / SAMSKIPADEILDIN „Það fara allir í mót með þvi hugarfari að sigra,“ segir Pétur Ormslev, fyrir- liði Fram, sem hér á myndinni hampar íslandsbikamum í fyrra. „Sjálfstraustið er til staðar“ - segir Pétur Ormslev, fyrirliði íslandsmeistara Fram PÉTUR Ormslev, fyrirliði ís- landsmeistara Fram og leik- reyndasti maður liðsins, segir að Framarar mæti ákveðnirtil leiks í íslandsmótinu. „Stjálf- straustið er til staðar og við gerum okkur grein fyrir hvar við stöndum, en við verðum að vinna skipulega til að ná settu marki." Framarar riðu ekki feitum hesti frá Reykjavíkurmótinu og töp- uðu í meistarakeppninni annað árið í röð, en er engu að síður spáð vel- gengni í íslandsmótinu. „Svona spá er byggð á tilfinning- um manna og því tek ég hana ekki alvarlega sem slíka. Hún gefur hins vegar vissa mynd af hugsanlegri stöðu. Svo virðist sem KR, Fram og Valur berjist um titilinn, en Víkingur getur ógnað og haldi ÍBV áfram á sömu braut og í fyrra blandar liðið sér í baráttuna. Hvað neðstu sætin varðar, þá liggur ekki fyrir í byijun móts hvaða lið falla frekar en hvaða lið verður íslandsmeistari. Þegar Víðir kom upp á sinum tíma var liðinu líka spáð falli, en það varð ekki hlut- skipti þess. KA hefur ekki sagt sitt síðasta orð og ég vona að Ormarr, vinur minn, standi sig með liðið.“ Meistararnir hafa misst sterka menn, en fá Þorvald Örlygsson í sínar raðir fyrir þriðju umferð. „Þorvaldur kemur til með að styrkja hópinn mjög mikið. Hins vegar er það staðreynd að hvaða leikmaður sem er þarf sinn tíma til að aðlag- ast breyttum aðstæðum og komast inn í nýjan liðsanda. Samt held ég að Þorvaldur sé þannig leikmaður að hann hafi sama metnað og við og verði því fljótur að aðlagast.“ Pétur sagði að Reykjavíkurmótið væri ávallt mikilvægur liður í upp- byggingunni og leikirnir ættu eftir að skila sér. „Það fara allir í mót með því hugarfari að sigra. Okkur tókst það ekki í Reykjavíkurmótinu, en leik- irnir sýna okkur fram á hvað er að, hvað þarf að laga og hvernig á að fara að því. Við vitum hvað við getum og höfum trúna, en ekkert má koma okkur úr jafnvægi." Fyrirliðinn sagði að að ávallt væru gerðar miklar kröfur til leik- manna, þeir æfðu mikið og væru undir miklu álagi. „Breiddin hefur aukist og fleiri lið eru með í baráttunni. Horfur eru á að leikimir verði jafnari fyrir vik- ið og spennan meiri. Því vona ég að umfjöllun og umræða aukist að sama skapi og fótboltinn verði betri söluvara en áður.“ Þeir dæma í 1. deild EyjólfurÓlafsson...............Víkingi 'Sveinn Sveinsson.................Fram Óiafur Sveinsson..................Fram Gyifi Orrasoil....................Fram Gísii Guðmundason................. Val Gunnar Ingvason.................Þrótti Óli P. Ólsen....................Þrótti Þorvaldur Bjömacon...........Þrótti Egiil Már Markússon..........Gróttu Guðmundur Stefán MaríusBon....Leikni Ólafur Ragnarsson........Hveragerði Bragi Bergmann............Árroðanum Kári Gunniaugsson...............ÍBK Sæmundur Víglundsson.............ÍA Félagaskipti: FRAM ■Þjálfari: Ásgeir Elíasson. •Nýir leikmenn: Þorvaldur Örlygsson frá N. Forest Sævar Bjamason frá Gróttu • Farnir frá síðasta ári: Arnljótur Davíðsson í Fram Guðmundur Steinsson í Víking Þorsteinn Þorsteinsson í Víking KR ■ Þjálfari: Guðni Kjartansson • Nýir leikmenn: Bjarki Pétursson frá ÍA Heimir Guðjónsson frá KA Kristjan Haraldsson frá Leiftri Páll Ólafsson frá Fylki Rafn Rafnsson frá Snæfelli • Farinn frá síðasta ári: Kristján Finnbogason í ÍA ÍBV ■Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson •Nýir leikmenn: Amljótur Davíðsson frá Fram Lúðvík Bergvinsson frá ÍK Nökkvi Sveinsson frá Fram Þorsteinn Gunnarsson frá Svíþjóð • Farnir frá síðasta ári: Andrej Jerina til Júgóslavíu Jakob Jónharðsson í ÍBK Ólafur Ámason í Víking Valur ■ Þjálfari: Ingi Bjöm Albertsson • Nýir leikmenn: Davíð Garðarsson frá ÍK Gunnlaugur Einarsson frá UMFG Jón Gunnar Bergs frá Selfossi Jón S. Helgason frá Leiftri Jón Grétar Jónsson frá KA Öm Torfason frá Leiftri • Farnir frá síðasta ári: Ámundi Sigmundsson í BÍ Bergþór Magnússon í Skallagrím Halldór Áskelsson í Þór Ak. Siguijón Kristjánsson í UBK Þorgrímur Þráinsson er hættur Stjarnan ■Þjálfari: Jóhannes Atlason • Nýir leikmenn: Bjami Jónsson frá KA Jömndur Jömndsson frá Fyrirtaki Zoran Coguric frá Sloboda Tuzla • Farnir frá síðasta ári: Ámi Sveinsson til Dalvíkur Magnús Bergs er hættur FH ■Þjálfari: Ólafur Jóhannesson • Nýir leikmenn: Bjöm Axelsson frá Selfossi Hlynur Eiríksson frá KS Izudin Dervic frá Selfossi Jón Örn Þorsteinsson frá KS Stefán Amarson frá Ti.ndastóli Zoran Jevtic frá Ljubic • Farnir frá síðasa ári: Birgir Skúlason í Völsung Leifur Garðarsson í ÍK Kristján Hilmarsson í ÍBK Þorsteinn Bjamason í UMFG Víkingur •Þjálfari: Logi Ólafsson ■Nýir leikmenn: Guðmundur Magnússon frá Skövde Guðmundur Steinsson frá Fram Gunnar Guðmundsson frá ÍK Hólmsteinn Jónasson frá Fram Marteinn Guðgeirsson frá Fram Ólafur Ámason frá ÍBV Tomislav Bosnjak frá Rabat Möltu Þorsteinn Þorsteinsson frá Fram ■Farnir frá síðasta ári: Aðalsteinn Aðalsteinsson í Leiftur Einar Einarsson í KA Goran Micic í Þrótt R. Gunnar Gylfason í UBK Ólafur Ólafsson í UMFG Stefán Aðalsteinsson í Leiftur KA •Þjálfari: Ormarr Örlygsson ■Nýir leikmenn: Ámi Freysteinsson frá Þrótti N. Einar Einarsson frá Víkingi Pavel Vandas frá Slavia Prag Páll Gíslason frá Reyni Á. Ragnar Baldursson frá Leikni R. Stefán Ólafsson frá ÍR Sverrir Sverrisson frá Tindastóli Þórarinn V. Ámason frá Reyni A. ■Farnir frá síðasta ári: Amar Bjamason í UMFG Bjami Jónsson í Stjömuna Heimir Guðjónsson í KR Jón Grétar Jónsson í Val Kjartan Einarsson í Keflavík Þórður Guðjónsson í ÍA Víðir •Þjálfari: óskar Ingimundarson ■Nýir leikmenn: Ammundur Sigurðsson frá Þrótti N. Jacek Grybos frá KKS Gdansk Janusz Jakubib frá KKS Gdansk Jón Örvar Arasori frá ÍBK Breiðablik • Þjálfari: Hörður Hilmarsson ■Nýir leikmenn: Gunnar Gylfason frá Víkingi Pavol Kretovic frá Lok. Kosice Siguijón Kristjánsson frá Val Steindór Elíson frá ÍK Valdimar Hilmarsson frá ÍK Þorvaldur Jónsson frá Leiftri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.