Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24, MAÍ 199,1 5 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ miðjan sem allt snýst um Sólin, miðja sköpunarverksins, er tákn Borgarkringlunnar sem er miðpunkturinn mitt á milli Borgarleikhússins og Kringlunnar. Listin fœr að njóta sín í Borgar- kringlunni. Þar sindrar af stórbrotnu glerlistaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, ^ óvenjulegu verki sem nœr milli hœða ípessu skemmtilega húsi. Merki Borgarkringlunnar, sem hannað var af Elísabetu Cochran /AUK hf undirstrikar hlýleika verslunar- hússins og geislandi gestrisni starfsfólksins. Ævintýrin svífa yfir höfðum gestanna í leikandi léttu listaverki Helgu Björnsson, verki sem hleypir ímyndunar- aflinu afstað! Borgarkringlan er lifandi listaverk með 40 verslunum, veitingastöðum ogpjónustufyrirtcekjum, par sem listin að lifa er listin að versla. QpflUW1 l.júní Brosandi verslunarhús ▼ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.